Alþýðublaðið - 25.11.1967, Page 9

Alþýðublaðið - 25.11.1967, Page 9
Heimsins mesta gleði og gaman. Bráðskemmtileg Cirkusmynd í litum. Betty Hutton 'Charlton Heston, Sýnd kl. 5 og 9. BÍLAKAUP 15812 — 23900 Hötum kaupendur aS flest- um tegundum opr árgerðum af nýlegum blfrelðum. Vlnsamlcgast látið skrá bli- reiðina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlugötu 55 yið Rauðari Simar 15812 - 2S90». Rafvirkjar Fotoselluofnah Rakvélatenglar, Mótorrofar. Höfuðrofar, Rofar, Tenglar, Varahús, Varatappar. Sjálfvirk rör, Vír, Kapall, margar gerðir. Lampar í baðherbergl, ganga, geymslur, Handlampar Vegg-, loft og lampafalir inntaksrör, jámrör, 1“ 1V4“ 1 y2“ og 2". Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. Rafmagnsvörubúðin sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — — Að gamni mínu! stundi Luz. Ég fullvissa þig um... ég gæti i svarið.... — Gleymdirðu honum í frakk i anum þínum? — Já! Já! En hvar...? Effie Troy teygði úr þunnum ; hálsinum í áttina til þeirra og : vældi: — Frakkinn þinn er hjá j hinum frökkunum í skápnum : uppi á lofti, Victor. Ég setti hann : þar sjálf, þegar þú komst. — Flýttu þér, urraði brúðgum i inn. — Skollans asninn... fyrir : gefðu, elskan.. . Afsakið, biskup. Skiptir engu máli ungi maður ur, andvarpaði biskupinn. , — Ég kem eftir augnablik, sagði Luz stamandi. — Fyrirgef- ið mér þessi mistök. Ellery strauk yfir nef sér og Velie lögregluþjónn elti Victor Luz inn um dyrnar. Þegar Luz kom inn aftur, gekk Ellery hljóðlega til lögregluþjóns ins. Luz gekk yfir grasflötina og hélt hringnum hátt á lofti, skömmustulegur á svipinn og allir brostu. Hann rétti Henry Yates hringinn liátíðlegur á svip inn. Biskupinn hélt áfram at- höfninni með píslavættisvip. — Ef þér vilduð hafa eftir mér .... — Hvað gerði Luz, lögreglu- þjónn? hvíslaði EUery. — Hann fór upp í skápinn, stakk höndinni niður í frakka- vasann, náði í hringinn.... — Ekkert annað? — Néi, ekkert annað. Svo fór hann niður með hann. Þeir horfðu á. — Því er lokið! — Og ég missti af gufúbaði fyrir þetta, sagði Velie lögreglu- þjónn hneykslaður. Ellery hljóp inn grasflötina. Brúðurinn og brúðguminn voru umkringd af hlæjandi fólki, sem kyssti þau og var kysst, tók í hendur þeirra. Allir töluðu hver upp í annan. Hin glænýja frú Henry Middleton Yates ljómaði af hamingju systir hennar Effie var ljótari en nokkru sinni fyrr, brúðguminn meira sigri hrós- andi og faðir brúðarinnar meira undrandi og feginn. Luz óskaði brúðinni og brúðgumanum til hamingju og gekk svo til hinna gestanna. Hann brosti og sagði eitthvað við Effie, sem var krít- hvít og starði stanzlaust á eigin- mann systur sinnar. Hr. Troy talaði ákaft við biskupinn. Þjón arnir tóku að koma með ósegjan legt magn af veitingum eða ganga u mmeð bakka hlaðna drykk. Tveir ljósmyndarar tóku mynd- ir í sífellu. Sólin skein, rósaang- an ilmaði, og ferjan á ánni flaut aði sína hamingjuósk. Ellery yppti öxlum. Nú var Helerr Troy orðin frú Yates og síðustu tveir klukkutímar og erf- iði virtist barnalega heimsku- legt. Hann ætlaði að tala við hr. Troy. .. . — Hvað er að, ástin mín? Þetta var rödd brúðgumans. Ellery teygði úr hálsinum. Hóp urinn umhverfis brúðhjónin stóð grafkyrr allt í einu. Hr. Troy og biskupinn litu spyrjandi upp úr samræðunum. Ellery tróð sér gegnum mann- fjöldann. — Henry. . . brúðurinn hallaði ^UIHnilUIUHIIUIIMHIIIUIIUIIUUUIUIIIHIHHllUHIIIIIUUMIIIIIIIIIUUHHIIIIII..UIIUilll.... ,, Vonsvikni BIÐILLINN 4 -------------------- eftir .....LLH Ellery Oueen sér að manni sínum. Kinnar henn ar voru hvítar undir farðanum. Hún hélt höndinni fyrir augun eins og til að verjast óþolandi ofbirtu. — Hvað er að ástin mín Helen! — Grípið hana! hrópaði Ell- ery. En brúðurin lá á grasinu eins og hvít hrúga, sem ljómar í kapp við sólina. 