Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 5
Hl SJÓNVARP Miðvikudagur 11. október. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. ísl. texti: Guðrún Sigurðardóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. ísl. texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Frá heim^sýningunni 1967. Þessa dagskrá gerði sjónvarpið í sumar um heimssýninguna, sem enn stendur yfir í Montreal. Þulur: Markús Örn Antonsson. 21.35 Hve glöð er vor æska . . . Bandarísk kvikmynd. Aðalhlut- verkin leika John Mills, Jeremy Spenser og Cecil Parker. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd 7. okt. 23.05 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Miðvikudagur lt. októbcr. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamarinn“ eftir Veru Henriksen (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. David Bee og hljómsveit hans leika sextán vinsæl lög frá Ameríku. Burl Ives syngur. Monte Carlo hljómsveitin leikur ýmis létt lög. Harry Simeone og kór hans syngja amerísk sálmalög. Don Elliott og hljómsveit leika, og Toni Stricker og félagar hans syngja og leika. 16.40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónelikar Andrés Kolbeinsson, Egill Jóns- son og Wilhelm Lansky-Otto leika Tríó fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Fílharmoníusveit Berlínar ieikur Don Juan“, sinfónískt ljóð eftir Richard Strauss; Thomas Brandis stjórnar. Pilar Lorengar syngur aríur úr „Carmen“ og „Perluveiðurunum“ eftir Bizet. 17.45 Lög á nikkuna Myron Floren icikur lög eftir Khatsjatúrjan, Sullivan, Rimsky- Korsakoff, Grofé, Strauss, sjálfan sig o.fi. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Gestui' Guðfinnsson. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Ólafur B. Guðmundsson lyfja- fræðingur taiar um sortulyng. 19.35 Leitin að Hít Gestur Guðfinnsson flytur erindi. 19.55 Tónlist eftir tvo keisara á 17. öld: a. Aría fyrir sópran og hljóm- sveit eftir Ferdínand III Aida Poj syngur; Dietfried Bernet stjórnar hljómsveitinni. b. Ballettar eftir Leópold I Biedermeier kammcrhljómsveitin leikur. 20.30 Skraf um Ás I Kelduhverfi, Langsætt o.fl. Benedikt Gislason frá Hoftcigi flytur erindi. 21.00 Fréttir. 21.30 Stórisandur Ásmundur Jónsson frá Skúf- stöðum fer með kv'æði Einars Benediktssonar. Hljóðritun frá 1961. 21.45 Eiítsöngur: John McCormack syngur lög eftir Johannes Brahms og Hugo Wolf. 22.10 Vatnaniður cftir Björn J. Blön- dal. Höfundur flytur (8). 22.30 Veöurfregnir. A sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létta músik af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrálok. o LEIT AÐ HÍT MiSvikudagur kl. 19. 35, hljóð- varp. Leitin að Hít. Gestur Guð- finnsson flytur erindi um örnefn ið Hít. Það kemur fyrir í samsetn ingum á staðaheitum á mótum Mýra- og Hnappadaissýslu, en er ekki til sem sjálfstætt örnefni. Ýmsir hafa leitt að þvi getum hvar örnefnið væri að finna upp- haflega og margar tilgátur hafa komið fram. í þessu erindi sínu kemur Gestur með nýja tilgátu, þar að lútandi. f 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.