Alþýðublaðið - 29.07.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1921, Blaðsíða 1
O-efld tit »f AlþýdaflokkHum, 1921 Föstudaginn 29. júlí. 172 tölubl Verð á lcoluim er kr. 120,00 tonnið heimflutt. 5>-------» » 110,00 — afhertt viö skipshlið. á steiBolíii » 72,00 pr. 100 kg. bezta ijósaolía. » ------- » 70,00 » » » bezta mótorolía. é sykri, gtejttum kr. 1,25 kílóið. »----höggnum » 1,40---- Reykjavík 29. júlí 1921. Landsverzlunin. faski ferkaiaiisaf!okkssfiisi, Ársfundur í Brightoa 1921. Enskir verkamena hafa á sein asta ári gengið í gegnum þungan skóla. Og það er alt útlit á því, að þeir hafi mikið lært og muni reytia nýjar leiðir á næstu árum, áÖur óreyndar þar í landi. Seinast i júní var ársfundur verkamannaflokksins haldinn . i Brightoa á suðurströnd Englands. Mörg mál og merkileg voru rædd og skal hér drepið á þau helztu. Undanfarið hafa enskir verka menn ekki stranglega fylgt stefnu jafnaðarmanna, en þó hefir henni mjög vaxið fylgi. Sérstakir flokk- ar hafa myndast, sem tekið hafa upp jafnaðarmannastefnuskrá fyrst Independent Labour Party — ó háðir verkamenn — og nú enn ákveðnar kommúnistafiokkur Engiands. Ean hefir þó meiri tiluta verkamannanna ekki fallist 1 á stefnu þessara flokka, einkum ¦ekki hins siðarnefnda, og þegar kommúnistar fóru fram á það á fuadunum, að flokkur þeirra fengi upptöku í verkamannaflokkinn, þá var það felí méð 4 miij. atkv. Allmikið var rætt um alþjóða- sambönd verkamanna, og varð það lokum akveðið, að reyna að koma á samvinnu með miðflokk- um jafnaðarmanna og Öðru Iat- ernationale. t þvi skyni var sam- þykt að boða jafnaðarmenn frá ýmsura löndum á fund í London i haust, til þess að ræða um stofnun alþjóðabandalags verka- m&nna, er sem flestir gætu að> hylst. Aíar harðar árásir voru gerðar á ensku stjórnina fyrir dugleysi hennar og axarsköft f afskiftum hennar af atvinnuleysinu og at- vinnulífi Englands yfir böfuð — Kendi íuudurinn henni fremur öllu öðru um hungur það er nú vofir yfir verkalýðnum í Englandi. Þá tók hann ekki heldur milt á fram- komu hennar í írlandsraálunum. Hrein fordæming var- látin í Ijósi yfir framferði hennar og enska hersins gagnvart írum. Áskorun var samþykt þess efnis, að herinn yrði kallaður heim frá írlandi, að ábyrgðin á innanlandsfriðnum yrði lögð á herðar staðarvaldanna í hverju héraði um sig í írlandi og að írskt þjóðþing, kosið með hlutfallskosmngum, verði kallað saman hið bráðasta með valdi til þess að ákveða um stjórn ír- lands. En þsð var ekki einasta fram kornan við írland, sem fundurinn fordæmdi, heldur öll utantíkis- pólitfk núverandi stjórnar —• frið arsamningarnir við Míðveldin og framfylging þeirra, tollapólitíkin, Iandvinningasteínan og herbúnað- urinn. Hann mótmælti kröftuglega þeirri svikapólitík, sem rekin væri af þjóðabandalaginu. í raun og veru notuðu Bandamenn það til þess eins að geta ráðið eins og þeim sýndist yfir smáþjóðunum A meðal þeirra, sem kosnir voru í stjórn verkamannaflokksins eru nokkrir, semróttækir jafnað- armenn hljóta að gera sér góðar vonir um, að muni halda vel á málstað verkamanna í Englandi á næsta ári. Fiest atkvæði af þeim ölium hlaut hinn nafntogaði námumannaforingi, FrankHodges. Af Öðrum stjórnendum má nefna Jowctt, sem fer með forsætið f miðstjórninni, Sidney Webbs, varaforsetann, Clynes og Mac Lean. Loks var svohljóðandi fundar- ályktun samþykt: „Fundurinn fordæmir gersam- léga aila samvinnu verkamanaa- floicksins við borgaraflokkana, hvort heldúr frjálslynda ðokkinn eða íhaldsmenn, og iítur svo á, að mark verkamanna eigi að vera að ná v'óldunum einir, öháðir 'óll- um, 'óðrum jlokkum*.. En þeir skuldbinda sig lika til þess, að berjast fyrir velferð allra og að tryggja þjóðinni siíka notkun auð- iindanna, að öllum megi að gagni koma". Fundarályktun þessi var sara þykt í einu hljóði. Sýnir hún vei hvernig ensku verkamennirnir, sera áður hafa einatt rekið sam- komulagspólitík — hvernig þeir smásaman eru að fallast á steínu kommúnistanna, xþrátt fyrir ýmis- leg aukaatriðí, sem enn aðsktlja. Kolaskip kom í morgun * tii Kveidúlfs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.