Alþýðublaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 6
HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. . Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp. ■ Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- frcgúir. Tijkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristín Magnús les framhaldssög- una Karóla eftir Joan Grant í þýðingu Steinunnar Briem (7). 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: • Charlíe Byrd, Walter Eí’iksSon, Éartha Kitt, Malando og hljómsv., Kósariddararnir, James Last og c Bobby Timmons skemmta. 16.30 Síðdegisútvarp. : Veðurfrégnir. íslenzk lög og klass ; ísk tónlist (17.00 Fréttir). Karlakórinn Fóstbræður syngur Stjána bláa eftir Sigfús Halldórs- sön; Jón Þórarinsson stjórnar. Sin fóníuhljómsveitin í Chicago leik- ur Myndhverfingar eftir Paul Hindemith um stef eftir Weber, Rafael Kubelik stjórnar. Hljóm- sveitin Philharmonia leikur Sinfó- níu nr. 5, Frá nýja heiminum eft- ir Dvorák; Carlo Maria Giulini stjórnar. 17.45 Á óperusviði. Atriði úr La Gioconda eftir Ponchi elli. Flytjendur: Paolo Silveri, María Callas, Maria Amadíni o. fl. einsöngvarar ásamt hljómsveit ítalska útvarpsins og Cetra kórn- um; Antonio Votto stjórnar. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðui'fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson greina frá erlendum málefnum. 20.05 Sónata op. 31a eftir Beethoven. Daniel Barenboim leikur á píanó. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arn old Bennett. Þoi’steinn Hannesson les (3). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á ferð með hljóð- nemann um V.-SkaftafelIssýslUj fyrri hluti. 22.30 Veðurfregnir. • Jazzþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Ó ★ Frægur píanóleikari í hljóðvarpi Athygli skal vakin á' píanóleik idJBASoCtg i uiioquaaBg lajueci kl. 20.05 í kvöld. Daniel er ungur gyðingur, rúmlega tvítugur að aldri, ættaður frá ísracl. Er hann þegar kominn í fremstu röð tónlistarmanna, bæði fyrir pianóleik sinn og ‘eins fyrir hljóm- sveitarstjórn. Daniel er kvæntur frægum brezkum cellóleikara Jacqueline de Prey. Hann leikur í kvöid Sónötu op. 81a eftir Beet- hoven. o Við getum skýrt yngri kynslóð- inni frá því, að seinni hluta sept- embermánaðar mun sjónvarpið sýna þátt með Dúmbó sextett og Steina. Einnig er í ráði að gera þátt með Hljómum óg annan með Ríó tríói. n SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndveröum meiöi. Kappræöuþáttur í umsjá Gunn- ars G. Schram. 20.55 ísland nútimans. Nýlcg kvikmynd um ísland, séö meö augum franskra kvilimynda- tökumanna. Þeim til aðstoöar er Þrándur Tlioroddsen. 21.30 Dýrlingurinn. Roger Moore í lilutverki Simon Templar. fslenzkur texti: Berg- ur Guönason. 22.20 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónléikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréltir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr íorustugrcinum dagbiaöanna. Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfr, 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tiikynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima ' sitjum. Kristín Magnús les íramhaldssög- uua Karóla eftir Joan Graut i FÖSTUDAGUR þýðingu Stcinunnar Bricm (8). 15.00 Miödegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Lalo Schifrin, Anthony Perkins, André Kostelanetz, Rudolf Schock Scrip-Scratch og félagar, Valen- tino og liljómsveit, Sammy Davis og Felix Slatkin skemmta. 16.30 Síödegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass isk tónlist (17.00 Fréttir). Guðmunda Elíasdóttlr syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Jón Lax dal. Mstslav Rostropovits og Alex- andcr Dedjúkín leika Sellósónötu í f-moll op. 99 eftir Brahms. Loka atriði fyrri þáttar óperunnar Fi- delio eftir Beethoven, Christa Lud wig, Gottlob Frick, Ingcborg Hall- stein o. fl. syngja með Fílhar- moníukórnum, hljómsveitin Phil- harmonia leikur; Otto Kiemperer stjórnar. Rudolf Firkusny leikur Barnalici'bcrgiö, píanósvítu eftir Debussy. 17.45 Danshljómsveitir leika. Joe Loss og hljómsveit, Tommy Reynolds og hljómsveit og -'.The Searches syngja og leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ' 19.00 Fréttir." 19.20 Tilkynningar. 19.30 íslenzk piestssctur. Benedikt Gíslason talar um Hof- teig í Jökuldal. 20.00 Hrafninn flýgur um aftaninn. Gömlu lögin sungin og lclkin. 20.30 Marteinn afi, smásaga eftir Zora Heide. Stefán Sigurðsson þýðir og les.. 20.50 Fou Ts’ong leikur á píanó tvö verk eftir | Hendel: Menúett í g- moli og Chacconnu í g-dúr. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einsöngur. Victoria de los Angelcs syngur. Gonzalo Soriano leikur með á píanó. Lögin eru eftir Schubert, Vivcs, Nin, Montsalvatage og Rod- rigo. Hljóöritaö á tónleikum i maí síöastliönum. 22.10 Kvöldsagan: Tímagöngin eftir Murray Lcinster. Eiöur Guönason les (9). 22.30 Veöurfregnir. Kvöldhljómleikar. Sinfónía nr. 5 í e-moll, op. 64 eftir Tjaikovskí. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leik ur; Pierre Monteux stjórnar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. 23.15 Dagskrárlok. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.