Alþýðublaðið - 22.11.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.11.1967, Blaðsíða 6
n SJÓNVARP Miðvikudagur 22. 11. 18.00 Ljón til leigu. Myndin greinir frá dýrum, sem notuð eru við kvikmyndatöku í Hollywood. Þýðandi og þulur Sverrii Tómasson. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Áður sýnd 10. 11. 1967. 18.15 Denni dæmalausi. Aðaihíntverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sigurð- ardóttir." 19.15 Hié. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmcnnirnir. Teiknim:,nd um Fred Flintstone og grait.ia hans. íslenzkur texti: Vilhorg Sigurðardóttir. 20.55 Samleikur á fiðlu og píanó. Samuil Furér og Taisía Markú- love leika verk eftir Kabalesvskji, Prokofév, Kreisler og Sarasata. 21.15 Karamoja. Kararac a nefnist landssvæði í Afríkurídnu Uganda. Kvikmynd- in lýsir þessum landshluta og einkar forvitnilegum lifnaðarhátt um þjóoflokks, sem þar býr. Þýð andi og þulur: Eiður Guðnason. 22.05 Blái lampinn. Brezk k"ikmynd gerð af Michael Balcon. Aðalhlutverkin leika Jack Warner, Dirk Bogarde og Jimmy Hanley. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin var áður sýnd 18. nóv. 23.25 Dagskrárlok. HUOÐVARP Miðvikndagur 22. nóvember. 7.00 Morguniitvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónieikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr fory«tugreinum dagblaðanna 9.10 Veéurfregnir. Tónleikar. 9.30 Kvöldsinar Alþýði- affsins: Af;n elffsla: 1490« Rítsíiiórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prenírny rida&erð: 14903 Preiitsmiffia: 14905 Auglýr ingar og framkvæmda atióri: 1 I9rtfi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir byrjar lestur nýrrar sögu í eigin þýðingu „í auðnum Alaska“ eftir Mörtu Martin (1). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Jonah Jones, Barbra Streisand, Sydney Chaplin, Phil Tate, Andy Williams og The ‘^’-vinging Scots leika og syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Guðinundur Guðjónsson syngur þrjú lög eftir Þórarin Guðmunds- son, Vínar-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 125 eftir Schubert. Nicolai Gedda, Boris Christoff o.fl. syngja atriði úr ó- perunni „Faust“ eftir Gounod. 16.40 Framburðarkennsla f esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við dr. Pál ísólfsson tónskáld og Sin fóníuhljómsveit íslands leikur Inngang og passacaglíu í f-moll eftir dr. Pál (Áður útv. 10. þ.m.) 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr- ir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand mag. flytur þáttinn. 19.35 Hálftími. Stefán Jónsson sér um þáttinn. 20.05 Þættir úr Sesseljumessu eftir Charles Gounod. Einsöngvarar kór og hljómsveit Tónlistarhá- skólans. í París flytja; Jean-Claude Hartemann stj. 20.30 Svört eru segl á skipunum. Jökull Jakobsson tekur saman dagskrá um Tristan og ísól. Flytj andi með honum er Kristín Anna Þórarinsdóttir. Einnig flutt tón- list eftir Wagner. 21.30 Kvintett í g\moll (K516) eftir Mozart. Jascha Heifetz og Isra- el Baker leika á fiðlu, William Primo^se og Virginia Majew*- ski á lágfiðlur og Gregor Jjatigor sky á selló. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Undarleg er manneskjan“, eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les (3). Jarðarför bróður okkar JÓNS G. JÓNSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. nóvember kl. 1.30 e.h. Þeir sem vildu minnast hans vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Sigríffur J. Hjaltested, Jóhannes Jónsson og Einar Jónsson. 22.45 Djasspáttur. Ólafur Stepliensen kynnir. 23.15 Tónlist á okkar öld. a. Scguensa 3 eftir Luciano Berio. Gathy Berberian syngur. b. „Gymcl“ eftir Niccolo Castigli oni. Barbara Wiatck og Adam Kec zynski leika á flautu og pianó. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. F LU G * Loftlliðir hf. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá N Y kl. 08.30. Heldur áfram til Lux- emborgar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá. Luxemborg kl. 01.00. Held ur áfram til N Y kl. 02.00. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 í dag. Væntan- legur aftur til Keflavíkur/ kl. 19.20 í kvöíd. