Alþýðublaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 14
Sjö bækur Framliald af 3. síðu. reynslu sinni í seinni iieimsstyrj cldinni. Af þeim stóra liópi flug inanna, sem með honum voru í stríðnu, lifðu aðeins tveir stríð- ií3 af. Þessi bók er önnur bók íitgáfunnar í bókaflokki sannra sevisagna. í fyrra kom út bókin Frá víti til eilífðar, Á þessu ári koma út tvær bæk Ur eftir Ian Flemming um íhinn fræga James Bond. Önnur er þeg ■iar komin út og heitir Royal-spila vítið, en seinni bókin, Láttu aðra deyja, -kemur út mjög bráðlega. ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. To/c/'ð effir Klæði og geri við bólstruð húsgögn. HAFNARFIBÐI Sími 50030. Thames-Trader'64 þriggja tonna með ábyggðri loftpressu til sölu. Gaffallyftari Coventry Cly- max, árgerð ’GO. Lítið not- aður. Bíla- og Búvélasalan v. Miklatorg, sími 33136. SMURT BRAUÐ SNITTUR . ÖL - GOS Opið frá 9-33,30. — Pantið tímanlega veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 35. Sími 16012. Kjaradónwr Framhald aí 1. síðu. starfstíma kennara, skal greiða fyrir hverja kennslustund í slíkri eyðu laun, er nemi V«$ dagvinnu- kaups, Vinni kennari utan daglegs starfstíma samkvæmt ósk skóla- stjóra að félagsmálum nemenda, skal greiða fyrir það sem yfir- vinnu. Tekið er fram, að frídagar verði þeir sömu og áður, að 1. desember undanskildum, en áður var nokkuð á reiki hvort telja ætti 1. desember sem virkan dag eða hálfan frídag. Annað málið, sem fjallað var um í gær var kjaradómsmál Lög- reglufélags Reykjavíkur. Málinu var vísað frá dómi vegna forms- galla. Félagið hafði ekki verið búið að vísa málinu til sátta- semjara áður en það kom til Kjaradóms og hafði sáttasemjari því ekki komið nálægt málinu. Af þeim sökum var talið, að mál- ið hefði þann formsgalla, að dóm ur gæti ekki fallið í því. Mál Starfsmannafélags Siglu- fjarðar var þriðja málið, sem Kjaradómur dæmdi í. Var það eingöngu um skipan starfsmanna í launaflokka. Gerði d\iurinn í því sambandi nokkrar breyting- ar með hliðsjón af skipun starfs- manna í launaflokka í öðrum bæj arfélögum. Um málið var nokkur ágreiningur. Skiluðu tveir dóm- vildu vísa málinu frá. ei endanna sdratkvæði, en þeir endur þessir greiddu atkvæði um efni málsins með skírskotun til lögjöfnunarákvæða í lögum um Hæstarétt. Setberg Framhald af 2. síffu. og unglingabækur og má þar nefna eftirtaldar bækur: Ingi og Edda leysa vandann eftir Þóri Guðbergsson. Bók þessi er ætluð stúlkum og drengjum á aldrinum 11 — 14 ára. Anna Heiða vinnur afrek eftir Rúna Gísladóttur. Sagan er ætluð stúlkum á aldrinum 10—14 ára. Óli og Steini í siglingu eftir Axel Guðmundsson. Drengja- bók. Grímur og draugahúsið eft- ir Richmal Crompton. — Er þetta níunda bókin í bóka- flokknum um drenginn Grím. Milla í Sunnuhlíð, eftir Kathe Theurmeister. Bók fyr- ir stúlkur á aldrinum 8—12 , / ara. Sagan af Veigu Falk eftir Evi Bögenæs í þýðingu Frey- steins Gunnarssonar. Bókin er ætluð stúlkum á aldrinum 13 — 16 ára. Þá kom út hjá Setbergi 3. útgáfa af barnabókinni Auður og Ásgeir eftir Stefán Júlíus- son. Er bókin ætluð sem les- bók 'handa litlum börnum. Loks má geta 8 lítilla hefta handa litlum börnum, með teikningum og textum eftir Walt Disney. Þýðingu annað- ist Freysteinn Gunnarsson. VERÐIÐ ER VÍÐA LÁGT EN HVERGI LÆGRA. Ennþá ERU HINAR VELÞEKKTU PILKINGTON'S posfulíns-veggflísar Á GAMLA VERÐINU OG VERÐA ÞAÐ, Á: ★ BÖÐ ★ ELDHÚS ★ OG HVAR SEM ER. LITAVER Grensásvegi 22 — 24 Símar: 32262 - 30280 ' fistcwi VERZLUNARFÓLK ATHUGIÐ: Yfirvinnugreiðsla í desember samkvæmt kjarasamningum Verzlun- armannafélags Reykjavrkur við vinnuveitendur, ber að greiða alla vinnu sem fer fram yfir dagvinnutíma með eftir- nætur- og helgidaga kaupi. Hjá 'afgreiðslufólki greiðist eftirvinna frá kl. 18-20 nema föstudaga frá kl. 19-20. Næturvinna greiðist frá kl. 20. Helgidagavinna greið- ist frá kl. 12 á hádegi, alla laugardaga. Ef vinna hefst fyrr en kl. 9 að morgni, hefst yfirvinna þeim fyrr. Geymið auglýsinguna. VERZLUNARMANNAFÉLAG R E YK JAVÍKUR. mun 14 1. desember 1967 — ALÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.