Alþýðublaðið - 13.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.01.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudap'ui* 14. 1. 18.00 llelgistiind. Séra Bragi Benediktsson, frí- kirkjuprestur, Hafnarfirði. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: llinrik Bjarnason. Efni: 1. „Úr ríki náttúrunnar“ Jón Baldur Sigurðsson, 2. Hall- grímur Jónasson segir sögu. 3 Rannveig og krummi stinga sam an nefjum. 4. „Nýju fötin keisar an“, leikrit eftir sögu H. C. And ersen. Nemendur úr Vogaskóla flytja. Leikstjóri: Pétur Einars son. Illé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist: Útlaginn. Aðalhlutverkið leikur James Gar ner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Flótti frá raunveruleikanum. (Fliglit from Reality). Sjónvarpsleikrit eftir Leo Loham, er fjallar um samband fjögurra vina og eiginkvenna þriggja þeirra. Einn vinanna keinur heim frá Bandaríkjunum og gef ur í skyn, að honum hafi 'vegnað mjög vel. Það kemur í ljós, að svo er ekki og honum veitist erf itt, aö horfast í augu við raun- veruleikann. Aðalhlutverkin leika Philip Madoc, Leonard Rossíeter og Jean Trend. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 22.40 Rondo í C-dúr eftir Chopin. Bergonia og Karl H. Mrongovius leika á tvö píanó. (Þýzka sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 14. janúar. 8.330 Létt morgunlög. Hljómsveit Regs Owens leikur lög frá Bretlandseyjum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ra»ðir við dr. Halldór Ilalldórs- son prófessor. 10.00 Morguntónleikar. a. Tvær aríur úr kantötu nr. 13 „Meine Seufzer, meine Thranen eftir Bach. Dietrich Fischer Dieskau. kór Heiðveigarkirkju og Fílharmoníusveit Berlínar flytja; Karl Forster stj. b. „Vatnasvíta“ nr 1 eftir Handel Fílharmoníusveitin í Haag leik- ur; Pierre Boulez stj. c. Konsert fyrir píanó og blásturs hljómsveit eftir Stravinsky. Sey- mor Lipkin og félagar úr Fílhar moníusveit New York borgar leika; Leonard Bernstein stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. 0"<r'*n!e*karj: Jón G. Þórarinss. Kirkjukór Bústaðasóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar. Kammermúsík. a. Sónatína op. 100 eftir Dvorák. Wolfgang Schneiderhan leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. b. Kvintett í B-dúr fyrir klarí nettu og strengi op. 34 eftir We- her. Melos kammerhljómsveitin í í Lundúnum leikur. c. Adagio og Rondó í c-moll (I< 617) eftir Moyirt. Nicanor Za- baleta leikur á hörpu, Christian Larde á flaiitu, Caston Maugras á óbó, Roger Lepauw á lágfiðlu og Michael Renard á knéfiðiu. d. Strengjakvartett í Es-dúr op. 127 eftir Beethoven. Amadeus kvartettinn leikur. 15.30 Kaffitíminn. José Iturbi, Noucha Doina, Béla Sanders og hljómsveit lians og Sænska skemmtihljómsveitin leika. 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Séra Óskar J. Þorláksson flytur erindi um Jóhannes skírara, — spáma'nniim við JcVdan (Áður útvarpað 17. des.) 16.30 Færeysk guðsþjónusta. Ræðumaður: Andrew Sloan. Hljóðritun frá Þórshöfn. 17.00 Barnatíminn: Ingibjörg Þorbergs og Guðrúu Guðmundsdóttir stjórna. a. Sitthvað fyrir yngri börnin. Gestir þáttarins verða systkinin Stefán Agnar (8 ára) og Ásta Bryndís Schram (9 ára). b. „Dýratryggð,“ írsk saga. Jón Gunnarsson les. c. Nokkur sönglög. Ingibjörg og Guðrún syngja. d. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les frá- sögn um fenjasvæðin í írak eftir Gavin Maxwell; dr. Alan Bouc* her bjó til útvarpsflutnings. 18.00 Stundarkorn með Mendelssolin: Walter Gieseking leikur á píanó „Ljóð án orða.“ 18.20 Tillcynningar. 18.45 Ve.ðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði eftir Jón Helgason. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson les. 19.45 Einsöngur í útvarpssal: Kristinn Hallsson syngur íslenzk lög. Árni Kristjánsson leikur með á píanó. a. „Sortnar þú ský“; ísl. þjóðlag í útsetn. Karls O. Runólfssonar. b. „Stóðuin tvö í túni“; íslenzkt þjóðlag. c. „Máninn líður“ og „Vöggu- ljóð“, lög eftir Jón Leifs. d. „Enn ertu fögur seni forðum“ og „Vorgyðjan“ eftir Árna Thor steinsson. 20.00 „Hafmeyjan“, ævintýri eftir Stef án Ásbjarnarson. Ilöfundur flyt- 20.20 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur ur. í útvarpssal. Stjórnandi Bolidan Wodiczko. „Sinfonietta la jolla“ eftir Bohuslav Martinu. 20.40 Þáttur af Dalahúsa-Jóni. Ilalldór Pétursson flytur síðari hluta frásögu sinnar. 21.00 „Út og suður“, skemmtiþáttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. í Stundinni okkar sýna nemendur Vogaskóla Nýju fötin keisarans — eftir skáldið H. C. Andersen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.