Alþýðublaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 5
n SJÓNVARP 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð a£ Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: ^lngibjörg Jóns- dóttir. Hlé: 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og félaga. íslenzkur texti: Pétur H. Snæ- land. 20.55 Á eiturslöngubúi. Myndin sýnir þá óvenjulegu iðju að veiða og ala eiturslöngur í vís indaskyni. íslenzkur texti: Jón B. Sigurðsson. 21.25 „Rauða gulli eru strengirnir snún irtf. Listamenn frá Studio den Fru- lien Musik í Munchen flytja söngva og dansa frá fyrri öldum og leikið er á gömul hljóðfæri. Kynnir er Þorkell Sigurbjörnsson. 21.40 Syndirnar sjö. (Kind hearts and coronets). Brezk gamanmynd frá 1949. í aðalhlutverki Alec Guiness, Val- erie Hobson, Dennis Price og Jo an Greenwood. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. Áður 9ýnd 2, september 1967. 23.25 Dagskrárlok. HUOÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónieikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9,30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp. T.ónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristín Magnús les framhaldssög- una Karóla eftir Joan Grant í þýðingu Steinunnar Briem (6). 15.00 Miðdegisútvarp. Fi'éttir. Tilkynningar. Létt lög: Joe Fingers Carr leikur á píanó, Ella Fitzgerald og Louis Arm- strong skemmta á konsert, Alfred Hause og hljómsveit leika dans- iagasyrpu, Antonio Jobim syngur og Stan Getz leikur, Roger Wagn „ er kórinn syngur amerísk þjóð- lög og Laurindo Almeida og hljóm sveit leika bossa nova lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass ísk tónlist (17.00 Fréttir). Emil Thorodssen leikur Vikivaka eflir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Boris Christov syngur rússnesk þjóðlög. Hljómsveitin Philharmon- ia leikur Túskildingstónlist eftir Kurt Weill. Kathleen Ferrier og ' Peter Pears syngja brezk þjóð- lög. Gina Bachauer leikur með Konunglegu fílharmoníusveitinni í I.undúnum Píanókonsert £ a-moll eftir Grieg, George Weidon stj. 17.45 Lög á nikkuna. Mogens Ellegaard og Adriano leika. 18.?0 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Ólafur B. Guðmundsson talar um blóðberg. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Halldór Þormar flytur erindi. 19.50 Sönglög eftir Franz Liszt. Ungverskir iistamenn flytja. 20.20 Heimspekingurinn í hásætinu. Jón R. Hjálmarsson skólastj. flyt- ur erindi. 20.40 Toscanini stjórnar NBC sinfóníu- hljómsveitinni, sem leikm' forleiki eftir Cherubini og Rossini. 21.00 Fréttir. 21.30 íslenzk tónlist. ★ Klukkan 6 krakkar! Vonandi taka börn og ungl- ingar eftir því, að í dag hefst nýr sjónvarpsþáttur kl. 6, síðdegis. Þá verða framvegis sýndar kvikmynd- ir fyrir yngstu kynslóðina (og ef til vill einhverja eldri), svo sem Denni dæmalausi, Grallaraspóarnir og fleira. a. Fiðlusónata eftir Jón S. Jóns- son. Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sigurbjömsson leika. b. Rliapsódía fyrir hljómsveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfónfuhljóm sveit íslands leikur, Igor Buketoff stjórnar. 22.10 Kvöldsagan: Tímagöngin eftir Murray Leinster. Eiður Guðnason les (8). 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Magnús Ingimars- son kynnir músík af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu málí. Dagskrárlok. I fyrra haust sóttu landið heim fjórir listamenn frá Stúdíó der Friihen í Miinchen. Að framan- greindri stofnun safnast úr öllum heimshlutum fólk, sem áhuga hef- ur á' gamalli tónlist'. Rannsakar listafólkið gömul handrit og göm- ul hljóðfæri sem vart eru fáanleg nema á söfnum. Listamennirnir ferðast svo um allar jarðir og kynna tónlist fyrri alda. Hafa þeir leikið inn á fjölda hljómplata sem vakið hafa mikla athygli. Hér léku þeir bæði fyrir hljóðvarp og sjónvarp og flytur sjónvarpið fyrsta þáttinn af þrem- ur í kvöld kl. 21.25. Hann nefn- ist: „Rauða gulli eru strengirnir snúnir“. Hér brosir hann Dcnni dæmalausi til okkar eftir að vera búinn að vinna veffmál við íssalann í hverfinu. á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.