Alþýðublaðið - 29.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.07.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐÍÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum deg-i. Knattspyrnumót Víking's I kvöld lcl. 81/2 keppa „K. R.“ og „Víking,ur“. (Klstu deildir). Afarspennandi kappleikur! iÉ^íggireiðsla. b!að«ins er i Alþýðuhúsina við logó'fsstrsetí og Hverfisgötn Sínti 088. Auglýsingum sé skil&ð þaagað *ða t Gutenberg i siðasta lagi kl 10 árdegis, þann dag, sem þær ®iga ið koma i blaðið. Áskriftargjald ein k:r■ á mánuði. Aaglýsingaverð kr. 1,50 cm. tindálkuð. Útsölumenn beðnir að gera skil tíl afgreiðslunnar, að minsta kosti ársffórðungslega umvörpum þangað, sem einhverr- ar bjargar er von. Sovjet stjórnin hefir gert ýmsar ráðstafanir til þess, að flytja íbúana burtu úr hitahéruðunum þangað, sem líf vænlegra er, en erflðleikarnir eru miklir vegna skorts á samgöngu- tækjum, þegar svo margt fólk þarf að flytja. í sambandi við þetta má geta þess, að svipuð hltaalda hefir gengið yflr stórt svæði í Ameríku og drepið fjölda fólksj. ln iaginn 03 vqinn. Kolnrerð hefir lækkað hjá lands verztun niður í 120 kr. smái. heim flutt, bezta kolategund. Steinolia og sykur hafa líka lækksð. Margir prentarar eru nú í sumarfrii, Fara þeir aliflestir i ferð ir upp til sveita, gangandi eða í bifreiðum. Grlendis eru slík sum- aríri mjög algeng meðal iðnaðar jnanna og eiga félögin viða sum arbústaðí, þar sem fjölskyldur fé lagsmanna geta dvalið um tima á hverju sumri. Prentarar munu hafa í hyggju að koma sér upp sum- arbústað. Knattspyrnnmót „Yíkings“. I kvöld kl. 8V2 keppa „K R.* og Vfkingur, og má búast við fjörugum Ieik. Lögj afnaðarnetndin kemur sam- an i Khöfn 10. ágúst. Gullfoss fer á morgun til ísa fjarðar. Aætlað er að hann fari héðan 3. ág. til útlanda. Flytur hesta til Newcastle. Búðnm lokað kl. 4 á morgun. Munið það. Tofte bankastjóri heflr að sögn hlotið ræðismannsstöðu Svia hér. Þetta og hitt. 17,413 innflytjendur fluttu til Sao Paolo i Brazilíu iyrsta ársfjórðung þessa árs. Heflr fólksflutningur til Suður Ameríku mjög aukist við höftin, sem Norð- ur Ameríka heflr sett. Fullnaðarírið við Uogverjaland heflr Frakkland nú loksins samþykt. - Ein kemur í annarar stað. Mary Pickford skildi i fyrra við mann sinn, Owen Moore auðkýf ing, og gekk að eiga Douglas Fairbancks. Maður Mary höfðaði mál á hendur henni og var allur málareksturinn kvikmyndaður. Nú hefir Owen Moore öðlast sárabæt- ur, og hefír hann ekki fengið nóg af kvikmyndaleikkonunum, því hann er nýgiftur annari kvik myndaleikkonu er heitir Kathryn Perry. Yon að höggln ræru þung. Dempsey hinn ameríski varð sem kunnugt er heimsmeistari í hnefaleikum, er hann batði Car- pentier hinn franska niður með lítilli fyrirhöfn. Högg Dempseys voru bæði þung og stór og telja menn að það hafí ýtt undir hann að standa sig, að kona ein er hann var ástfanginn af hafði heitið honum, að hún skyldi ganga að eiga hann hálftíma eftir að Car- pentier væri fallinn. Dempsey vann og var giftur konunni dag- inn eftir. Belgískt ófrelsi. Nýlega var felt frumvarp f belgiska þinginu um að veita kon- um kosningarrétt til sveitastjórna. Voru 74 atkv. með frv. en 83 á móti. i Nýja Sjálandi hefir nýlega farið fram manntai. íbúatalau þar (að meðtöldum Cook og Samoaeyjum) er 1,320,398. Kvenmenn eru fleiri en karlmenn. Siðan 1916 heflr íbúunum fjölgað um 10,8 0/0. Fólksfækbunin í -Frakblandi. Samkvæmt manntali, sem fekið var í Frakklandi í marz i vetur, eru ibúar þar alis 36 084,206 og er það 2,384 547 færra en við næsta manntal þar á undan (1911). í heimsstyrjöidinni er taiið að fall- ið hafí 1,400.000 franskir hermenn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.