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýri, Hornáfjarð ar, ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavík- ur. Einnig frá Akureyri til: Kópaskers, Raufarhafnar og Egilsstaða. Skip it Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell er í Port Talbot, fer þaðan til Avonmouth, Antwerpen og Rotterdam. M.s. Jökulfell er í Reykja vík. M.s. Dísarfell er í Reykjavík. M. s. Litlafell er væntanlegt til Reykja- víkur í dag. M.s. Helgafell er í Reykja vík. M.s. Stapafell er í Reykjavík. M. OKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. i BÍLASKOÐUN & STILLISG Skúlagötu 32 Sími 13-100. Trúio oarhrlngsr Guórr' rnllsmlffi' Sankac'- i* rsteinssoi s. Mælifell fór 15. þ.m. frá Ventspils til Ravenna. Hafskip hf. M.s. Langá er í Reykjavík. M.s. Laxá er í Odense. M.s. Rangá er í Reykja- vík. M.s. Selá er á Seyðisfirði. .s. Mars co er í Kaupmannahöfn. H.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Hull 20. 11. til R- víkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 16. 11. frá N Y. Dettifoss kom til Vent spils 20 11. fer þaðan til Gdynia, Gaua borgar og Álaborgar. Fjallfoss fer frá N Y 24. 11. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Grimsby í gær til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaup mannahöfn í dag til Kristiansand, Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Ventspils 16. 11. fer þaðan til Tur ku, Kotka, Gdynia, Rotterdam, Ham- borc'ar og Reykjavíkur. Mánafoss kom til Reykjavíkur 16. 11. frá London. Revkjafoss fer frá Rotterdam í dag til Reykjavíkur. Selfoss fer frá N Y 24. ll. tU Reykjavíkur. Skógafoss er í Rott erdam. Tungufoss fer frá Gautaborg í dag til Kaupmannahafnar og Reykja víkur. Askja kom til Reykjavíkur 17. víkurll. frá Hamborg. Rannö fór frá Kotka 16. 11. til Reykjavíkur. Seeadler kom til Reykjavíkur 18. 11. frá Hull. Coolangatta er í Hafnarfirði. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. arhverfis heldur fund sunnudag- inn 26. nóvember kl. 2 í anddyri barnaskólans við Rofabæ. Gestur fundarins: Borgarstjórinn í Reykjavík. llr. Geir Hallgrímsson. Mætið stund- víslega. Stjórn F. S.Á. ^ íbúar Árbæjarhverfis athugið. Föndurnámskcið húsmæðra. hefst fimmtudaginn 23. nóv. n.k. kl. 8. Nám skeiðið fer fram í kennslustofu no. 1 í barnaskólanum við Rofabæ. SCtjórn F. S. Á. ^•^islegt ■fc Kvenfélag Kópavogs. Félagsfundur verður í félagsheimil jnu fimmtudaginn 23. nóvember kl. 8.30. -ý r’.lindravinafélag íslands. b’kkar öllum sem hjálpuðu við mcrkiasölu félagsins 15. okt. ■s.l. l>ó sérstaklega þeim sem gáfu öll sölu- Tawn sin eða hluta þeirra. Dráttur hefur farið fram upp kom nr. 10247 sjónvarpstæki sem afgreið- ’st £ skrifstofu félagsins Ingólfsstræti 1 6 Blindravinafélag íslands. íbúar Árbæjarhverfis. Framfarafélag Selás - og Árbæj PRENTARAR! Fundur verður í HÍP í dag kl. 5,15 í Alþýðuliúsinu við Hverfisgötu. — Ræddir verða samningarnir og fulltrúar kosn- ir í Iðnráð Reykjavíkur. Thames-Trader'64 þriggja tonna með ábyggffri loftpressu til sölu. Gaffallyftari Coventry Cly- max, árgerff ’60. Lítiff not- affur/ Við seljum tækin. Bíla- og 1 Búvélasalan v. Miklatorg, sími 23136. r¥- — □ Fasteignir Til sölu Köfum ávallt til sölu úr- vaJ íbúða af flestum ^tærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða í smíðum. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i ÁUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆ0. SÍMI: 17466 iiiifum jafnan til sölu ísKiskip af flestum stærðum. iilýsingar 1 síma 18105 ag » ifstofunni, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVAL Skólavörffustig 3A. — II. íiæff, Simar 22911 og 1S255. HÖFIJM ávalit til sölu órval af 2ja-6 herb, íbúðum, elnbvlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíffum 1 Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnamesi, Garðahreppl og víðar. Vinsarolegast hafið sam band viff skrifstofu vora, ef þér ætlið aff kaupa effa selja fastelgn Ir JÓN ARASON hdl. ASTEIGNAVIÐSKIPTI : * ÖRGVIN JÖNSSON Fasteignasaian Hátúnl í A Nóatúnshösiff Sími 21870. Örval fastetgna vlff tUii iijefl. Hilmar Vaidimarssoa. fasteignaviffskipti Jón " iamason hæstaréttariögmaffur. 0 22. nóvember 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.