Alþýðublaðið - 22.11.1967, Síða 16
FRÁTEKIÐ - ÞVÍ MIÐUR
Allir vita hver örlög fá
þeir sem aldrei í bílastæði ná.
•freir verða að ganga í sig gigt og
þreytu
ösiandi í for og bleytu.
Ef einhver er ekki sáttur við
-fressa vísu. Þá hann um það. Vís-
an er góð og gæti verið ort á
Alþingi smb:
„Þeir eltu hann á átta tonna
trukki
og aðra tvenna höfðu þeir til
vara,
Eii Skúli gamli sat í jeppa sínum
og vissi ekki hvort hann var að
fara“.
P. S.
Og við getum spreytt okkur á lim-
runni:
.ffann Pétur er farinn að prjóna,
•prjóna á sig jólskóna.
•Hann er þessutan þægur,
þó iiann sé slægur
og poti þá prjóni í dóna.
Svona er Alþingi inspírerandi,
4>ó allir séu sammála um að leið-
■éiiiegri samkundu geti ekki á
jaröríki.
Við byrjuðum sem sá á bíla-
stæðunum og því er bezt að halda
sig við efnið.
Bílastæði eru vandfundin í mið-
toænum í dagsins önn, en í Hafn-
arstræti voru tvö laus stæði í
Éyrradag. Eiginlega akkúrat þar
sem ég ætlaði að stöðva bifreið-
íria mína.
Nú skildu menn ætla að tvö
‘toílastæði væru kappnógu rúmgóð
íyrir mig, mjóþvenginn, en þá
Vildi svo til
á milli stæðanna
■úti á götunni
stóð dökkhærð kona í kápu
í rauðri kápu.
Ég benti auðvitað og hún benti'
•táttúrlega á móti og svo ók ég
*vo sem næstum því yfir tærn-
ar á henni rak loftnesstöngina í
nefið á henni og gat skotið mér
é skjön inn í annað stæðið.
Mér hefur alltaf litizt vel á
dökkliærðar konur í rauðum káp-
ura. Þess vegna kvæntist ég ljós-
toærðri konu á grárri kápu.
Svo leizt mér þó ekki á blikuna,
þegar hún opnaði hurðina á bíln-
um (bifreiðinnii og það var svart
ur seiður í svörtum augunum og
hún sagði: •
Nú færðu ekki næði.
Ég náði í þessi stæði.
Ég bíð eftir bill,
sem er breiðari en fíll
og útheimtir stæðin mín bæði.
Mér varð vitanlega svarafátt.
Konan hafði sem sé haft tal af
lögregluþjóni og tekið stæðin frá
fyrir sig og sinn bíl. Ég held að
þetta með fílinn hafi barasta ver-
ið skreytni.
Háttvirtu bifreiðaeigendur og
þjáningabræður. Áður en þið legg
ið af stað í bæinn, ættuð þið að
slá á til löggunnar og tfika frá
nokkur bíiastæði í miðbænum á
lientugum stað. Það ætla ég að
gera. Og að síðustu:
Það var kona á rauðleitri kápu,
sem keypti sér helling af sápu.
Svo bjó liún sér bað
og það var nú það.
Hún brúkaði tvö tonn af sápu.
Moft Walker
This We
FRETTIR
26-5.1968
l»að kemur dagur eftir þennaii
dag, en það kemur ekki annar H-
dagur.
Góður vegfarandi í vinstri um-
ferð, er einnig góður í hægri um-
ferð.
Stefnmn að því að H-dagurinn
verði hátíóisdagur.
Efluin umferðarmenningUha
frain að II-degi.
Sýnið kurteisi og tillitssemi í
umferöinni.
26. maí í vor breytum við yfir
í hægri umferð.
Stuðlum að öruggri umferðar-
breytingu á H-daginn.
baonnig merkir Einar Einarsson
myndir sínar.
Hjálpræðisherinn.
Það er undarlegt þetta méð
peningana. Það eru allir
búnir að vera að kvarta um
auraleysi í langan tíma og
sjálfsagt alveg með réttu,
en svo fer að kvisast um.
gengislækkun, og þá skríða
aurarnir fram úr öllum mögu
legum og ómögulegum skúma
iskotum, svo að það liggúr
við að heilu verzlanirnar séu
keyptar upp á liluta úr degi.
Þetta er víst það, sem kall-
að’ er hagfræði.