6. kafli. Queen lögregluforingi var ó- venju geðstirður þennan dag. Hann hafði rifizt óvenju heiftar lega við Prouty í læknisfræðilegu deild lögreglunnar. Hann hreytti út úr sér fáeinum illgirnislegum orðum við Velie lögregluþjón og fyrirlitningarorðum til sonar síns. Þar sem Richard K. Troy hafði þegar fryst Ellery áður en hann lagðist í rúmið með tauga- áfall, lá við að Ellery kæli. Hann liékk þarna eins og hengiplanta. Effie Troy lá í rúminu sínu og hjúkrunarkona hugsaði um hana. Henry Yates sat inni í stofunni og drakk koniak úr vatnsglasi og leit ekki einu sinni upp, þegar hann var ávarpaður. Victor Luz sat í bókalierbergi hr. Troy og keðjureykti þar undir árvökulu augnaráði Veile lögregluþjóns. Það var alls ekki neitt, sem hægt var að tala við. Ellery gekk um og langaði til að hitta Nikki Port- er. Það voru allir sammála því að þetta hefði verið styttsta júní brúðkaup í sögu samkvæmislífs ins. Loksins benti lögregluforing- inn Ellery að koma eftir langa mæðu. — Já, pabbi. Ellery þaut til föður síns eins og ör væri skot- ið. — Af hverju ertu svona kuld alegur? Queen lögregluforingi var blátt áfram óvinsamlegur að sjá. — Ég veit ekki enn hvað kom fyrir, sagði Ellery og virtist gráti næst. — Hún datt bara niður, pabbi. Hún dó á fáeinum sek- úntum. — Sjö mínútum eftir að hún fékk eitrið, sagði lögreglu- foringinn kuldalega. — Hvernig? Hún hvorki drakk né borðaði bita. — Beint inn í blóðstrauminn. Moð þessum. Og lögregluforing- inn opnaði lófann. — Og þú lézt hann komast upp með það! — Giftingarhringurinn lienn- ar! Það glitraði á hringinn í lófa föður hans. Hann var einfaldur, afar breiður og úr þungu gulli. — Þér er óhætt að snerta hann. Nálin er farin. Ellery hristi höfuðið, svo greip hann hringinn og virti hann vand lega fyrir sér. Hann leit undrandi upp. — Rétt, sagði lögregluforing- inn og kinkaði kolli. — Eitur- hringur. Falin nál undir yfirborði gulls, sem springur sjálfkrafa fram þegar þrýst er á hringinn á vissan hátt. Eins og eiturtönn slöngu. Og þessi tönn var full af eitri, sonur. Eftir athöfina fóru allir að óska henni til hamingju, kyssa hana, taka í hönd hennar. . Stórkostlegt bragð. Handtakið er einmitt nægilegur þrýstingur til að nálin opnist og brúðurin er dauð innan sjö mínútna. Ef hún hefur fundið stunguna, var hún of æst og spennt til að hugsa um hana. Ég hef heyrt minnzt á koss dauðans en aldrei fyrr á handatak dauðans. — Það er ekki nýtt, tautaði Ellery. — Það er ekkert nýtt undir sólinni. Eiturhringir fyrir fundust á tímum Demosþenesar. Og Hannibal framdi sjálfsmorð með eiturhring. En þeir voru ekki svona. Þetta er anello della morte andstætt við feneyska dauðahringinn. Á miðöldum var dauðahringurinn þannig að odd urinn snéri út og rispaði persón una, sem eigandi hringsins tók í höndina á. Þessi stingur eigand- ann. — Miðaldir. Evrópa. Lögreglu- foringinn var afar alvarlegur. Hann var viðkvæmur maður og hann hafði tekið það sárt að sjá fagra unga stúlku liggja liðið lík í brúðarkjólnum sínum undir júnísól. — Þetta er fornmunur. Ég lét rannsaka hann. Þetta er einn af þessum sniðugu munum, sem aðalsmenn Gamla Heims- ins geyma í handaröðum. Luz gæti hafa átt liann svo öldum skiptir. — Svona gripi er líka hægt að kaupa í veðlánabúðum í New York, sagði Ellery. — Er þetta nákvæm eftirmynd - að nálinni undanskilinni - að hringnum, sem Yates keypti? — Ég hef ekki fcngið Yates til að tala af viti enn, en mér skilst að hann sé ekki alveg eins. Hann gæti ekki verið það. Hring ur Yatesar er horfinn. Morðing- inn treysti því, að æsingurinn og spennan umhverfis athöfnina koma í veg fyrir að Yates tæki eftir því að eiturhringurinn var frábrugðin hringnum, sem hann hafði keypt, þegar honum var réttur hann. Yates keypti hring- inn fyrir tveim vikum og sýndi öllum nema Helen liann svo morð inginn hafði nægan tíma til að finna eiturhring, sem líktist hon um.. .. ef hann hefur þá ekki haft eiturhringinn við höndina allan tímann. HARÐVIÐAR UTIHURÐIR TRÉSMIÐJA I Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. 25. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.