Alþýðublaðið - 19.01.1968, Side 6

Alþýðublaðið - 19.01.1968, Side 6
Leiðbeiningar um skattmat Ríkisskettanefnd hefir sam- þykkt, að skattmat framtalsár- jð 1908 skattárið 1967) skuli .vera ;sem hér segir: I. Búfé til eignar í árslok 1967. ‘A. Sauðfé í Austurlandsum- dæmi, Suðurlandsumdæmi, Vestmannaeyjum, Reykjavík, Reykjanesumdæmi og Snæ- fellsness- og Hnappadalssýslu: ,tfEr ................ kr. 900 Hrútar ................. — 1200 Sauðir ................. — 900 .Gemlingar ............. — 700 >p. Sáuðfé annars staðar á land • »nu: Ær ................... kr. 950 'Hrútar ................ — 1200 Sauðir ............... — 950 cGemiángar ............. — 750 ■ C. Annað búfé alls staðar á landipu: ■Kýr ................. kr. 7000 Kvígur 1VÍ> árs og eldri — 5000 Geldneyti og naut .. — 2700 Kálfar yngri en 3/á árs — 800 Hestar á 4. vetri og eldri - 4000 Hryssur á 4. v. og eldri — 2000 tHross á 2. og 3. vetri — 1500 Hross á 1. vetri .... — 1000 Hænur .................. — 90 Endur ................ — 120 Gæsir .................. — 150 Geitur ................. — 400 Hiðlingar .............. — 200 Gyltur ................. — 4500 Geltir ................. _ 4500 'Grísir yngri en 1 mán. — 0 Grísir eldri en 1. mán. — 1200 II. TEKNAMAT, A. Skattamat tekna af land,- búnaði skal ákveðið þannig: 1. Állt, sem selt er frá búi. skal'.talið með því verði, sem fyrir það fæst. Ef það er greitt í vörum, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslumar til peningaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi vörur, vinna eða þjóhústu, sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna, þegar þær eru .greiddar eða færðar framleið- anda til tekna í reikning hans. .2. Heimanotaðar búsafurðir' tbúfjiárafurðir, garðávextir, gróðúrhúsaafurðir, hlunninda- rekstur), svo og heimilisiðnað, Skal • telja til tekna með sama yerði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir, sem seldar eru á hverj um stað og tíma. Verði ekki við markaðsverð miðað, t.d. í þeim hreppum, þar sem mjólk ursala er lítil eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti -þeirra til tpkna með hliðsjón af notagildi. Ef svo er ástatt, að söluverð frá framleiðanda er hærra en útsöluverð til neytenda, vegna niðurgreiðslu á afurðarverði, þá skulu þó þær heimanotaðar afurðir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miðað við út söluverð til neytenda. Mjólk, sem notuð er til bú- fjárfóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti miðað við fóðurein- ingar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar, skal áæíla heima notað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreind- um reglum og að fengnum til- lögum skattstjóra, hefur mats- verð verið ákveðið á eftirtöld- um búsafurðum til heimanotk- nnar, þar sem ekki er hægt að styðjast við markaðsverð: a. Afurðir og nppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram sama og verð til neyt- enda kr. 6,40 pr. lítra. Mjólk, þar sem engin mjólk- ursala fer fram, miðað við 500 1. neyzlu á mann kr. 6,40 pr. litra. Mjólk til búfjárfóðurs, sama verð og reiknað er til gjalda af Framleiðsluráði Landbúnað- arins kr. 2,70 pr. lítra. Ull kr. 20,00 pr. kg. Slátur kr. 65,00 pr. kg. Hænuegg (önnur egg hlutfalls lega) kr. 63,00 pr. kg. Kartöflur til manneldis kr. 715.00 pr. 100 kg. Rófur til manneldis kr. 825,00 pr. kíló. Kartöflur og rófur til skepnu- fóðurs kr. 150,00 pr. 100 kg. Gulrætur kr. 1650,00 pr. 100 kg. Rauðrófur kr. 2000,00 pr. 100 kg. b. Velði og hlunnindi: pr. kg. Lax .................. kr. 90,00 Sjóbirtingur ........... — 48,00 Vatnasilungur .... — 30,00 c. Búfé til frálags: Skal metið af skattstjórum, eft ir staðháttum á hverjum stað, með hliðsjón af markaðsverði. d. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauðfjár. B. ANNAÐ TEKNAMAT. 1. Fæði og húsnæði: pr. dag Fæði karlmanns .. kr. 63,00 Fæði kvenmanns .. — 50,00 Fæðj bama, yngri en 16 ára .............. — 50,00 Húsnæði starfsfólks í kaup- stöðum og kauptúnum, fyrir hvert herbergi kr. 165,00 pr. mánuð eða kr. 1980.00 á ári. Húsnæði starfsfólks í sveit- um kr. 132.00 pr. mánuð eða kr. 1584,00 á ári. 2. Fatnaður: Einkennisföt , .,, kr. 2600,- Einkennisfrakki .... — 1950,- Annar einkennisfatnaður og fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð í stað fatnaðar, ber að telja hana til tekna. i c 7. 