Alþýðublaðið - 13.01.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.01.1968, Blaðsíða 7
Hl SJÓNVARP Laugardagúr 20. 1. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Leiöbeínandi: Heimir Áskelsson. 9. kennslustund endurtekin. 10. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. Nýja ísland. Kvikmynd gerð af íslenzka sjónvarpinu í nágrenni viö Winnipeg-borg á síðastliðnu sumri. í myndinrti eru m.a. viðtöi við nokkra Vestur-íslendinga. Áð ur sýnt 29. desember 1967. 18.10 íþróttir. Efni m.a.: West Ham — Sund erland. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Frainhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 6. þáttur: „Feigðin kallar“. íslenzkur texti: Leonard Bernstein er ekki aðeins tónskáld, píanóleikari og hljóm- sveitarstjóri, heldur frægur snill- ingur við að kynna tónlist í sjón- varpi. Þúsundir, sem „hata sinfón- íur” geta horft og hlustað mfeð á- nægju, þegar hann kynnir æskunni tónlistina eins og hann gerir að þessu sinni laugardagskvöld. e. Skagfirzkar lausavísur. Ilersilía Sveinsdóttir flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdocli. Bryndís Schram les (19). 22.35 Kvöldhljómleikar: Tvö tónverk eftir Robert Schu- mann. Franska útvarpshljómsveit in leikur; Constantin Silvestri stj. a. Forleikur að óperunni „Her- manni og Dórótheu“. b. Sinfónía nr. 4 op. 120. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þátturinn Munir og minjar er almennt talinn eitt bezta efni sjón- varpsins, enda oft skemmtilegur og ávallt eins fræðandi og um fyrirlestur í háskóla væri að ræða. Hinn 19. þ. m. mun Þórður ' » Tómasson, Skógum, ræða við frú Björgu Ríkharðsdóttur. Sigurður Ingólfsson. 20.55 Hljómleikar unga fólksins. Leonard Bernstein kynnir unga hljóðfæraleikara, sem leika með Fílharmóníuhljómsveit New York borgar. l»áttur þessi er tekinn upp í Carnegie Hall í New York. íslenzkur texti: Halldór Haralds- son. 2t145 Vasaþjófur. (Pickpocket). Frönsk kvikmynd gerð árið 1959 af Robert Bresson með áhugaleik- urum. Aðalhlutverkin leika: Mart in Lassalle, Pierre Lemarié, Pi- erre Etaix, Jean Pelegri og Mon ika Green. íslenzkur texti: Rafn Júlíusson. 23.00 Dagskrárlok. T1 HUÓÐVARP Laugardagur 20. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinuin dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur J.B.). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. v 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kypnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjusta dægur lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um uinferðarmál. 15.20 Minnistæður bókarkafli Magnús Jocliumsson fyrrum póst meistari les sjálfvalið efni. 16.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur. 16.30 Úr myndabók náttúruhnar Ingimar Óskarsson talar um þrjú sérkennileg klaufdýr. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm plötur Carl Billich píanóleikari. 18.00 Söngvar í léttum tón: David Jones kórinn syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Endurtekið leikrit: „Konungsefn- in“ eftir Henrik Ibsen — síðari hluti, áður fluttur 30. fyrra mánaöar. Þýðandi: Þorsteinn Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leítendur: Rúrik Haraldsson. Hildur Kalman, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Guðrún Ásmundsdótt ir, Guömundur Erlendsson, Bald vin Halldórsson, Jón Aðils, Iler- dís Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason, Erlingur Gíslason, Bjarni Steingrímsson, Helgi Skúlason. ___ o.fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög af hljómplötum þ.á.m. leikur liljóinsveit Svavars Gests í hálftíma. 23.35 Fréttir í stutt máli. Dajyskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.