Alþýðublaðið - 05.10.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.10.1967, Qupperneq 3
Fyrlr nokkru birtist í sænska blaðinu Dagens Nyheter viðtal við I sænskan verkfræðing, sem starfar við Búrfellsvirkjun, og sagði hann j þar m. a. að íslenzkir verkamenn væru fyrst og fremst sjómenn og dygðu ekki til sérhæfðra starfa, og yrði því ekki komizt hjá því, að ráða allfleiri íslcndinga til starfa en með þyrfti, ef þeir k.vnnu betur tíl verka. Þetta viðtal var endurbirt í ís- lenzkum blöðum og hefur vakið talsverða athygli. Á mánudaginn kom starfsfólk við Búrfell saman á f.iölmennum fundi og samþykkti einróma ályktun, þar sem undrun og óánægju er lýst með orð Sví ans. Krefst fundurinn þess að stjórn Fosskrafts komi leiðrétt. ingu á framfæri í Dagens Nv- lieter innan tveggja vikna en taki afleiðingunum af að gera það í sSlakvölT] FELLUR NIÐUR f Vegna lokunar veitinga . \ \ hússins Lídó fellur spila- a ^ kvöld Alþýðuflokksfélags f f Reykjavíkur, sem fara átti \ \ fram í kvöld, niður. i ekki ella. Ályktun fundarins er á þessa leið: Almennur fundur starfsfólks við Búrfellsvirkjun, haldinn að Sáms stöðum mánudaginn 2. október 1967, lýsir undrun sinni og megnri óánægju vegna greinar þeirrar. sem birtist í sænska blaðinu Dag ens Nyheter 8. sept. sl. í grein þessari, sem er viðtal við Anton Johannsson, sænskan verkfræðing hjá Sentab, sem er aðili að Fosskraft sf., er gefin mjög röng og niðrandi hugmynd um íslenzkt vinnuafl. Um leið og fundurinn mótmælir harðlega þeim rangfærslum, sem fram koma í nefndri grein, skor ar hann á stjórn Fosskraft sf. og ráðamenn við Búrfell að koma á framfæri fullkomnum leiðrétt ingum, er birtist í Dagens Nyhet er á ekki minna * áberandi hátt en umrædd grein, svo og í íslenzk um blöðnm . Væntir fundurinn að leiðrétt- ingunni verði komið á framfæri innan tveggja vikna hér frá. Verði stjóm Fosskraft sf. hins vegar ekki við þessum tilmælum, lítur fundurinn svo á, að hún sé sam- mála fyrrnefndri grein og sé þá reiðubúin að taka þeim afleiðing um, sem af því kynni að hljót- ast. Á borg-arstjómarfundi í daff kem ur til umræðú tillaga frá Kristjáni Friðrikssyni, einum af varaborg- arfulltrúum Framsóknarmanna, Saltað á Húsavík Tveir síldarbátar lönduðu á Húsavík nú um mánaðamótin og var mikill hluti aflans tekinn til söltunar. Bátarnir voru Náttfari. sem var með 200 tonna afla og Ilelgi Flóventsson með 150 tonn. Voru saltaðar sínar 260 tunnurn ar úr bvorum bát. Bjartsýni ríkir nú á Húsavik um að síldarsöltun fari að aukast, en aðstaðan til söltunar er nú orð in mjög góð á staðnum, báðar söltunarstöðvarnar hafa byggt yfir söltunarplön sín, svo að öll vinna við söltunina verður unnin innau- liúss. Frambald á 14. síðu. þar sem lagt er til að tekið verði upp breytt kennsluform til reynslu í nokkrum bekkjadeild- um barna- og unglingaskóla borg arinnar, og kæmi breytingin m. a. fram í því að börnin sætu aðeins í skóla 51/2 mánuð á ári, cn væru undir eftirliti sévjstaks eftirlits-. kennara þann tíma, sem þau sætu ekki á skólabekk. í tillögunni eru talin upp fjög- ur atriði, sem breyta þurfi, og virðast þær breytingar flestar stefna í þá átt að draga mjög úr kennslu frá því sem nú er. í inn- gangi að tillögunni segir hins vegar að þessar breytingar skuli gera „í því skyni að bæta kennslu og uppeldi þeirra aldursflokka, sem breytingin næði til, — en það yrði aldursflokkarnir 11 til 14 ára“. Breytingarnar, sem lágt er til að séu gerðar eru þessar: 1. Skólasetutími styttist niður í 5V£ mánuð á iári og sé helming- ur þess tíma að sumri og hekn ingur að vetri, en nemendahóp ar kæmu á víxl, þannig að Á mánudaginn var stofnað á Suðureyri við Súgandafjörð Al- þýðuflokksfélags, stofnendur voru kennslukraftár og skólahús. næði yrðu hagnýtt allt árið, að frádregnu hæfilegu sumarfríi. 