Alþýðublaðið - 13.01.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.01.1968, Blaðsíða 5
n SJÓNVARP Miðvikudagur 17. 1. 18.00 Grallaraspóarnir. Tciknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingi björg Jónsdóttir. 18.15 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið lelkur .Tay North. íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar dóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttií. 20.30 Steinaldnrmeiinirnir. Teiknimynd um Fred Flinstone og granna hans. íslenzkur texti* Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Nahanni. Myndin sýnir gullleitarferð aldr aðs veiðimanns upp McKenzieá, Llardá og Nahanniá í Norðvestur Kanada. Lándslag á bessum slóð um er stórbrotið og fagurt og m. a. sjást Virginiufossar í mynd inni. Eiður Guðnason þýðir og les. 21.15 „Á þeim gömlu, köldu dögum..“ Skemmtiþáttur gerður í kastala frá miðöldum. (Nordvision — Finnska sjónvarp ið). 21.45 Þegar tunglið kemur upp. (Rising of the Moon). I>rjár írskar sögur: 1. Vörður laganna. 2. Einnar mínútu bið. 3. Árið 1921. Myndina gerði Jolin Huston. Kynnir er Tyrone Power. Aðal hlutverkin leika Cyril Cusack, Denis 0‘Dea og Tony Quinn. ís lenzkur texti: Óskar Ingimarsson. Myndin var áður sýnd 13. janúar.. 23.05 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Miðvikudagur 17. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik ar. 11.00 Hljómplötusafnið (end- urtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem lieima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýð- ingu sína á sögunni „í auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin (23). 15.00Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Ventures, Alf Blyverket, Kurt Foss, Reidar Böe, Tommy Garrett, Ray Conniff o.fl. leika MIÐVIKUDAGUR Og syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Árni Jónsson syngur „Til skýs- ins“ eftir Emil Thoroddsen. Leon- id Kogan og hljómsveit Tónlistar háskólans í París leika. Fiðlukon sort nr. 1 í D-dúr eftir Paganini; Charles Bruclc stj. 16.40 Framburðarkenhsla I esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. Þorvaldur Steingrímsson og y Guðrún Kristinsdóttir leik Són- ötu í F-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson (Áður útv. á jóladag). b. Söngvarar7 og Goldsbrough hljómsveitin í Englandi flytja þætti úr tónverkinu „Bernsku Krists“ eftir Berlioz (Áður útv. á aðfangadag jóla). 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr ir- yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. T9.20 Tiíkynningar. 19.30 Hálftíminn. í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.00 Einleikur í útvarpssal: Halldór Haraldsson leikur verk eftir/Bach, Ravel, Prokófjeff o. fl. 20.25 „Glaður held ég heim án tafar.“ Úr bréfum og kvæðum Eymund- ar Jónssonar frá Dilksnesi og minningamolar um hann í sam- antekt Torfa Þorsteinssonar bónda í Haga Hornafirði. 21.35 Sjö lög eftir tónskáld mánaðar- ins, Sigurð Þórðarson. a. „Álfasveinninn“. Friðbjörn G. Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson aðstoðar. b. „Mamma“. Sigurður Björnsson syngur, Jón Nordal leiktir undir. c. „Vögguljóð“. Stefán íslandi syngttr við undir leik hljómsveitar. d. „Haustnótt“. Guðmundur Jónsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur und ir. e. „Inn um gluggann“. MA-kvartettinn syngur; Bjarni Þórðarson leikur undir. f. „íslenzkt vögguljóð á Hörpu.“ Liljukórinn syngur; Jón Ásgeirs son stjórnar. g. „Sumarkvöld.“ Karlakór Reykjavíkur syngur; Páll P. Pálsson stj. 22.00 Fréttir og veðttrfregnir. 22.15 Kvöldsagan. „Sverðið“ eftir Iris Murdoch. Br.vndís Schram þýðir og les (18). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Divertiinento fyrir strengjasveit gftir Béla Bartók. Hátíðarhljóm- sviin 1 Bath leikur; Yehudi Menúhin stj. 23.30 Fréttir í stuttii máli. Dagskrárlok. Denni dæmalausi á sífellt stóran hóp aðdáenda, sérstakjega meðal yngri kynslóarinnar, en ekki er grunlaust um, að einstaka full- orðin börn hafi einnig gaman af honum. Jay North leikur Denna, en hér teflir hann við Petit Michel. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.