Alþýðublaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 9
Eftir sama hðfund
og Fjallavirkið
og Gullkjölurinn
Desmond Bagley
FELLI
Fellibylur, þriðja bók Desmond Bagleys, stendur
íyllilega á sporði tveim íyrri bókum þessa vinsæla
höfundar, Gullkilinum og Fjallavirkinu, sem náðu
óhemju miklum vinsældum og eru nú víðast hvar
uppseldar. — Fellibylur er sjálfsögð jólagjöf í ár.
Verð kr. 349,00 með söluskaíti. Sudri
lögfræðingafélag íslands
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands verður haldinn
föstudaginn 29. desember 1967 kl. 17,30, í I. kennslu-
stofu Háskóla ísiands.
DAGSKRÁ:
Aðalfundarstörf samkv. 9. gr. félagslaga.
STJÓRNIN
OKUMENN
I Látið stilla í tima.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
BÍLASKOÐUN &
STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
IÐNÓ
Gamlárskvöld kl 9
zoo - zoo
Leika og syngja öll nýjustu lögin.
Kynnt verður ný hljómsveit.
Fjörið verður í IÐNÓ á gamlárskvöld.
Aðgöngumiðasala frá II. degi jóla.
FLUGFREYJUR
©AUGLVSINOASTOFAN
Óskum að ráða stúlkur til
flugfreyjustarfa á tímabilinu
1. apríl til 1. júlí n.k.
Lágmarksaldur 19 ár.
Ensku- og dönskukunnátta
nauösynleg. Kvöldnámskeið
haldin í febrúar, inarz. Um-
sóknareyðublöðum, sem fást
á skrifstofum vorum sé skil-
að fyrir 20. jan. n.k.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
_________:________/
KLUBBURINN
ÁRAMÓTAFAGNAÐUR
VERÐUR HALDINN Á GAMLÁRSKVÖLD. — DANSAÐ TIL
KL. 3 EFTIR MIÐNÆTTI.
TVÆR HLJÓMSVEITIR LEIKA:
í Blómasal: Persona
í ítalska salnum: Rondó tríóið
Miðasala hefst í dag hjá yfirþjóni og við innganginn.
Veitingar innifaldar í verði.
iv
ss
OPIÐ TIL KL. 12 Á MIÐNÆTTI
MATARBÚÐIR Sláturfélags Suðulartds
23. desember 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9