2. Nemendum í hverri bekkjar- deild sé fækkað í 20. 3. Sérstakur eftirlitskennari hefði umsjón með þeim nemendum, sem ekki væru í skóla, og íylgdust með þeim á vinnu- stöðum og dvalarstöðum þeirra, iþeir sæju um að nemendum væri ekki ofþjakað með vinnu eða þeir látnir vinna hættuleg störf, þeir litu eftir aðbúnaði þeirra og leiðbeindu þeim um sjálfsnám og holl viðfangsefni í tómstundum. Hverjum eftir- litskennara sé ætlað að hafa umsjón með 60 — 80 nemendum. 4. Til prófs yrðu valin miklu færri minnisatriði en nú er gert og þau verði „útvalin sér- staklega með skilgreinanlegar þarfir nemendanna fyrir aug- um“. Hins vegar verði „stór- aukin áherzla lögð á að vekja áhuga, auka hugmyndaforða, matshæfni og reynsluþekkingu nemendanna“. 32. Eyjólfur Bjarnason setti fund inn í nafni undirbúningsnefndar, síðan tók við fundarstjóm Birgir Finnsson alþingismaður, en fund arritari var Guðni Ólafsson. Lög voru samþykkt fyrir félagið og heitir félagið Alþýðuflokksfélag Súgandaf j arðar. í stjórn vom kosnir, formaður Ingibjörg Jónasdóttir, aðrir stjórn armenn em Eyjólfur Bjarnason, Þorbjörn Friðriksson, Þórður Pét- ursson og Guðni Ólafsson. í vara stjórn era Hallbjöm Björnsson, Bjarni Friðriksson, Friðjón Guð- mundsson. Endurskoðendur Guðni Guðmundsson og Kristján Bjarna Kópavogur Garöahreppur Alþýðuflokksfélög Kópavogs og Garðahrepps eru um þess- ar mundir að hefja vetrar- starf sitt, og hafa þau fengið inni meff spilakvöld í Félags- heimili Kópavogs. — Verffur spilað fyrsta fimmtudaginn í hverjum mánuði í vetur, að undanskildum janúar. Fyrsta spilalkvöldið verður haldið í kvöld kl. 8.30 og er þaff fyrsta kívöldið í þriggja kvölda keppni, en slík þriggja kvölda keppni verffur tvisvar í l' vetur. — Góð verðlaun verða veitt, en auk spilamennskunn- ar fer fram kvikmyndasýning. son. Er hér var komið tók hin ný kjörni formaður við fundarstjórn. Birgir Finnsson alþingismaður flutti ítarlega og fróðlega ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Pétur Sigurðsson formaður Kjör dæmaráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörðum, og Gunnlaugur Ó Guðmundsson formaður Alþýðu- flokksfélags ísafjarðar, fluttu hina hinu nýstofnaða félagi heillaóskir og kveðjur, en þeir ásamt Páii Sigurðssyni varaformanni Alþýðu flokksfélags ísafjarðar, fluttu inn, auk Birgis Finnssonar alþing ismanns. Þetta var hinn ánægjulegasti fundur, er lauk ekki fyrr en um miðnætti. Leigjandinn gjaldþroíaí EINS og kom fram í Alþýðublað- inu í gær, hefur veitingahúsinu Lídó nú verið lokað vegna gjald- þrotamáls. í því sambandi skal það tekið fram, að undanfarin ár hefur hlutafélagið Arnar hf. rek- ið veitingahúsið og verzlunina Lídókjör, og það er þetta félag, sem nú hefur veriff úrskurðaff (Tjaldþrota. Rekstur þess félags og gjaldþrotamál þetta er algjör- lega óviðkomandi Þorvaldi Guð- mundssyni, eiganda veitingahúss- ins, sem hefur leigt öðriun aðil- um veitingahúsið. VERKAMENN MOT- MÆLA SVÍANUM 5. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.