Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 6
Luc Dominique eins og hún lítur út í dag. í haksýn er klaustriíi í Fichermont þar sem hún dvaldist um sjö ára skeið. Hún fékk leyfi til að hverfa þaðan um stundarsakir, en hefur enn ekki ráðið við sig hvað bezt sé að gera í framtíðinni. Þetta er óvenjuleg mynd af starfandi nunnu, en hér er Duc Domj inique að gera sínar daglegu líkamsæfingar á svölum íbúðar sinnar í litlu belgísku háskólaborginni Louvain þar sem hún býr og stund ar nám. < g 2. desember 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Luc Dominique varð fræg um allan heim fyrir kona. Hér segir „syngjandi nunnan" í fyrsta sii Luc Dominique „SYNGJANDI NUNNAN”, varð fræg um allar jarðir fyrir þremur árum sem dægurlagasöngkona. Og það var ekki aðeins að hún syngi og spil aði undir á gítar heldur samdi hún líka bæði ljóð og lög. Lag- ið hennar. „Dominiqué“, hefur heyrzt hér í ótal óskalagaþátt- um, sungið og leikið af henni sjálfri, og milljónir manna um allan heim kunna og geta raul- að söngvana hennar. Að sjálf- sögðu vakti hún mikla forvitni bæði fréttamanna og almennings en hún neitaði jafnan að veita viðtöl eða láta hafa nokkuð eft ir sér. Hér segir hún í fyrsta sinn sjálf sögu sína opinskátt og hreinskilnislega: Hlýðni, fátækt og skírlífi. Þessi þrjú orð eru leiðarljós lífs míns, og ég hef skuldbundið mig til að hlíta reglum þeim er þau útheimta. Hlýðni. Ekkert getur haggað hol’ustu minni við guð og Dómí níkanaregluna sem ég tilheyri. En eins og margt annað í líf- inu er þetta ekki eins einfalt og það virðist á yfirborðinu. Ég yfirgaf klaustrið mitt fyrir rúmu ári, 1. júlí 1966. Þá hafði ég verið innan múra þess um sjó ára skeið og gengið í búningi reglunnar. Sem stendur geng ég ekki í nunnuklæðum. Ég get horfið í fjöldann klædd eins og aðrar konur. Ég fæ mér stöku sinnum sígarettu eða vínglas, og það kemur fyrir að ég mála á mér varinar alveg eins og kynsystur mínar. En eiðar mínir eru órofnir. Ég er enn að þjóna guði. Ég þarf þó að taka ákvörðvn um hvort ég geri það betur í klaust urlifinu eða heiminum utan þess. Fátækt. Sú skuldbinding má virðast þverstæðukennd. Mér er sagt, að ég sé búin að vinna inn meira en milljón dollara. Hoilywood-kvikmynd hefur ver ið framleidd þar sem söngvam ir mínir voru uppistaðan. En ég á ekki peningana sem fyrir þetta fást. Guð á þá. Skírlífi. Guð er miðdepill lífs míns ein ástvinur minn. Það hefur verið skrifað í hlöð in um að ég hafi lent í aivar- legum deilum við abbadísina og yfirgefið klaustrið af þeim sök- um. Þetta er algerlega rangt. Ég hef hugsað og ályktað og stund um komizt að niðurstöðum sem ekki féllu yfirboðurum mínum og klaustursystrum í geð. Við höfum skipzt á skoðunum-, en aldrei rifizt. Fólk í hinum ytra heimi hef ur slegið mér gullhamra með sterkum lýsingarorðum sem að- eins hafa gert mig ringlaða. Ég hef verið kölluð „stjarna". En það er ég alls ekki. Guð er hin eina raunverulega stjarna. Ég hef hlustað á ýmsa fræg- ustu dægurlagasöngvara nútím- ans. og myndað mínar eigin skoðanir á þeim. Ég álít Bítl- ana bera af öllum öðrum. Þeir eru sannir listamenn, enda fer þeim stöðugt fram, og þeir eru alltaf að auka kunnáttu sína og skilning. Ég er lika hrifin af Donov- an og Bob Dylan. Þeir eru ekki yfirborðsmenn fremur en Biti- arnir; þeir hafa eitthvað að segja og gera það vel. Ég leyfi mér að halda, að að ég hafi einnig eitthvað að segja í söngvum mínum. Og ég segi það eins vel og mér er unnt. Ljóðin mín eru öll ávöxtur minn ar eigin reynslu í lífinu. Ég þarf ekki á reykfylltum sölum að haida til að yrkja þau og því síður áfengi eða örvunarlyfjum. Helzt vil ég vera úti í náttúr- unni, hinu undursamlega sköp- Rætt vid EFTIR DR. JAKOB Nunnan er einnig kona. Ég komst skjótt að því þeg- ar ég fór að umgangast fólk í dægurlagaheiminum, að flest- um þar fannst eitthvað undar- legt, jafnvel eitthvað bogið við að vera nunna. Og nunna sem syngur sín lög og verður fræg- fyrir þykir enn afkáralegra fyrir bæri. Og að nunnan geti einnig ver ið kona er skilningi þeirra ger samlega ofvaxið, Kona með sín ar djúpu tilfinningar og þekk ingu á heiminum. En ég er kona engu síður en nunna. Það tvennt getur vel far ið saman. Og ég sé ekkert ó- eðlilegt við líf mitt og hugsun- arhátt. Ég fæddist í Briissel haustið 1933, og nafn mitt í heiminum var Jeanine Deckers. Ég valdl mér heitið Luc Dominique eft. ir að ég vann klaustureið mína. Fram að fermingu hafði ég ekki hugsað mikið um guð og trúmál. En á gelgjuskelðinu byrjaði áhugi minn að vakna, og ég hafði ekki gaman af því sama og jafnöldrur mínar sem töluðu ekki um annað en stráka, trú- lofanir, giftingar og barneignir. Mig langaði ekki til að gifta mig og eignast börn. Ég fann, JÓNSSON Fyrir skcmmu barst mjer tíma riíið „Geðvernd“. Þar var eftir- tektarverð grein, sem jeg vildi raoa sem liesium tii að lesa. ii.uxi, ijtuiaui uixi spexmu og á- J'j'BSJui, aexxi vaiua vanneixsu og Vaiiiiuail. njer er um ao ræoa það, sem á útiendu máli nefn,- isj „stress“. Fyrir nokkrum ár- um voru gei'in út ellefu útvarps fyrirlestrar, sem iæknar og fleiri lærðir menn Ihöfðu haldið í Bándaríkjunum. l>ar er því méð al annars lýst, hvernig verið er að framkvæma líffræðilegar rannsóknir á mönnum og dýr- um, sem orðið hafa fyrir sjer- stöku álagi. Þá kemur meðal annars í ljós, hvaða líffæri verða helzt fyrir 'hnjaski undir slíkum kringumstæðum. í grein eftir amerískan lækni, í tímaritinu, sem jeg gat um, er um það rætt, hvað einstaklingurinn geti gert til að komast (hjá slíkri van- heilsu. Eftirtektarverðast Við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.