Alþýðublaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 4
Hl SJÓNVARP 20.00 Erlend málefni. 20.30 Horft i smásjá. , Guðmundur Sigvaldason, jarð- fræðingur, sýnir og skýrir sam- setningu íslenzkra bergtegunda. 20.50 Heimkynni pokadýrsins. Myndin lýsir heimkynnum og ilfnaðarháttum kengúrunnar: Þýð. Hjörtur Halldórsson. Þulur Eið- ur Guðnason. 21.20 Fyrri heimsstyrjöldin. Með þessari mynd hefst í sjón- varpinu nýr fræðslumyndaflokk- ur um fyrri heimsstyrjöldin. í þessum flokki eru 26 hálftíma myndir og verður ein mynd vænt anlega sýnd á hverjum þriðju- degi. Sjónvarpið kaupir þennan framhaldsmyndaflokk af Sjón- varpi B.B.C. 1 Bretlandi, sem við að hefir að sér efni varðandi sögu fyrri heimsstyrjaldarinnar frá 20 löndum. Töluvert af þessu myndaefni kem ur hér í fyrsta sinn fyrir almenn ingssjónir. Sögufróður maður, Þorsteinn Thorarensen rithöfund ur, þýðir textann með þessum myndum og er hann jafnframt þulur. 21.50 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. ■ 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úldráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynnináar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjurn. Kristín Magnús les framhaldssög- una Karóla eftir Joan Grant í þýðingu Steinunnar Briem (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Camarinha leikur gítarlög frá Portúgal, Peggy Lee syngur með hljómsv. Benny Goodman, Fritz Schulz-Keichel leikur danslaga- syrpu, Guaranis-félagar syngja og leika, A1 Jolson syngur og Gas- ljósahljómsveitin leikur gömul valsalög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass ísk tónlist (17.00 Fréttir). Jóh. Konráðsson syngur Mamma eftir Jón Björnsson. Trieste-tríóið leikur Tríó í B-dúr (K502) eftir Mozart. Hljómsveit Tónlistarfélags ins í Amsterdam leikur Pastoral | sinfóníuna eftir Beethoven. 17.45 Þjóðlög frá Noregi. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mál. Árni Böðvarsson fiyt ur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Am old Bennett. Geir Kristjánsson þýddi. Þorst. Hannesson les (2). 21.00 Fréttir. ( j J Þessi mynd er úr fræðslumyndaflokknum um fyrri heirnsstyjöldina, séjn brezka sjónvarviö lét gera, og er nú tekinn til sýningar hérlendis. Myndaflokkur hessi hefur hvarvetna hlotið hið mesta lof. Væntan- léga verQa sýndar hér 26 myndir í veiur. 21.30 Víðsjá. 21.45 Fílharmóniski sellókvartettinn í N. Y. leikur Tvo þætti op. 89 el't- ir Jongen og Concerto Grosso í d- moll op. 3 nr. 11 eftir Vivaldi. 22.05 Búferlaflutningur yfir Sprengi- sand 1870. Arnór Sigurjónsson seg- ir frá. 22.30 .Veðurfregnir. Óperutónlist. Kór og hljómsveit Vínaróperunn- ar flytja atriði úr ýmsum óperum. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. í kvöld segir Arnór Sigurjónsson frá búferlaflutningi yfir Sprengi- sand árið 1870. Frásögn Arnórs er í hljóðvarpi og hefst kl. 22.05. o ★ Horft í smásjá Guðmundur Sigvaldason, jarðefna fræðingur, stýrir þættinum „Horft í srnásjá" í sjónvarpinu í kvöld. Þá'tturinn er tekinn upp í sjón- varpssal, og lýsir Guðmundur helztu islenzku bergtegundum og afbrigðum þeirra. Einnig reynir hann að bregða upp mynd af því umhverfi, sem orsakar myndun þeirra. o ★ H-fréttir Haraldur Ólafsson, dagskrúrstjóri hljóðvarpsins, er nú staddur í Svíþjóð. Fór hann þangað þeirra erindagjörða að kynna sér þátt sænska hljóðvarpsins í fram- kvæmd breytingarinnar yfir í hægri akstur. Hefur hljóðvarpið þar nokkra hríð haldið uppi viða- mikilli umferðafræðslu og þegar að H-degi kemur verður það ó- spart notað til að útvarpa varúð- artilkynningum. Má ætla, að vandasamt verkefni bíði íslenzka hljóðvarpsins, er birta tekur á' ný.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.