Alþýðublaðið - 22.11.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.11.1967, Blaðsíða 11
KR-ingar hlutu flest stig Manchesfer hefur forystu í 1. deild 17. umferð ensku deildar- 3. Manchester City 22 — keppninnar fór fram sl. láugar- 4. Tottenham 22 - dag og urðu úrslit leikja þessi: 5. Sheffield W 21 — 1. DEILD 6. Leeds 20 — f Burnley — Newcastle 2-0 7. Arsenal 20 - 't Everton — Sheffield U. 1-0 8. Stoke 19 — i Fulham — N. Forest 2-0 2. DEILD Leeds — Coventry 1-1 1. Blackpool 25 st. Leicester — Arsenal 2-2 Framhald á 15. síðu. Manchester U. Southampton 3-2 Sheffield W. — W.B:A. 2-2 Sunderland — Liverpool 1-1 Tottenham — Chelsea 2-0 West Ham — Manchester C. 2-3 Wolverhampton — Stoke ' 3-4 2. DEILD Aston Villa — Hull 2-3 Cardiff — Birmingham 1-3 Charlton — Blackpool 0-2 Chrystal Palace — Millwall 2-2 Derby — Carlisle 0-1 Norwich — Huddersfield 0-1 Plymouth — Bristol City 0-1 Portsmouth — Bolton 3-0 Preston — Blackburn 3-5 Q.P.R. — Middlesbrought ’-j 1-1 Rotherham — Ipswich 1-3 Staðan er þessi: 1. DEILD 1. Manehester Utd. '24 st. 2. Liverpool '22 — Skautaíþróttin er vinsæl í Nor egi og fyrstu mótin eru hafin, enda stendur mikið til. Auk landskeppni við margar þjóð- ir, Evrópu- og Heimsmeistara- móta er keppt í skautahlaupi á Olympíuleikjunum í byrjun febrúar. Á þessari mynd sézt einn efnilegasti skautahlaup- ari Norðmanna nú, Ole Her- man Aamodt. Hann sigraði í 500 m. hlaupi og hlaut *mjög góðan tíma 41.1 sek. Það er einn bezti tími, sem norskur skautahlaupari hefur náð svo* snemma á keppnistímabilinu. Á ársþingi Frjálsíþróttasam- bands íslands um síðustu mánaða- mót var lögð fram afrekaskrá árs- ins 1966 fullfrágengin. í sambandi við afrekaskrá hvers árs fer fram einskonar stigakeppni, sem er þannig hugsuð, að fyrsti maður á skránni hlýtur 20 stig, annar mað- ur hlýtur 19 stig, þriðji maður 18 stig, fjórði maður 17 stig o.s.frv. Það félag eða samband sem flest stig hlýtur er sigurvegari hvers árs. KR sigraði árið 1966, en félagið hlaut flest stig í karlagreinum og einnig samanlagt í karla og kvennagreinum. HSK hlaut flest stig í kvennagr. og var í öðru sæti samanlagt, ÍR er í þriðja sæti, en alls hlufu 18 aðilar stig. Reykjavíkurfélögin KR, ÍR og Ármann erú reiknuð sérstaklega, en héraðssambönd og frjálsíþróttaráð kaupstaða sérstak- lega. Hér eru úrslitin fyrir árið 1966. KARLAR: KR 1343,16 ÍR 866,28 HSK 510,61 HSÞ 368,01 Ármann 293,83 HSH 280,11 UMSE 205,61 UMSK186,00 ÍBA 182,95 UMSS 106,00 ÍBV 57,00 FH 38,00 ÍBK 14,00 USVH 13,33 HSS 13,11 USAH 4,00 Samtals 4482,00 stig, KONUR: HSK 660,5 IISÞ 424,0 KR 185,0 UMSE 175,0 ÍR 146,5 HSH 139,0 UMSK 107,0 UMSB 87.0 ÍA 45,0 Ármann 34,0 UMSS 22,0 FH 20,0 ÍBA 15,0 USAH 1,0 Samtals 2061,0 stig. Samtals í karla og kvennagreinum: KR 1528,16 HSK 1171,11 ÍR1012, 78 HSÞ 792,01 HSH419,11 UMSÉ 380,61 Ármann 327,83 UMSK 293, 00 ÍBA 197.95 UMSS 128,00 UMSB 87,00 FH 58,00 ÍBV 57,00 ÍA 45,00 IBK 14,00 USVH 13,33 HSS 13,11 USAH 5,00 samt. 6543,00 NÝTT brasilís'kt met.' váf sett '■ í léik Fluminense <ig \ asco <ic \ Gama á surinudag. Staðau var 2:0 þegar einh leikmdðu'r Vas- co da Gama sló lcikmann Fluminense. Þá* hófust ''miki] slagsmál og dómarinn yísáJSi’ hverjum leikmanninúm áf öðr um af -leikvelli og þegar sliánn hafði vísað 17 af' vleikyélli sleit hann leiknum. Knátt- spyrnuráð Rio dé Janeiro hef ur ekki enn tekið ákvörðun um hver hafi unnið leikinn. eykur gagn og gleði Frá úrslita- leiknum Hér biriist mynd frá leik Norðurlandamóts kvenna í handknattleik milli Norggs' i og Danmerkur. Það er Astrid * Skei, sem skorar glæsiiega,.en hún lék mjög vel í mótinu^, Skei er fyrirliði norska lands- liðsins. , i 22. nóvember 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.