Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 10
fcsRitstióiTÖm Eidsson Guðmundur Hermannsson, KR „íþróttamaður ársins’” 1967 Þorsteinn Þorsteinsson KR frjils íþróttir 47 stig. Erlendur Valdimarsson ÍR frjáls- íþróttir 36 stig. Guðmundur Gíslason Á sund 33 stig. Sígrún Siggeirsdóttir Á sund 24 stig. Þórir Magnússon KFR körfuknatt leikur 19 stig. Jón Þ. Ólafsson ÍR frjálsíþróttir 11 stig. Árdís Þórðardóttir Sigluf. skíða- íþróttir 10 stig. Örn Hallsteinsson FH handknatt leikur 9 stig. Eftirtalið íþróttafólk 'hlaut einn* ig stig. Óskar Sigurpálsson, Á, lyfting ar, Guðjón Jónsson, Fram hand- knattleikur Guðmunda Guð- mundsdóttir, Selfossi, sund, Gunn ar Gunnarsson, KR körfuknatt leikur, Kristinn Benédiktsson. Hnífsdal, skíðaíþróttir, Hrafn hildur Kristjánsdóttir, Á, sund Hermaan Gunnarsson Val, knatl spyrna,- Þorsteinn Björnsson, Framhald á bls. 11. ?Fram og Spjonjej kl. 4. í dag í DAG kl. 4 hefst fyrsti leik ur pólska liðsins Spjonja í íþróttahöllinni í Laugardal Pólsku handknattleiksmenn- irnir leika við íslandsmeist ara Fram. Búast má við' skemmtilegum leik, en Spj- onja er eitt bezta lið Pól- lands. Áður en leikur Fram og Spjonja hefst leika Hauk(l ar og Breiðablik í 2. fl. karla. Guðmundur efstur á öllum atkvæðaseðlum Sjö íþróttamenn og konur mættu í hóf íþróttafréttamanna í gær, þau eru talin frá vinstri: Erleml- ur Valdimarsson, Ásdís Þórðardóttir, Geir Hallstein sson, Guðmundur Gíslason, Guðmundur Ilermanns- son, Örn Ilallsteinsson og Sigrún Siggeirsdóttir. Myndir: BB Guðmundur vann ágæt afrek á liðnu ári, setti 10 mef Guðmundur Hermannsson, KR var kjörinn ,,íþróttainaður ársins” 1967 í kosningu, sem Samtök íþróttfréttamanna efna til, en þetta; er í 12. sinn, sem kosning þessi fer fram. Guðmundur skipaði efsta sætið á öllum kjörseðlunum sjö. Þeir aðilar, sem kjósa eru ítrótta- biaðið, Alþýðublaðið, Tíminn, Morgunblaðið. Vísir, Þjóðviljinn og Ríkisútvarpið. Guðmundur Hermannsson er vei að sigrinum kominn. Hann setti 10 íslandsmet í kúlúvarpi 1967. Mef hans í kúluvarpi utan l+uss- er nú 17,83 m. og 17,20 m. ‘irinanhúss. Guðmundur bætti jnet Gunnars Huseby frá EM 1950 um 1,09 m. Bezti árangur Guðmundar í kúluv'arpi fyrir ný •afstaðið keppnistímabil, var 116,42 m. svo að framfarir hans eru miklar. Það er um það bil aldarfjórð- ungur síðan Guðmundur tók fyrst þátt í keppni í kúluvarpi og þol inmæði hans og áhugi er lofs- verður. Guðmundur var mjög fjöl liæfur íþróttamaður áður fyrr, hann tók þátt í knattspyrnu og var efnilegur markvörður vesur á ísafrði, en þar er hann uppal- inn. Hann, þótti einnig efnilegur tugþrautarmaður. Árið 1957 | gekkst Guðmundur undir upp- | skurð og gat ekkert keppt árið ; eftir. En hann gefst ekki upp og 1 framfarirnar komu, en mestar urðu þær á s.l. ári, eins og fyrr er sagt. í öðru sæti er Geir Hallsteins- son, FH, þriðji varð Þorsteinn Þorsteinsson, KR og fjórði Er- lendúr Valdimarsson, ÍR. fþróttamaður ársins Guðmundur Hermannsson með hinn fagra ,f<randgrip Samtaka íþróttafréttamanna. íþróttamaður ársins 1967 Guðmundur Hermannsson .KR frjálsíþróttir 77 st. Geir Hallsteinsson FH handknatt leikur 49 st. Iþróttahöllm Laugardal í dag kl. 4. Fram - Spjonja Forleikur II. fl. karla (kl. 15,30) Haukar - Breiðablik ■_________________ : .______ Handknattleikur Komið og sjáið íslandsmeistarana leika gegn bezta liði Póllands. Forsala í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Föt og Sport, Hafnarfirði. HAUKAR. •19 5. janúar 1968 ALÞÝÐU8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.