Alþýðublaðið - 30.12.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.12.1967, Blaðsíða 6
HUÓÐVARP Fimmtudagur 4. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðúrfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimii Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. llúsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um viröingu og virð- ingaleysi. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónlcikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til* kynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir talar um Gcr- trude Stein. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Max Greger, Jerry Wilton, Frankic Yancovic o. fl. stjórna hljómsveit um sínum. The Shadows syngja fjögur lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Osti pato og fúgettu eftir Pál ísólfs- son, Rudolf Serkin og Fíladelfíu- hljómsveitin leika Píanókonsert nr'1 2 eftir Brahms; Eugene Ormandy stjórnar. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friöleifsson sér uin tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 „Sá einn sem elskar“, smásaga eft ir Hjalmar Bergman. Torfey Steinsdóttir íslenzkaði. Lárus Pálsson les. 20.10 Einsöngur. Fritz Wunderlich syngur lög eftir Franz Schubert. 20.30 Væringjar. Dagskrárþáttur í samantekt og flutningi Jökuls Jakobssonar. 21.15 Kórsöngur: Sænski útvarpskórinn syngur á tónlistarhátíðinni i Stokkhólmi á liðnu ári; Eric Eric- son stj. 21.25 Útvarpssagan. „Maður og kona“ eftir Jón Thor oddsen. Bryr.jólfur Jóhannesson leikari les (6). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Ósýnileg áhrifaöfl. Grétar Fells rithöfundur flytur erindi. 22.45 Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur í útvarpssal. Hljómsveitarstj. Bohdan Wodiczko. a. Þrír þættir eftir 'Domenico Sca svítu cftir Henry Purcell. b. „Álfadrottningin“, þættir úr 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagkrsárlok. FÚSTUDAGUR n SJÓNVARP 1 Föstudagur 5. 1. 20.00Fréttir. 20.30 Á öndverðum mciði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Einlcikur á cclló. Erling Blöndal Bcngtsson lcikur svítu nr. 1 í G-dúr cftir Johan Scbastian Bach. 21.15 Buxurnar. Sjónvarpsleikrit cftir Bcnny And erson. Með aðalhlutverkiö fer Paul Thomsen. Leikstjóri: Sörcn Mclson. íslenzkur texti: Óskar Ingimats- son. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 21.35 Dýrlingurinn. Afialhlutverkið leikur. Rogcr Moore. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.25 Dagskrárlok. HUÓÐVARP .........< Föstudagur 5. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurlregnir. • Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr foriistugrcinum dagblaðanna. 9.10 Veóurfregnir. 9.25 Spj^liaó við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónlcik ar 11.10 Lög unga fólksins (encl urtekinn þáttur). 12.0C Hádcgisútvarp. Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríöur Kristjánsdóttir les þýð\ ingu sína á sögunni „í auðnuin Alaska“ eftir Mörtliu Martin (17). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Swinging Blue Jeans, Peter og Gordon, Roy Etzel, The Detroit Wheels, Rud Wharton og fleiri skemmla ir.2Ö Iilj^óTæraleik og söng. 16.00 Veðii»'f’*egn»r. Síðde"*stónle*kar. Guðmundur Jonsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalór.s og l»ór arin Jónsson. Strengjasveit leikur Sercnadc í C dúr op. 48 eftir Tjaikovskij; Sir John Barbirolli stj. Franco Corclli syngur óperuariur Eflir Giordano, Donizctti, Puccini og Bcllini. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Börnin á Grund“ eftir Hugrúnu. Höfundur lcs sögulok (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Xilk:njuingar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson greina frá erlendum mál efnum. 20.00 í tónleikasal: Igor Oistrakh fiðlu snillingur frá Moskvu og Vsevolod Petrushanskij víanóleikari leika saman tvö verk: a. Chaconne eftir Bach. b. Sónata í G-dúr eftir Itavcl. 20.30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötluin les Laxdæla sögu (10). b. Ljóð eftir Tómas Guðmunds- son. Dr. Steingrimur J. Þorsteins son les. c. íslenzk lög. Stefán íslandi syngur. d. „Ólafur Liljurós“. Þorsteinn frá Ilamri flytur þjóðsagnamál ásamt Nínu Björk rnadóttur. e. Síðasta brúðkaupsveizla að gamalli, íslenzkri hefð. Halldór Pétursson flytur frásöguþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir íris Murdoch. Bryndís Schram les (13). 22.30 Kvöldhljómlieikar. Sinfónía nr. 1 í D-clúr eftir Gu stav Mahler. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Paul Kletzki stjórnar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.