Alþýðublaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 2
DAGSTUND n SJÓNVARP l.augardagur 23. 13. Þorláksmessa. 20.00 SUemmtiþáttur Lucy Bail. íslenzUur texti: ÓsUar Ingimars- son. 20.25 Úr fjölleiUahúsunum. ÞeUUtir fjöllistamenn, sýna listir sýnar á ýmsum fögrum síöðum. 20.55 MoníUa. SUemmtiþáttur frá finnsUa sjón- varpinu. 21.25 Aprii i Paris. BandarísU dans- og sönvamynii. AðalhlutvcrUin leilia Doris Day og Ray Bolgcr, íslenziiur texti: ÓsUar Ingimars- son. 23.05 DagsUrárloU. HUÓÐVÁRP Laugardagur, 23. desember, JÞorláksmessa. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 ; Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ! ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. i 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 ; Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Frcttir. Óskalög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þátt- ur Á. Bl. M.) 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fféttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. Tilkvnningar. 15.30 Minnisstæður bókarkafli. Dr. Kristján Eldjárn þjóðminja vörður les sjálfvalið efni. Tónleikar. 16.00 Veðurfregnir. Jólakveðjur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 17.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 „Helg eru jól“. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur syrpu af jólalögum í útsetningu Árna Björnssonar; Páll Pam pichler Pálsson stjórnar. 19.45 Jólakveðjur. Tónleikar. •22.00 Fréttir og veðurfregnfr, 22.15 Jólakveðjur. Tónleikar. 24.90 Veðurfregnír. 01.00 Dagskrárlok. Ý m SSLEGT Jóiablað Faxa er komið út. BJað ið, sem cr 76 síður, flytur marg- císlegt cfni. Forsíöumynd er frá ÞingvöIIum. Af efni blaðsins má nefna: Jólahug ieiðing eftir sr. Björn Jónsson. Skips strand í Höfnum fyrir 85 árum eftir ritstjórann, Hallgríin Th. Björnsson, sem rahbar við Friðrik Gunnlaugsson 95 ára sægarp. Reykjaneshraun (kvæði) Sigrún Fannland. Það var sumar og sól og syngjandi gaman, rit stjóriun ræðir við unga, keflvíska konu, .Jónu Margersdóttur, sem er bú sett á Berinundaeyjum. Fangabúðijr sá:larinnar , Sigurgeir Þorvaldsson Þakkað fyrir lesturinn, Guðm. A. Finnbogason. Fram að Grindavíkur- slóð, sr. Gísli Brynjólfsson. Hvað cr framundan eftir ritstjórann. Frá lið inni tíð, ævisöguágrip sr. Þorsteins Markússonar fyrrum prests að Útskál um og sýnishorn Ijóða hans. Auk þess eru í blaðinu sögur, ljóð, fréttapistlar og þátturinn Úr flæðar- málinu, efnisyfirUt yfir siðasta ár- gang blaðsins og ýmislegt fleira til fróðleiks og skemmtunar. Trúlofunarhrfttgasí GuSm. Þorsteinsso? Knllsmiðnr Baukastræti 1S. Verkfræðingut iháskólagenginn, . bláeygður sem enn er ókvæntur, óskar eftir að kynnast íslenzkri - stúlku ulan af landi með gift ingu fyrirhugaða, í Þýzlcalandi fyrir augum. Stúlkan þarf að hafa g man af útiveru (innan við þrítugt, reykir ekki, stór, ljóshærð, og hláeygð, hefur ekki gifst áður). Helzt fædd 15/11 1938 eða 15/3 1939 eða 15/11 1939 eða yngri með þessa afmælisdaga. Bréf sendist Alþýðnblaðinti, strax. SERVÍETTU- PRENTUN SfMI 32-101. Blaðið Faxi cr gcíið út af samncfndu málfundafélagi í Keflavik. Hefir l>að komið reglulega út í 27 ár og flytur eingöngu efni er varðar Keflavík og önnur byggðarlög á Suðurnesjum. Fallegar blómaskreytingar til jólagjaía í BLÓMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNI KROSSAR KIÍANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENI BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst ailt á sama stað, opið til ki. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN og LAUGAVEGUR 63. Áskriffasími AlþýðubGaðsins er I4S00 DOMUDEILD Kvenkjólar Kvenpeysur Kvenpils Náttkjólar Undlrpils Undirkjólar með áföstum brjóstahöldum GEW LJN-IÐUNN' AUSTURSTRÆTI fatamex^Eltui rSJ«S3LsslK:yi«^L'OL30L30L^Js? 2 23. desember 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.