Alþýðublaðið - 06.12.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.12.1967, Blaðsíða 11
Leicað Lokað verður fimmtudaginn 7. desember vegna jarðarfarar EgiSs ViShjáSmssonar, forstjóra. EGILL VILHJÁLMSSON HF. Maðurinn minn RÖGNVALDUR SVEINBJÖRNSSON, Hofteig 50, \ andaðist á Landspítalanum 1. þ. m. Útför hans fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 7. des. kl. 10,30. Þeim, sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Rauða Kross íslands. Vigdís Björnsdóttir. Útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður EGILS VILHJÁLMSSONAR, forstjóra, Laufásvegi 26, sem andaðist í Landspítalanum 29. nóvember s.l. fer fram frá frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. þ. m. kl. 13,30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á félagið Hjartavemd. Helga Sigurðardóttir, Sigurður Egilsson, Kristín Henriksdóttir, Ingunn Egilsdóttir, Matthíás Guðmundsson, Egill Egilsson, Erla H. Guðjónsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn faðir okkar, afi, tengdafaðir og stjúpi ÍSLEIKUR ÞORSTEINSSON, söðlasmiður, Lokastíg 10, ■ wi verður jarðsunginn fimmtudaginn 7. desember kl. 10,30 frá kirkju Óháða safnaðarins. Þeir, sem vildu minnast hins látna, látið Óháða söfnuðínn njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda. Fanney Þórariusdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. KRISTÍN EGGERTSDÓTTIR, Sörlaskjóli 90, lézt að Vífilsstööum mánudaginn 4. des. s.l. Jóhannes Guðmundsson, Lára Jóhannesdóttir. Nýr forseti Guðspekifélagsins FORSETASKIPTI hafa orðið hjá Guffspekifélagi íslands. Á affal- fundl félagsins í haust var Sigur laugur Þorkelsson kosinn forseti í staff Sigvalda Hj'álmarssonar sem baðst undan endurkosningu. Félagsmenn eru nú 643 og er íslandsdeildin fjórða stærsta deild Guðspekifélagsins í Evrópu. Félagið iheldur uppi umfangs- miklu fyrirlestra- og fundastarfi. Á hverju fimmtudagskvöldi er op inber fyrirlestur í Guðspekifé- lagshúsinu í Reykjavík. Þar til viðbótar eru í gangi sjö fræðslu flokkar ýmsir fræðslufundir sem haldnir eru þar sem félagið starfar utan Reykjavíkur. Verkefni á fræðslufundum eru ýmsir þættir úr heimspeki, vís- indum og trúmálum í alþýðlegu formi, allt miðað eftir mætti við líf mannsins og vitundarstarf. Félagið heldur engum sérstökum skóðunum fram nema það vili vinna að bræðalagi allra manna, og er hverjum félagsmanni heim ilt að aðhyllast hvaða skoðun sem er eða enga ef það er hans vai. Féiagið gefur út tímaritið Ganglera sem er prentaður í 2600 eintökum. Tölfræðirit Framhald af 1. síffu. jöfnuður, fasteignamat. 4. Landbúnaður. 5. Fiskveiðar. 6. Iðnaður, byggingarstarfsemi, rafmagnsveitur, innanlands- verzlun. 7. Utanríkisverzlun. 8. Samgöngur. 9. Peninga- og gjaldeyrismál. 10. Fjármál ríkis- og sveitarfé- laga o.fl. 11. Almannatryggingar o. fl. 12. Verðlag og kaupgjald, vinnumarkaður, neyzla o.fl. 13. Skólar og menningarmál. 14. Dómsmál. 15. Kosningar. 16. Alþjóðlegar fólksfjölgunar- tölur. -Lf Nýjustu upplýsingar í Tölfræði handbók eru yfirleitt ekki yngri en frá 1964 og raunar oft eldri. Er þetta nokkur galli á bókinni og stafar hann af því, að setning hennar og prentun tók nær 2a/á ár. Vegna ýmissa annmarka á að koma út ritum, settum og prent- uðum á venjulegan hátt, var á- kveðið að reyna nýja aðferð við útgáfu Tölfræðihandbókar. Var hún vélrituð í venjulegri rafritvél og síður hennar færðar á óljós- næma álplötu í þar til gerðum vélum, og um leið smækkaðar í hagskýrslubrot. Síðan var bókin fjölrituð í offsetfjölritara. Fjölrit unarstofan Letur s.f. annaðist verkið. — Að vísu skortir mikið á, að Tölfræðihandbók fullnægi fyllstu kröfum prentaðs ritverks um uppsetningu og áferð, en það ætti ekki að rýra hagnýtt gildi hennar. Tölfræðihandbók kostar 220 kr. (óbundin) og er til sölu í Hagstof Nauðungaruppbou Eftir kröfu Ara ísberg hdl., og Áma G. Finnssonar hrl., verður Ferguson sjónvarps- tæki og Radionette útvarpsfónn selt á opin- beru uppboði sem haldið verður í skrifstofu bæjarfógeta Digranesvegi 10, n.k. miðviku- daginn 13. des. 1967 kl. 15. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI. Hafnarfjöröur! HafiiarfjörÖur! SPiLAKVÖLD A/jbýðuf/okksfél aganna í Hafnarfirði verður í Alþýðuhúsinu fimmtudagskvöld 7. desember kl. 8.30. DAGSKRÁ: Félagsvist — Kaffidrykkja — Ávarp, Ingvar Viktorsjson, formaður F.U.J. flytur. — Myndasýning. Sökum mikillar aðsóknar er fólk hvatt til að tryggja sér aðgöngu- miða í súna 50499. Spilað verður á tveimur hæðum. - Öllum heimill aðgangur. — Síð- ast spilakvöld á þessu ári. SPILANEFNDIN. ÚRVAISVÖRUR A ðl b m I hj úl‘ HJEBUN fn. fjjölasS:r^lchxxiJiAr 5. desember 1967 - ALÞÝDOBLADIÐ %1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.