Alþýðublaðið - 30.12.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1967, Blaðsíða 2
HUOÐVARP f~l SJÓNVARP Sunnudagur 31. 12. 1967. Gamlársdagur. 15.00 íþróttlr. 17.00 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Stund in okkar fer í heimsókn tii álfa. Hlé. 19.15 Svipmyndir frá liðnu ári af inn lendum vettvangi. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktssonar. 20.20 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi. 20.50 Norrænt gamlárskvöld. f þessari dagskrá skemmta lista- menn frá öllum Norðurlöndunum. Meðal þeirra eru. 1. Frá Danmörku: Daimi, David Holliday og Beenfeaters. 2. Frá Finniandi: Kristina Hau- tala, Lasse Martensson, Televink- en, Anita og Jormas. 3. Frá íslandi: Savannatrióið. 4. Frá Noregi Grynet Molvig, Al- fred Janson, Sölvi Wang, Eolv Wesenlimd og Pussycats. 5. Frá Svíþjóð: Berit Charlberg, Jarl Kulle, Mats Olin, Nils Poppe, Sven Asmussen, Aiice Babs, Tom . og Mich og Maniacs. Hljómsveitarstjóri er Mats Ols- son. I*essi dagskrá er flutt þetta kvöld f öllum norrænum sjónvarpsstöðv um. 22.10 Áramótaskaup. Skemmtidagskrá í umsjá Ómars Ragnarssonar, Magnúsar Ingimars sonar og Steindórs Hjörleifsson- ar. Gestir m.a.: Bessi Bjarnason, Flosi Ólafsson, Lárus Ingólfsson, Margrét Ólafs- dóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, I’óra Friðriksdóttir, Þorgrímur Einarsson, ásamt hljómsv. Magn- úsar Ingimarssonar og söngvur- unum Þuríði Sigurðardóttur og Vilhjálmi Vilhjálmssyni. 23.30 Annáll ársins og áramótakveðja: Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarns- stjóri. 00.05 Dagskrárlok. 10.00 Morguntónleikar. a. Sinfónia nr. 9. í C-dúr eftir Franz Scliubert. Útvarpshljóm- svcitin i Köln leikur; Erich Kleib er stj. b. Jólaóratórían (fimmta og sjötta kantata) eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Gundula Janowitz, Christa Ludwig, Fritz Wunder- lich, Franz Crass, Bach-kórinn og hljómsveitin í Munchen; Karl Richter stj. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Nýjárskveðjur. 14.30 Miðdegistónleikar. 16.00 Veðurfrcgnir. a. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur tvo forleiki: „Zampa“ eftir Ferdinand Héroid og „Maritana11 eftir Vincent W'ali ace; Richard Bonyngc stj. b. Ruggerio Ricci og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika. Carmen-fantasíu op. 25 eftir Bizet Sarasate og Sígaunaljóð op. 20 nr. 1 eftir Sarasate. c. Jón Múli Árnason kynnir djass úr ýmsum áttum. 16.30 Barnatími: Ólafur Guðmundsson stjórnar. a. „Jólagjöfin hans Jóns Utla“. Hugrún les jólasögu eftir Krist- inu Rögnvaldsdóttur. b. Rabb um áramótabrcnnur. og rætt við nokkra drcngi, sem eru að safna i áramótabrcnnur. c. Lesnar frásögur af álfum. og sungin og leikin lög um þá. Lesarar: Kolbrún Ásgrímsdóttir og Óiafur Guðmundsson. d. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les þýð- ingu sína á frásögn eftir Charles Ston or af dvöl meðal Sherpaþjóð- flokksins í Himalajafjöllum; dr. Alan Boucher bjó til útvarps- flutnings. 17.30 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláks- son. Organleikari: Ragnar Björns son. 19.00 Fréttir. 19.30 Alþýðulög og álfalög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Bencdiktssonar. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Páls- son. 21.00 Hér eru fuglar. Endurtekin andartök frá gamla árinu. 23.00 Gömlu dansarnir. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur: Söngkona Sigriður Magn- úsdóttir. 23.30 Annáll ársins. Vilhjálmur Þ. Gislason útvarps- stjóri talar. 23.55 Sálmur. Klukknahringing. Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn. Hlé. 00.10 Danslnn dunar. Ragnar Bjarnason syngur og leik ur með hljómsveit sinni i hálfa klukkustund, síðan. danslög af hljómplötum. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. dcsember. Gamlársdagur. 8.30 Létt morgunlög. Harry Mortimer og lúðrasveit hans lcika lög eftir Sullivan, And son, Bliss o.fl. 8.55 Í'rétlir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanua. 9.10 Veðurfrcgnir. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Trausta Einarsson pró- fessor. Svipmynd úr áramótaskaupi sjónVarpsins ,Ljósm.: Sigurliði).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.