Alþýðublaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 11
STYRJÖLD
TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN
Garðar brenna
Framhald af bls. 1.
mundur Björnsson, býr þar ásamt
þremur fullorðnum og einu ung-
barni. Guðmundur brenndist
töluvert á höndum og andliti við
slökkvistarfið, og var hann íluttur
á Slysavarðstofuna og þaðan á
sjúkrahús. Einnig brákaðist kona
hans á fæti, en hún fékk að t'ara
lieim að lokinni aðgerð á Slysa-
varðstofunni.
Leit að manni
Framhald af 2. síðu.
voginum og rakti hún spor eftir
manninn, sem lágu aftur og fram
um dalínn og upp í Kópavog.
Um sama leyti barst lögregl
unni í Kópavogi tilkynning um,
að einkennilegur maður reiki um
I Lyngbrekkunni. Reyndist þetta
maðurinn, sem leitað var að.
Sjúklingurinn var fluttur aftur
inn á Kleppsspítala í umsjá hjúk
runarfólks.
VísineSastyrkir
Framhald af 2. síðu.
3. Rannsóknastofnanir til kaupa
lá tækjum, ritum eða til greiðslu
á öðrum kostnaði í sambandi við
starfsemi, er sjóðurinn styrkir.
Umsóknareyðublöð, ásamt upp
lýsingum fást hjá deildarrituriun
í skrifstofu Háskóla íslands og
hjá senjdiráðum íslands ertendis.
Deildarritarar eru Guðmund-
ur Arnlaugsson, rektor, fyrir,
Raunvísindadeild og Bjami Vil-
hjálmsson, skjalavörður, fynr
Hugvísindadeild.
Viðtal v:ð Þorstein
Framhald af 3. síðu.
úti í vetur. Afli hans hefur
að undanförnu verið viðunan-
legur. Hins vegar heíur líðar-
farið verið slæmt og gæftalít-
ið. Ég tel, að það yrði mikil
bót að, ef einn stærri bátur
bættist við bátaflotann okkar,
miklu fremur en við bættust
fleiri smærri bátar.“
Eru ekki einhverjar fram-
kvæmdir í gangi í Hofsósi, Þor
steinn?
„íbúafjöldinn í Hofsósi lief
ur nokkurn veginn staðið ; stað
í mörg undanfarin ár. Þar af
leiðandi er t.d. lítið um íbúðar
byggingar. Þó var lokið við
fjögur ný íbúðarhús í lok árs-
ins, en tvö önnur eru í bygg-
ingu.
Við erum með í byggingu
nýjan liafnargarð — til að gera
lokaða höfn fyrir bátana. Á
síðasta ári var lokið við um það
bil helming verksins. Kostnað
ur við þetta er nú kominn upp
í rúmar þrjár milljónir, en
mér sýnast ekki miklar líkur
tjl, að verkinu verði haldið á-
fram í ár. Það þarf að búa sig
undir næsta átak varðandi
liafnargarðinn. Þetta mann-
vii’ki krefst mikils fjárhagslegs
um vöruverð og vöru-
úrval.
Vopnin sem bezt reyn-
ast okkur eru góð þjón-
usta og hagkvæmt vöru
verð, og
TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN
átaks fyrir svo fámennt sveit
arfélag. Samt er rétt að geta
þess, að nýju hafnalögin breyta
miklu í þessu efni. Ríkið, legg
ur nú meira til verksins en áð
ur og breytir það mjög aðstöð
unni hjá okkur.. — Með bættri
hafnaraðstöðu ættu öll skilyrði
að batna til lengri úthaldstíma
fyrir bátana heima fyrir.
Ég tel það höfuðineinsemd,
að unga fólkið skuli þurfa að
leita burt eftir atvinnu mikinn
hluta úr árinu. Það verður til
þess, að þegar þetta unga fólk
fer að mynda sér heimili, fer
það burt og stofnar heimili
annars staðar, þar sem atvinnu
horfur eru betri. Þannig miss-
um við alveg af þessu fólki á
bezta aldri. Gjaldendum faekk
ar og fjöldi eldra fólksins oykst
í íbúatölunni."
