Alþýðublaðið - 19.01.1968, Page 7

Alþýðublaðið - 19.01.1968, Page 7
FJÓRTÁN ÁRA STÚLKA JAFNAÐI fSLANDSMET Bjarni Stef. KR 15.8 Þórarinn Arnórsson, ÍR 16,1 Bjarni er ungur og efnilegur spretthlaupari, keppti nú í fyrsta sinn á móti og náði mjög góðum árangri og varð Valbjörn að hafa sig allan við til þess að geta sigr- að hann. Hástökk karla. Jón Þ. Ól. ÍR Erlendur Vald. ÍR Valbjörn Þorl. KR Stangarstökk. Valbjöm Þorl. KR Hreiðar Júlfusson, ÍR Þórólfur Þórlindss., m. 1 96 1.80 1,75 4.20 3.60 3.21 í stökkum án atrennu í ÍR-húsinu föstudaginn 12. janúar og naðist eftirfarandi árangur. Þrístökk án atrennu: Jón Þ. Ól. ÍR Sig. Jónsson, HSK Bergþ. Halld. HSK Elías Sveinsson, ÍR m. 9,29 9,17 8,97 8,84 ÍR-ingar héldu innanfélagsmót Hörður Ragnarsson t.v. en hann sigraði í einliðaieik og tvíliða ieik, ásamt Jóhannesi Guðjóns syni sem. er til hægri á myndinni. (Mynd. Hdan). Langstökk án atrennu. Jón Þ. Ól. ÍR 3,2.2 Bergþ. Halld. HSK 3,05 Páll Björnsson, USAH 3,03 Hástökk án atrennu. Jón Þ. Ól. ÍR 1.55 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR 1,50 Bergþ. Halld. HSK ) 45 Friðrik Þ. Óskarss., ÍR 1,45 Keppendur voru 7 í hástökki án atrennu; 13 í langstökki og 9 í þrístökki. Happdrætti ÍSÍ Dregið hefur verið hjá Borgar fógetanum í Reykjavík í Lands happdrætti í. S. í. Upp komu eftirfarandi númer: I. Jeepster jeppi 46479. 2. John son vélsleði 41533. 3, Johnson vél sleði 19059. 4. Bátur með utan borðsvél 6314. 5. Þvottavél Hoov er 31127. 6. Þvottavél Hoover 7814. 7. Þvottavél Hoover 13898. 8. Kæliskápur 53725. 9. Kæliskáp ur 8993. 10. Saumavél Husqvarna. II. Saumavél Husqvarna 27269. 12. Saumavél Pfaff 28898. 13 Saumavél Pfaff 20805. 14. Sauma vél Pfaff 30934. 15. Saumavél PPfaff 10769. Mikill áhugi á badminton- íþróttinni á Akranesi SL. LAUGARDAG var haidið í Laugardalshöllinni í Reykjavík mót í frjálsum íþróttum á vegum KR og ÍR og náðist allgóður ár- angur í flestum greinum. Fer hér á eftir árangur fyrstu þriggja manna í hverri grein fyrir sig. i 2x40 m. hlaup kvenna. r i rr- f sek. Ingunn Vilhj. ÍR 12,5 Sigrún Sæm. HSÞ 12,6 Ragnhildur Jónsd. ÍR 13,1 I Hástökk kvenna. sm. Sigrún Sæm. HSÞ 1,45 Ingunn Vilhj. ÍR 1,45 Svanborg Siggeirsd. HSK 1,25 Sigrún jafnaði sitt eigið met sem hún setti rétt fyrir jólin og einnig Ingunn, hún er 14 ára og mjög efnileg. Kúluvarp. m. Guðm. Herm. KR 16.510 ; Erlendur Vald. ÍR 15,67 Jón Pétursson, HSÞ 15,36 Kúluvarpið var nokkuð gott og vörpuðu nú í fyrsta sinn þrír ís- lendingar yfir 15 m. í kúluvarpi innanhúss. 3x40 m. hlaup karla. sek. Valbjörn Þorl. KR 15,6 Olympiuþorpiö opnað í gær Olympíuþorpið í Greno ble var forinlega opnað í gær. Það gerði franski í þróttamálaráðherrann Fran cois JVlissoffe. Eins og kunn ugt er verða leikarnir sett ir G. febrúar af forseta Frakklands Charles De Gaulle. Fjórir íslendingar keppa í Grenoble. GJAFABRÉF rni * u m o l» u a«i»« j 6 »1 MTTA »BÉF ER KVITTUN, CN »ö MIKLU FREMUR ViDURKENNING FYRIR STUBN- INð VID GOTT MÁLEFNÍ. Hrnávfx, k m. ................ i l »1» AKRANESI. - H.DAN. Badmintonmeistaramót Akra- ness 1967 var haldið í fþrótta- húsinu dagana 27. og 28. des. sl. Keppt var í einliða- og tvíliða- Jeik karla og i einliða- og tví- liðaleik í flokki unglinga, en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í unglingaflokki. Akranesmeistari í einliðaleik karla var Hörður Ragnarsson, en hann vann Jóhannes Guðjónsson í úrslitaleik með 18 — 13 og 15—8. í tvíliðaleik karla urðu þeir Hörður Ragnarsson og Jóhannes Guðjónsson Akranesmeistarar, en þeir léku úrslitaleikinn við þá Hallgrím Árnason og Pétur Jó- hannesson og sigruðu örugglega með 15-12 og 15—6. í unglingaflokki urðu úrslit þau, að í einliðaleik sigraði Guð- mundur Guðjónsson, Albert Jónsson með 11—7 og 11—4, en í tvíliðaleik sigruðu þeir Guð- mundur Guðjónsson og Þórður Björgvinsson þá Friðþjóf Helga- son og Hörð Jóhannesson með 10-13, 11-3 og 11-1. Að keppni lokinni afhenti Guð- mundur Sveinbjörnsson, formað- ur ÍA sigurvegurunum verðlaunin og sleit mótinu. 1 . ' Æskulýðsráð Kópavogs Námskeið í leðurvinnu, ljósmyndaiðju, mósaikvinnu, sroíða föndri og skák, eru að hefjast. „Opið hús“ á þriðjudögum kl. 20-22, fyrir 13—14 ára, fimmtudaga fyrir 15 ára og eldri kl. 20-22. Innritun og upplýsingar á skrifstofu Æsknlýðsráðs Kópa- vogs Álfhólsvegi 32, mánudaga kl. 4-5 e.h. þriðjudaga kl. 5.30—6.30 og fimmtudaga kl. 8—10 e.h.. simi 41866. Heimasími æskulýðsfulltrúa 42047 Æskulýðsráð Kópavogs. ÚTBOÐ Fyrlr Rafmagnsveitu Reykjavíkur er hérmeð óskað eftir til- boðum í jarðstreng af ýmsum stærðum og gerðum, alla 63.500 mtr. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. INNKAÚPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl 8 - SfMI 18800 ORÐSENDING ttl Iðjufélaga í Reykjavík, Þeim félögum í Iðju. félagi verksmiðjufólks í Reykjavík, scm eru atvinnulausir, er hérmeð bent á, að nauðsynlegt er, að þeir láti skrá sig hjá Vinnumiðlunarskrifstofu Reykja víkurborgar í Hafnarbúðum, vilji þeir njóta réttinda í At- vinnuleysistryggingasjóði. Jafnfaramt eru atvinnulausir félagar svo og þeir félagar, sem sagt hefur verið upp starfi, hvattir til að hafa sam- band við skrifstofu félagsins á skólavörðustíg 16. Iðja, félag verksmiðjufólks. ÁSPRESTAKALL Aðalsafnaðarfundur Ásprestakalls verður haldinn að lok- inni messu í Laugarásbíói sunnudaginn 21. janúar 1968 kl. 13,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning þriggja manna í safnaðarnefnd. 3. Önnur mál. Safnaðarnefndin. Uigerðarmenn-Skipsfjórar Höfum fyrirliggjandi þriggja og fjögra kílóa netastein. HELLUSTEYPAN. Sími 52050 og 51551. TÖSKUÚTSALA Útsala á alls konar töskum hefst í dag. Mikið úrval. — Gerið góð kaup ’ Töskubúðin Laugavegi 73. Askriftasimi Alþýöubíaösins er 14900 19. janúar 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.