Alþýðublaðið - 19.01.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 19.01.1968, Side 3
1 Ekkert leyfi Framliald af 1. síffu. legiun skotvopnum. Þá sag’ffi Bjarki aff menn þyrftu aff uppfylla ákveffin skilyrffi til þess aff öfflast byssuleyfi til aff nefna fengi enginn byssuleyfi nema hann sé íslenzkur ríkisborgari. Mik il ásókn væri í byssuleyfi og hafi hún ankizt meff aukinni velmegun en byssur væru dýr verkfæri. Varffandi þá stærff skota sem algengust væri hérlendis sagffi Bjarki aff algengasta skotstærffin væri 22 kalíber. Til aff nefna væru 32 kalíber byssur ekki fluttar inn í land iff og ekki skot af þeirri stærff á boffstólum í verzlununii hér á landi. Viff eftirgrennslan kom í ljós aff 32 kalíber skot eru ekki til í skotfæraverzlunum í Reykjavík. Aff lokum sagði Bjarki aff sér fyndist ekki affstaffa fyrir hendi hér á landi aff menn öfflist byssuleyfi í stórum stíl. Rætí um kvöldsölu Á borgarstjórnarfundi í gær var m.a. rætt um tillögu borgar ráðs um að fella úr gildi heim ild þá, sem sumar matvöruverzl anir hafa haft til þess að hafa opið til kl. 10 á kvöldin. Björgv in Guðmundsson tók til máls um tillöguna og lýsti þeirri skoðun Alþýðuflokksmanna í borgar stjórn, aff þeir væru andvígir þeirri takmörkun á þjónustu við neytendur, sem í tillögunni fæl ist og væri það álit Alþýðuflokks ins að sem mest frjálsræði ætti að ríkja í þessum efnum. Vitn aði hann í því sambandi til ann arra Norðurjanda en þar eru almennar matvöruverzlanir opn ar mun lengur en hér. Tillaga borgarr’áðs hlaut ekki endanlega afgreiðslu á fundinum í gær, heldur var henni vísað til annarrar umræðu og lokaaf greiðslu. KVAD ER AÐ GERAST f GUATEMALA? í HARTNÆR 15 ár, effa allt síffan vinstri stjórn Jakobs Ar benz forseta var rekin frá völdum, hefur ríkt hernaffar ástand í Guatemala, þótt ekki hafi fariff hátt inn þaff. Skæru liffasveitir starfa stöffugt í fjöllum og frumskógum. Þær ráðast á hermenn stjórnarinn ar á skógarstígum, ræna vöru bíla á vegum, drepa og nema á brott ríkismenn í bæjum. Atburðir þarna hafa samt þótt of smávægilegir, til að dagblöð Evrópu færu að birta •mikið um þá. Það vekur þess vegna ef til vill furðu manna, að hryðjuverkamennn liafa lát ið tU sín taka í Guatemala borg og skotið þar nokkra menn, þ. á. m. bandaríska herfulltrúann í landinu, með vélbyssum. Starfsemi skærulið Stangaveiðimenn vilja banna / / lam Á aðalfundi Stangaveiðifélags Reykjavíkur var m.a. samþykkt til- laga þar sem þess er krafizt aff öll netaveiffi í ám og vötnum verffi stranglega bönnuff. Þá leggur fundurinn einníg til aff þeim affilum sem virkja fallvötn og torvelda meff því effa teppa fiskigöngur um ár effa stöffuvötn, verffi skyldaffir meff lögum til aff kosta byggingu á öruggum fiskvegum viff virkjanir og jafnframt verffi þeiin gert aff skyldu aff leggja fram fé til fiskiræktar. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldinn í Lídó 10. des. s.l. Formaður félagsins Agnar Kofoed Hansen, minntist í fundarbyrjun þeirra félags manna, er létust á síðasta ári. iÞá fiutti hann skýrslu stjórnar innar fyrir undanfarið starfsár. Félagar eru nú 900 talsins. Veiðisvæði félagsins eru á 11 stöðum á landinu. Alls veiddust 5293 laxar á þessum svæðum á s.l. sumar. Kast og kennslunefna félagsins annaðist kennslu í flugu og beituköstum s.l. vetur og sóttu kennsluna 200 manns. í vor var svo haldið kastmót á vegum félagsins. í júlí s.l. tók fé lagið við rekstri klak og eldis stöðvarinnar við Elliðaár af Raf magnsveitu Reykjavíkur. Félagið rekur einnig klakhúsið við Stokkalæk eins og undanfarin ór. í sumar var sleppt 322.000 seiðum í !ár félagsins, mest kvið pokaseiðum. Blaðið veiðimaður inn kom út 4 sinnum á áriinu. Fráfarandi formaður baðst undan endurkosningu, en í hans stað var kjörinn Axel Aspelund, Guðni Þ. Guðmundsson var end urkosinn gjaldkeri og Hannes Pálsson var ’kosinn fjármálarit ari. Fyrir voru i stjórninni Jó hann Kr. Þorsteinsson, varafor maður og Oddur Helgason, ritari. Fundurinn samþykkti 4 tillög ur og eru megínefni þeirra þessi:; Fundurinn samþykkir að stjórn SVFR og aðrir félagsmenn beitl sér aldrei fyrir neta eða kistu veiði í fjáröflunartilgangi í neinni mynd í nafni félagsins í laxveiðivatni, sem jafnframt er nýtt til stangaveiði. Fundurinn fagnar þeim vax andi áhuga á laxfiskarækt, klaki, kynbótum og eldi, sem nú er vak inn í landinu. Vill fundurinn beina þeirri á BridgespiSarar Spilum í Ingólfskaffi n.k. laugardag, 20 janúar, kl. 2 eftir hádegi. Stjórnandi: Guffmundur Kr. Sigurðsson. Gengiff inn frá Ingólfsstræti. Öllum heimii þátttaka. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. skorun til Alþingis og ríkisstjórn ar, að gerðar verði öflugar ráð •stafanir nú þegar til uppbygging ar og eflingar þessum máium í framtíðinni, með þjóðarhag fyrir augum. Fundurinn viil benda á, að við íslendingar höfum veriff á undan mörgum öðrum þjóðum í því, að banna laxveiði í net í sjó, en óhjákvaémilega virðist lít ið samræmi í slíkum lagaákvæð um, þegar svo Jeyft er að veiða göngufiska í net í ám og vötnum. Rer bví að stefna að því, að öll netaveiði göngu fiska ■>'ev3i alls staðar staranglega 1'"””uð og lagðar þungar refsingar við slík ”m broium samtímis því aff auka miög gæzlu og eftirlit á neta ”Piði á göngufiskum við strend Fundurinn telur aðkallandi að nú þegar verði látin fara fram ífarleg rannsóikn á þdf, hvaða gerð eldisstöðva fvrir vatnafiska hæfi bezt íslenzkum aðstæðum og hvernig hagkvæmast sé að hvggja og reka slíkar eldisstöðv ar í sveitum landsins. Fagnar fundurinn bings'ályktunariillög beim sem fram hafa ko-mið á A1 þingi undanfarin ár og nú á þessu þingi, er fjalla um fiskrækt unarstöðvar og eldisstöðvar og telur þær bæði mjög tímabærar og ganglegar. Skorar fundurinn •á Alþingi og ríkisstjórn að sam þykkja tillögur þessar og hraða framkvæmdum samkvæmt þeim. Fundurinn beinir þeirri áskor un til Alþingis, að tryggt verði með löggjöf að aðilar þeir sem virkja fjallvötn til almennings Framhald a 10. síðu. anna hófst fljótt eftir að bandaríska leyniþjónustan C. I. A. veitti liðsforingjum í Gu atemala fulltingi til að steypa stjórn Arbenz. í fyrstu bar ekki mikið á skæruliðunum, en síðan 1960 hafa þeir látið æ meir lá sér kræla. Tvær skæruliðahreyfingar eru í Guatemala, báðar byggð ar á hugsjónum kommúnis mans. Annarri, Byltingar hreyfingunni frá 13. nóv., stjórnar fyrrverandi liðsfor ingi, Marco Antonio Yon So sa, en hinni, F.A.R. (Vopnaða uppreisnarhreyfingin), er stýrt af Louis Augusto Turcios Lima, sem einnig er fyrrver andi liðsforingi. Báðir fengu þeir hernaðarmenntun sína í Bandaríkjunum. £ fyrstu var Yo Sosa aðal maður skæruiiðahreyfingar innar, isem starfaði í skógi vöxnum fjöllum Austur Guate mala. En nú er Luis Turcios meira áberandi. Hann klauf sig úr félagsskap Sosa, sem er mjög Pekingsinnaður og fylgir fast stefnunni um ævar andi byltingarástand, og mynd aði sína eigin hreyfingu, sem í seinni árum hefur orðið mjög áhrifamikil. Ófært er að segja til um, hve margir menn eru í skæru liðasveitunum. Sumir nefna tölurnar 50 eða 200. Raun verulega er fjöldi skærulið anna mjög mismunandi þar sem fjöldi stúdenta bætist í hópinn um helgar, til að hvíla sig frá náminu, sem þeir stunda aðra daga vikunnar. Báðar skæruliðahreyfingar'n ar hafa unnið ýmsa djarfa verknaði, háeði í óbyggð og byggð. Þær útvega fé til stari'J seminnar með því að vænai ríku fólki og krefjast síðan] hás lausnargjalds. Talið er, að með þessum tekjulindumi verði þær sér út um 300.000^ — 500.000 dollara rekstursfé] árlega. Ríkisstjórnin hefur svarað^ með því að lögleiða líflát sem\ hegningu fyrir fjárkúgun ogj heita 250.000 dollurum tilf* höfuðs þeim Turcios og Sosa^ dauðum eða lifandi. Hvorugt ■ hefur borið árangur. En hvers vegna 'hefur hér inn í Guatemala, sem hefur á að skipa 12000 hermönnum og 1000 liðsforingjum, ekki getaðjJ stöðvað skæruliðana? kynni ■ einhver að spyrja. í fyrsta iagi er nær ómögulegt að finna skæruliðana í liinúrn þéttu frumskógum. í öðru iagi hefur stjórnin hingað til ekki litið alvarlegum augurn á málið. Enrique Peralta Azurdia of ursti, sem komst til valda í landinu með herbyltingu árið 1963, talaði niðrandi um skæruliðana og kallaði þá stigamenn. Núverandi forseti landsins, Julio Cesar Mendes Montenegro, sagði þegar hann tók við völdum 1966, að skæru liðarnir myndu di-aga úr starf semi sinni jafnskjótt og lög leg framfarasinnuð stjórn íæki við. Báðum hefur þeim^ •skjátlazt. \ Á hinu fjölmenna kommú(1 nistamóti, sem haldið var íi Havana á Kúbu i janúar 1966,( var ákveðið að herða sókn^ skæruliða í Suður Ameríku. Luis Turcios var einn af ræðu Framhald á 10. síffu. Kortiff er sýnir afstöffu Guatcmala og Kúbu. 19. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.