Hvað veitir íhelzt atvinnu í
landi?
Kaupfélagið rekur fi-ystihús
á Hofsósi. Þann tíma, sem það
er í fullum gangi, veitir það
um það bil 40 manns atvinnu.
Meginatvinnan íbyggist auðvit
að á fiski og sjávarútvegi al-
mennt. Iðnaður er lítill í Hof
sósi, þó er í uppbyggingu fyr
irtæki þar, sem maður gerir
sér vonir um, að muni hafa þó
nokkra þýðingu. Er það Stuðla
berg h.f„ sem er málmiðnaðar
verksmiðja. Fyrii’tæki þetta
hefur nú um nokkurt skeið
unnið mikið að því að smíða
og setja upp „kjötbrautir" í
sláturhús víðs vegar um land
ið. Fyrirtækið vann til dæm-
is að uppsetningu þessara
tækja í nýja sláturhúsið í
Borgarnesi, sem er fullkomn-
asta sláturhús í landinu, að
því ég bezt veit.“
Hvað segirðu af félagsmál-
um heima í héraði?
„Við ei’um með félagsheim-
ili í byggingu og er það starf
búið að standa lengi, enda er
fjárhagsgetan takmöi-kuð. Hús
ið er nú fokihelt og er kostnað
urinn kominn upp í tvær og
hálfa milljón krónur. Það er
fyrst og fremst framlag fólks-
ins heima fyrir, sem staðið
hefur undir þessum kostnaði.
Á síðasta lári var því miður
lítið unnið við félagsheimilið.
Fámennt sveitarfélag hefur
ekki bolmagn til þess að
standa í tveimur fjárfrekum
framkvæmdum samtímis,
byggingu félagsheimilis og
OFURLfTie MHNNISBLAO
HAFIN
er barátta með enn
lægri verðmun en
nokkru sinni fyrr. Kotn
ið og sannfærist um
það að
'TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN
S K I P
ÍC Uafskip hf.
M.s. I.angá lestar á Austfjarðahöfn-
um. M.s. Laxá lestar á Vestfjaröahöfn
um. M.s. Rangá er væntanleg til Brem
en á morgun. M.s. Selá er í Reykja
vík. M.s. Marco fór frá Vestmanna-
eyjum í gær til AustfjarSahafna.
Y M I S L E G T
Mcssur.
Fríkirkjan: Barnasamkoma kl. X0.30
Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. e.h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Iláteigskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. -Séra Arn
grímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón
Þorvarðsson.
Langholtskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Áre-
líus Níelsson. Samkoma fyrir eldra
fólk hefst með guðsþjónustu kl. 2.
Helgisýning ncmanda úr Vogaskóla o.
m. fl.
GLASGOW
Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Systir Unn*
ur Halldðrsdóttir. Messa kl, 11. Séra
Erlendur Sigmundsson.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 3
Séra Jón Thorarensen.
Mýrarhúsaskóli.
Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank
M. Halldórsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Barnaguðspjónusta kl. 10.30. Messa
kl. 2. Garðar Þorsteinsson.
Ásprestakall.
Messa í Laugarneskirkj u kl. 5.
Barnasamkoma kl. 11 i LaugarásbíóL
Barnakórinn komi kl. 10.30.
Séra Grímur Grimsson.
KVÖLDVABZLA til kl. 21.
SUNNUDAGA- og HELGIDAGA
VARZLA kl. 10 til 21.
20. jan til 27. jan.
Ingólfs apótek — Laugarncsapótek.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR . ÖL - GOS
Opið frá 9-23,30. — PantiB
tímanlega í vejzlur.
BR A UÐSTOFAN
hafnargerðar.
Það er erfitt fyrir okkur,
lítið þorp, að koma upp vönd
uðu félagsheimili eins og
þetta hús á að vera. Við vilj- .
um gjarna fá nærliggjandi '
sveitir I lið með okkur, en
það hefur gengið treglega
fram að þessu. Ég er samt
alls ekki úrkula vonar um
að það takist að fá víðtækari
samstöðu í þessu efni, áður
en lýkur. — Reyndar hef ég
þá skoðun, að það ætti að
taka upp miklu víðtækara
samstarf milll þorpsins og
nálægra sveita hæði í félags
málum og alveg s^rstaklega
í skólamálum.
