Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 2
V.. n SJÓNVARP Sunnudagur 8. október. 18.00 Helgistund. Séra Garóar Svavarsson, Laugar- nesprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: Fjórar fjósakonur syngja, hljóm- sveit og einleikarar úr Barnamú- sikskólanura leika og farið er í heimsókn til barnanna i Laugar- ási i Biskupstungum. Elnnig er sýnd framhaldskvikmyndin Salt- krákan. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Aó þessu slnni verður meðal ann- ars fjailað um nýjungar á sviöi byggingartækni, kappakstur, nantaat pg veðrið. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.10 Maverick. Myndaflokkur úr vilita vestrinu. Aðalhlutverk ieikur James Garn- er. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Villtur er sá, er væntir. (It’s mental work). Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp eft- ir handriti Rod Sterling, en fyrir það hiaut hann Emmy verðlaunin 1964. Aöalhlutverkin leika Lee J. Cobb, Harry Guardino og Gene Rowiands. ísi. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagnr 8. október. 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveit Vínaróperunnar leik- ur vínarvalsa og Jan Hubati og hljómsveit hans sígaunalög. 8.35 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Konsertþættir í F-dúr fyrir fjögur horn og hljómsveit op. 86 eftir Schumann. Franskir hornleikarar flytja með kammerhljómsveit, sem Karl Rist enpart stj. b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Brahms. Konugl. fílharm- oníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stj. c. Paganini-etýður eftir Liszt. Gary Grrvffman leikur á píanó. d. Píanókonsert í A-dúr eftir Liczt Wilhéím Kempff og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika; Anatole Fistoulari stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Lárus Ilalldórsson. Organleikari: PáU Halldórsson. 12.15 Hádcgisútvarp. Tónleikar. 12.15 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Frá tónlistarhátíð Norðurlanda 1967. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói 19. sept. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Herman D. Koppel frá Danmörku. 1: Serenata fyrir strengjasveit eftir Fong Björn Fongaard. 2: Píanókonsert nr. 4 eftir Her- man D. Koppel. 3. Sinfónía nr. 2 efur Osmo Lindemann. b. „Kaupmaðurinn í Feneyjum*4, leikhússvíta eftir Gösta Nyström. Sænska útvarpshljómsveitin leik- ur; Tor Mann stj. 15.00 Endurtekið efni Kristján Árnason flytur erindi: Sapfó og skáldskapur hennar, - og Kristín Anna Þórarinsdóttir les ljóð (Áður útv. 2. júlí). 15.25 Kaffitíminn a. Frederick Fennell og hljóm- sveit hans leika lög eftir Ger- shwin. b. Los Paraguayos syngja og leika. 16.00 Sunnudagslögin. (16.30 Veður- fregnir). 17.00 Barnatíminn. Guðrún Guðmundsdóttir og Ingi- björg Þorbergs stjórna a. Sitthvað fyrir yngri börnin. Gestir: Erla Guðiónsdóttir (8 ára) og Lára Jónsdóttir (10 ára). b. Sjöunda kynning á islenzkum barnabókahöfundum: Spiallað við Guðrúnu Jóhanns- dóttur frá Brautarholti, sem fer einnig með nokkrar þulur eftir sig. c. Framhaldssagan: „Tamar og Tóta og systir þeirra“ eftir Berit Brænne. Sigurðnr Gunnarsson les áttunda lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með Gounod: Colonnehliómsveitín leikur dans- sýnmgarlög úr „Faust“ og Joset Greíndl syngur aríur úr sömu óneru. ?0 TMkvnníngar. 18.45 veðnrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19 9i) Tfikvnnhigar. 19.30 Af sojöldum sögunnar Auðun Bragi Sveinsson les kvæði kvöldsins. 19.40 Efnsön<nir Roberf Hosfalvi, svng- ur óneruaríur eftir Puccini og Verdi. 20.00 Frá Hlfðarhúsum til Bjarma- lands. Torolf Smith les. kafla úr bók Hendr.iks Ott.óssonar. 20.20 Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Dehussy. Christ.ian Ferras og Pierre Bar- leika. 20.35 Á förnum vegi í Skaftafells- sýslu Jón R. Iljáimarsson skólastjóri Lee Cobb leikur eitt aðalhlutverk- ið í sunnudagskvikmynd sjónvarps ins. ræðir við Einar G. Einarsson bónda á Skammadalshóli í Mýrdal. 20.50 „Moldá'S hljómsveitarþáttur eftir Smetana. Filharmoníuhljómsveitin í ísracl ieiknr; Istvan Kertesz stj. 21.00 Frcttir og íþróttaspjall. 21.30 Frá Breiðafirði. a. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi um ársritið Gest Vestfirð- ing og les brot úr því. b. Jón Júlíus Sigurðsson les kafla úr sögu Snæbjarnar í Hergilsey: Englandsför 1910. c. Þorbjörg Jensdóttir lcs ijóð eftir Jens Hermannsson. 22.30 Vcðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. o „VILIjTUR er SÁ. ER VÆNTIR” Simnudagur kl. 21.30, sjónvarp. „Villtur er sá, er væntir”. Verð- launamynd. Fjallar um barjjjón sem þráir að festa rætur og er æðsta takmark hans raunar það að eignast bar. Nú veikist bar- eígandinn og ákveður þá að gefa honum kost á barnum. Ekki er sagan þar með öll sögð, því að inn í betta dragast, kvennamál. Bar eigandinn gamli hafði haldið við unga og fallega stúlku, en hún tekur nú saman við nýja yfirmann inn. Þegar s.júklingurinn fréttir þetta verður honum svo mikið um að hann hrekkur upp af. Allt virð ist nú eins og bezt verður á kosið fyrir þau tvö, sem eftir lifa, en ekki skulum við þó slá því föstu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.