Alþýðublaðið - 13.01.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1968, Blaðsíða 4
n SJÓNVARP Þriðjudagur 16. 1. 20.00 Fréttir. » 20.30 Erlend málefni. Hljóðvarps- stöðvum fjölgar enn Dreifing sjónvarps um landið er nú stærsta verkefni Ríkisútvarps- ins, eins og hinn nýi útvarpsstjóri, Andrés Björnsson, benti á í sjón- varpsviðtali nýlega. Þó eru enn margvísleg vandamál við dreifingu hljóðvarpsins, sem ekki gleymast. Nú eru til dæmis komnar til lands- ins tvær örbylgjustöðvar, sem Landssíminn mun innan skamms setja upp hjá Ólafsvík og Hellis- sandi vegna mikilla truflana þar af völdum loranstöðvarinnar. Starf- andi í dag eru þessar seridistöðvar hljóðvarps: Langbylgjur m kc. Reykjavík ...... 1435 209 Hellissandur .... 201 1489 Siglufjörður .... 212 1412 Akureyri 407 737 Húsavík 212 1412 Skúlagarður .. . .202 1484 Kópasker 198 1510 Raufarhöfn .... 202 1484 Þórshöfn 198 1510 Eiðar 1435 209 Djúpivogur .... 212 1412 Áiftarfjörður 265 1133 Lón 212 1412 Höfn 451 665 Örbylgjur mc Reykjavík 94 Reykjavík 98 Langamýri 91,5 Baufarhöfn 91 Neskaupstaður 91 Vík í Mýrdal 98 Vestmannaeyjar .... 89,1 Umsjón: INlarkús Örn Antonson. 20.50 Tölur og mengi. 15. þáttur Guðmundar Arnlaugs sonar um nýju stærðfræöina. 21.10 Töfraefnið Kísill. Guðmundur Sigvaldason, jarð fræðingur, ræðir uin friunefnið kísil. hvar það finnst, hringiás þess í náttúrunni. hvernig það myndar kristalla og hvað er unnið úr því, svo sem kísilgúr, gler, skartgripir, o. fl. 21.30 Fyrri heimsstyrjöldin. Fyrsta skriðdrekasókn Breta á vesturvígstöðvunum 1917. Þorsteinn Thorarensen þýðir og les. 21.550 Dagskrárlok. m HUÓPVARP Þriðjudagur 16. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfiini. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttir og útdráttur lir forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar.. Tónleikar. 10.10 Frétt ir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónléikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem lieima sitjum. Erlingur Gíslason leikari les kín verska sögu í þýðingu Hildar Kal nia.n: „Maðurinn sem varð að fiski“. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Hljómsveit Erics Johnsons leikur lög eftir Ivor Novello. The Monkees leika og syngja. Karlheinz Kastel gítarleikari o.fl. leika lagasyrpu. Gunther Kallman kórinn syngur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Einar Kristjánsson syngur lög eftir^Markús Kristjánsson og Sig- valda Kaldalóns. ÓÓÓLIIII!!!! Hljómsveit Akademíunnar í Salz hurg leikur píanókonsert nr. 17 í C-dúr (K453) eftir Mozart. Ein leikari og stjórnandi: Géza Anda. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Ilallur Símonarson flytur bridge þátí'. 17.45 Útvarpssaga barnanna. „Hrólfur“ éftir Pedru Flage- stad Larsen. Benedikt Arnkelsson les þýðingu sína (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningnr. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 „Sagan af Don Juan“ eftir Vict- or Sawdon Pritclieit. Ásmundur Jónsson íslenzkaði. Jón Aðils les. 19.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðar ins, Sigurð Þórðarson. a. Fjögur íslenzk passíusálmalög, raddsett af Sigurði. Puríður Páls dóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Ilallsson syngja; dr. Páll ísólfsson íéikur með á orgel. b. „Vögguljóð Rúnu“. Guðmund- ur Jónsson syngur: Fritz Weiss- happel leikur undir. c. „Ave Maria“. Svala Nielsen syngur; Björn Ól- afsson leikur á fiðlu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. d. „Tunga mín, vertu treg ei á“, „Spf þú, blíðust barnkind mín“ og „,Að jólum“. Kajrlakór Reykjavíkur syngur; liöfundurinn stjórnar. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thor oddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (12). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Fredrika Bremer. Þórunn Elfa Magnúsdóttir ritliöf undur flytur síðara erindi sitt. 22.45 „Dóttir Pohjola“, sinfónísk fanta sía op. 49 eftir Sibelius. Hallé hljómsveitin leikur; Sir John Bar birolli stj. 23.00 Á hljóðbergi. Ileinrich Schwerger les úr bréf- um Mosarts á frummálinu. 23.40 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.