3. Eigin hú^aleiga: Sé öll húseign eiganda til eigin nota, þá skal eigin húsa- leiga metast 11% af gildandi fasteignamati húss og lóðar, eins þó um leigulóð sé að ræða. Þar sem lóðarverð er ó- eðliiega mikill hluti af fast- eignamati, má víkja frá fullu fasteignamati lóðar og í sveit um skal aðeins miða við fast- eignamat íbúðarhúsnæðis. í ó- fullgerðum og ómetnum íbúð um, sem teknar hafa verið í notkun, skal eigin leiga reikn- uð 1% á ári af kostnaðar- verði í árslok eða hlutfallslega lægri eftir því, hvenær húsið var tekið í noíkun á árinu. Ef húseign er útleigð að hluta, skal reikna eigin leigu: herb, á ári á mán. 1 herb kr. 2064 172 1 herb. og eldh. — 4128 344 2 herb. og eldh. — 6192 516 3 herb og eldh. — 8256 688 4 herb. og eldh. — 10320 860 5 herb. og eldh. — 12384 1032 6 herb. og eldh. — 14448 1204 7 herb. og eldh. — 16512 1376 í gömlum eða ófullkomnum íbúðum, eða þar sem herbergi eru lítil, má víkja frá bess- um skala til lækkunar. Enn fremur má víkja frá herbergja skala, þar sem húsaleiga í við- komandi byggðarlagi er sannan lega iægri en herbergjamatið. III. GJALDAMAT. pr. dag. Fæði karlmanns .... kr. 54,00 Fæði kvenmanns .. — 44,00 Fæði barna, yngrl en 16 ára ........... —- 44,00 Fæði sjómanna, sem fæða sig sjálfir ......... — 54,00 • B. Námskostnaður: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar andi flokkun, fyrir heilt skóla ár, enda fylgi framtölum náms manna vottorð skóla um náms tíma, sbr. þó síðar um nám utan heimilissveitar, skólagjöld, námsstyrki o. fl.: 1. kr. 24.600,00 Háskóli íslands, Húsmæðrakenn araskóli ísl., Kennaraskólinn menntaskólar, Tækniskóli ís- lands, 5. og 6. bekkur Verzlun arskóla íslands. 2. kr. 20.100,00. 3. bekkur miðskóla, 3. bekkur héraðsskóla, gagnfræðaskólar Fósturskóli Sumargjafar, hús- mæðraskólar, íþróttaskóli ís- lands, Loftskeytaskólinn, Sam- vinnuskólinn, 3. bekkur Stýri- manjnaskólans (farmannadeild) 2. bekkur Stýrimannaskólan- (fiskimannadeiid), Vélskólinn í Reykjavík 1.-4. bekkur Verzl unarskóla íslands. 3. kr. 15.200.oo. 1. og 2. bekkur miðskóla, 1. og 2. bekkur héraðsskóla, Unglinga skólar, 1. og 2. bekkur Stýri- mannaskólans (farmannadeild), 1. bekkur Stýrimannaskólans (fiskimannadeild). 4. Samfelldir skólar, kr. 15.200,00 fyrir heilt ár. Bændaskólar, Garðrykjuskólinn á Reykjum. kr. 8.300,00 fyrir heilt ár. Hjúkrunarskóli íslands, Ljós- mæðraskóli íslands. 5. 4 mánaða skólar og styttri. Hámarksfrádráttur kn. 8,300,00 fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánað afjölda. Til þessara skóla teljast: Iðn- skólar, varðskipadeild Stýri- mannaskólans, Matsveina og veitingaþjónaskóli, þar með fiskiskipamatsveinar, 6. a. Dagnámskeið, sem stendur yfir eigi skemur en 16 vikur. enda sé ekki unnið með nám inu, frádráttur kr. 440,00 fyr ir, hverja viku sem námskeið ið stendur yfir, b. Kvöldnámskeið, þegar unnið er með náminu, frádráttur nemi greiddum námsskeiðs- gjöldum. c. Sumarnámskeið erlendis leyf ist ekki til frádráttar. 7. Háskólanám eriendis. Vestur-Evrópa kr. 38.000,oo. Austur-Evrópa. Athugist sér- staklega hverju sinni, vegna námslaunafyrir- komulags. Norður-Ameríka kr. 64.000,00. 8. Annað nám erlendis. Frádráttur eftir mati hverju sinni sbr. hliðstæða skóla hév- lendis. 9. Atvinnuflugnám. Frádráttur eftir mati hverju sinni. Sæki námsmaður nám utan heimilissveitar sinnar, niá hækka frádrátt skv. liðum 1 til 6 um 20%. í skólum skv. liðum 1 til 5, þar sem um skólagjald er að ræða, leyfist það einnig til frá dráttar. Hafi nemandi fengið náms- styrk úr ríkissjóði eða öðrum innlendum ellegar erlendum op inberum sjóðum, skal námsfrá- dráttur skv. framansögðu lækk aður sem styrknum nemur. Námsfrádrátt þennan skal leyfa til frádráttar tekjum það ár, sem nám er hafið. Þegar um er að ræða nám, sem stundað er samfellt í 2 vetur eða lengur við þá skóla, sem taldir eru undir töluliðum 1, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt að helmingi frádráttar fyrir við- komandi skóla það ár, sem námi lauk, enda hafi námstími á því ári verið lengri en 3 mánuðir. Ef námstími var skemmri, má draga frá 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem nám stóð yfir á því ári, sem námi lauk. Ef um er að ræða námskeið, sem standa vfir fi mánuði eða lengur, er heimilt að skiota frá drætti þeirra vegna til helm- inga á þau ár, sem nám stóð yfir, enda sé námstími síðara árið a.m.k. 3 mánuðir. Reykjavík, 3. janúar 1358. F h. ríkisskattanefndar, S'igurbjöm Þorbjörnsson. $ 19. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.