Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 7
+ 22.30 Fréttir og veðurfregnir. *] SJONVARP 24 °° Vestmannaeyjar .. .. .. 5 Búðardalur........... 6 Selfoss.............. 7 Hreppar.............. 8 Kópavogur........... .. 7 Grindavík.............. 8 Vík í Mýrdai ........ 11 o Laugardagur 14. október. 17.00 Endurtekið efni. íþróttir. Hlé. 20.30 Frú Jóa Jóns. Aðalhlutverkin leika Kathleen Harrison og Hugh Manning. ísl. texti: Gylfi Gröndal. 21.20 Glæfraspil. (Brighton Rock). Kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Graham Greene. Aðalhlutverkin leika Richard Att enborough, Hermione Baddeley og William Hartnell. Leikstjóri: Jolin Boulting. ísl. texti*- Óskar Ingimarsson. 22.50 Dagskrárlok. HUÓÐVARP O Sjónvarps- stöðvar Sjónvarpsstöffvar. Rás. Vatnsendi.................. 10 Mosfellssveit.............. 11 Skálafell................... 4 Hvalfjörður................. 2 Skánéy................... .. H Borgarnes................... 7 Hellissandur................ 8 Óiafsvík.................... 5 Grundarfjörður.............. 6 Stykkishólmur............... 3 GLÆFRASPIL Laugardagur kl. 21.20, sjónvarp. Glæfraspil. Kvikmynd gerð eftir skáldsögu Graham Greene (Brigh ton Rock). Myndin gerist fyrir seinna stríð í Brighton. Bófaflokk ur undir stjórn 17 ára unglings starfar af miklum krafti m.a. á skeiðvöllunum. Flokkurinn eltist við blaðamann, sem þeir telja, að hafi ljóstrað upp um einn félaga þeirra. Þeir ná honum og drepa hann. Lögreglan vísar málinu frá sér, en þá kemur vinkona hins látna til skjalanna og reynir að ráða morðgátuna upp á eigin spýt- ur. Laugardagur 14. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 I!æn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónieikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinuni dagbiaðanna. Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp. Tónieikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Svcinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagslögin. 16.30 Vcðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Egill Bjarnason velur sér hljóm- plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón: Kór og hljómsveit Mitch Millers flyíja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömlu danslögin. Erla Porsteinsdóttir, Toraif Toll- cfsen, Supraphon-lúðrasveitin o. fi. skemmta. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunn arsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Honolulu. Paradís Kyrrahafsins. Anna Snorradóttir flytur fcrða- minningu með tóniist. 21.30 Leikrit: Þekkið þér vetrarbraut- ina? eftir Karl Wittlinger. Þýðandi Haildór Stefánsson. Leikstjóri: Hcigi Skúiaton. kisa a5 heita? Sjónvarpiff eignaðist kött á dögunum, eins og allir vita líklega nú orðiff, bæði krakkar og fullorðnir. En enn er ekki búiff að skera úr því, hvað köiturinn á aff heita. Sjónvarpið auglýsti á dögunum eftir nafni á köttinn, og auðvitað er æsiklegast að fá sem allra flestar tillögur, svo að það verffi nú áreiðanlega bczta nafnið sem verður fyrir valir.u. Spurningin er sem sagt: Hvað á kötturinn að heita? Ef þið hafiö einhverja línu, en það nær auövitaö ekki neinni átt að svona fallegur köttur sé nafnlaus til lengdar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.