Alþýðublaðið - 30.12.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.12.1967, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR I & Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir í sjónvarpinu á laugardaginn kl. 20.55. (Ljósm.: Sigurliðj). n SJÓNVARP Miðvikudagur 3. 1. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar dóttir. 18.50 Hié. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimyndasyrpa um Fred Flint stone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 20.55 Með járnbrautarlest um Evrópu. Á 45 mínútum er brugðið upp myndum frá 18 löndum í Evrópu og hvergi höfð löng viðdvöl. I»ýð- andi og þulur: Ásgeir Ingólfssou. 21.40 „Rauðagulli eru strengirnir snún ir.‘‘ Þetta er þriðji þáttur „Studio der fruhen musik“ frá Munchen, sem flytur tónlist frá miðöldum og kynnir gömul hljóðfæri. Kynn ir er Þorkell Sigurbjörnsson. 22.00 Mteðurinn í hvítu fötujium. (The man in the white suit). Brezk gamanmynd, gerð af Mic- hael Balcon árið 1951. Aðalhlut- verkin leika Sir Alec Guinness, Joan Greenwood og Cecil Parker. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin var áður sýnd 30. des- ember 1967. 23.30 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Miðvikudagur 3. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nót- um æskunnar (endurtekinn þátt- ur.) 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýð- ingu sína á sögunni „í auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin. (16). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Norman Luboff kórinn syngur vinsæl lög. Norrie Paramor og hljómsveit hans leika suðræn lög. Julie Andrews, Christopher Pluinmer o. fl. syngja lög úr söngleiknum „Sound of Music“ eftir Rodgers og Hammerstein. 16.00 VeÖurfregnir. Miðdegistónleikar. Þjóðleikhúskórinn syngur lög oft- ir Magnús Einarsson, Bjarna Þor- steinsson og Guðlaugu Sæmunds dóttur. Pavel Stépán leikur Sex píanólög op. 118 eftir Brahms. Victoria de los Angeles syngur lög eftir De bussy. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Egill Jónsson, Björn Ólafsson, Helga Hauksdóttir, Ingvar Jónas- son og Einar Vigfússon leika Kvintett í h-moll fyrir klarínettu og strengjakvartett op. 115 eftir Johannes Brahms (Áður útv. á jóladag). 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr- ir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.35 Hálftíminn. 20.00 Píanókonsert í F-dúr eftir Gian Carlo Menotti. Earl Wild leikur með hljómsveit, sem Jorge Mest- er stjórnar. 20.35 Staða konunnar í nútímaþjóðfé- lagi. Margrét Margeirsdóttir og Vil- borg Dagbjartsdóttir tóku saman dagskrána á vegum Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna. Viðtöl við Agnesi Löve píanóleikara, Eyborgu Guðmunds dóttur listmálara, Signýju Thor- oddsen sálfræðing og Önnu Jóns- dóttur húsfreyju. Einnig flutt tón- list. 21.35 Þjóðlög frá Júgóslavíu, flutt af þarlendum listamönnum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram þýðir og les (12). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir Kenny Clarke og Francy Boland. 23.05 Frönsk músík fyrir hörpu. a. Konsertþáttur op. 39 eftir Ga- briel Pierné. A'nnie Challan og hljómsveit Tón listarháskólans í París leika; And- ré Clpytems stj. b. Impromptu op. 86 eftir Gabri- el Fauré. Annie Challan leikur. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Erling Blöndal Benetsson leikur einleik á selló í sjónvarpinu kl 21.00 á íostudag. (Ljósm.: Siguriiði).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.