Við starfrækjum barn^i-
skóla í Hofsósi, en við 'höf-
um ekki séð okkur fært að
taka upp fuUa fræðslu, fyrr
en nú, að ákveðið er að taka
upp fulla fræðslujskyldu frlá
og með næsta hausti, reynd-
ar í iþví trausti að samvinna
takist við næstu hreppa um
unglinga|raaðsluna.“
Hvernig hefur gengið að
fá lækni til að starfa hjá
ykkur?
Héraðslæknir er staðsettur
á Hofsósi. Við höfum nú ung
an mann í embættinu, sem
einmitt er fæddur og uppalinn
í grendinni og því öllum linút-
um kunnugur. Við, sannast að
segja, lofum guð, á meðan við
höldum honum. Valgarð lækn-
ir er einmitt einn af okkar
heppnu, sem hrepptu „þann
stóra“ hjá háskólanum.
Sömu sögu er að segja af
prestinum. Hann er líka ung-
ur maður. í þessum efnum er-
um við í Hofsósi sennilega
Ibetur settir en margir aðrir
úti á landsbyggðinni."
Hvernig eru samgöngur til
og frá ykkur.
Daglegar samgöngur eru til
Hofsóss í sambandi við Siglu-
fjarðarferðir á sumrin, á með
an slíkum ferðum er haldið
uppi. Nú, svo liggja þarna um
er ekki lengur hagstæð
asti innkaupastaður
kvenlegs tízkufatnaðar
heldur
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
TlZKUVERZLUNIN gubrún
bílaferðir vegna flugumferðar
lá Sauðárkróki. Yfir veturinn
er vegurinn að Strákagöngum
því miður alla jafna lokaður,
en þó er veitt aðstoð til að
halda uppi ferðum á þeirri
leið einu sinni í viku. Þannig
er ekki nema um vikulegar ör
uggar ferðir að ræða til Siglu
fjarðar yfir vetravmánuðina. BM
Hins vegar er sambandið við
Sauðárkrók miklu betr.a, þar
sem vegurinn milli Sauðár-
króks og Hofsóss teppist síð-
ur. Miklu meira er gert til
þess að halda honum opnum
vegna mjólkurflutninga innan
héraðs."
H.E.H.
Útgáfu-
Framhald af 3. síðu.
ar fnjíileg gfein úr tímahiti
þýzkra tæknifræðinga, „Tækni-
fræðimenntun — viðskiptalíf Ev
rópu“. Ættu bæði félagsmenn og
aðrir að kynna sér grein þessa.
Lífeyrissjóður félagsins hefir
nú starfað í tvö ár og er svo kom
ið, að unnt er að veita lán úr
honum í næsta mánuði. Munu
fyrstu lánin verða veitt 15. febr-
úar.
Árshátíð T.F.Í. verður að þessu
sinni haldin að Hótel Loftleiðum
■laugai’daginn 3. fehi-úar og verð
ur vel vandað til skemmtiskrár
kvöldsins. Eru félagsmenn hvatt-
ir til að sækjá þessa skemmtun
°g tryggja sér miða sem fyrst.
Þess skal getiS vegna þeii’ra.
sem er ókunnugt um það, að
skrifstofa félagsins er opin á eft
irtöldum tímum: Mámidaga kl.
13.30 til 16.30 og 18 til 19, mið-
vikudaga kl. 13 til 17 og föstu-
daga.kl. 18 til 19.
TÍZKUVERZLUNIN
GUÐRÚN
RAUÐARÁRSTÍG 1.
KOMIÐ
- og þér sannfæyist.
Sími 15077.
TÍZKUVERZLUNIN GUBRÚN
Skólavörðustíg 13
ÚTSALAN
er
hafín
Aldrei
meira
vöruvai
Aldrei
meiri
afsláttur
14. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ]£