Alþýðublaðið - 19.01.1968, Side 9
Hljóðvarp og sjónvarp
n SJÓNVARP
Föstudagur 19. 1.
20.00 Frétttr.
20.30 Munlr og minjar.
Þórður Tómasson, safnvörður,
Skógum, sér um jtennan þátt, en
hann nefnist: „Segðu mér, spá
‘ kona". Gestur þáttarins er frú
Björg Bíkharðsdóttir. Fjallað er
! um ýmsa þættí þjóðtrúar, sem
1 sumir hverjir lifa enn með þjóð
inni.
21.00 Tvær götur.
Brezka sjónvarpið hefur gert
þessa mynd um tvær götur i Lond
i on, sem þekktar eru fyrir fata
verzlanir, Carnaby Street og Sa
! villi Row.
1 Þulur og þýðandi: Tómas Zo
ega.
21.50 Sportveiðimenn.
Mynd um silungsveiði í ám i
Frakklandi. Þýðandi og þulur:
Eiður Guðnason. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið). 13.15 Lesin dagskrá næstu vlkn. Endurtekið efnl.
22.30 Dýrlingurinn. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. a. Jóhann lljálmarsson flytur
Aðalhiutverkið leikujr Roger 14.40 Við, sem heima sitjum. frumort ljóð (Áður útv. á jóla-
Moore. íslenzkur texti. Ottó Jóns Sigríður Kristjánsdóttir ies þýð- dag).
son. ingu sína á sögunni „í auðnum b. Gisli J. Ástþórsson flytur þátt-
23.10 Dagskráriok. Alaska" eftir Mörthu Martln (23). inn „Sparikærlcik og hrekklaus-
15.00 Miðdegisútvarp. ar sálir“ (Áður fluttan á jóla-
fTl HUÓÐVARF Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Frank Sinatra, Harry James, Les Baxter, Kay Starr, Stan Cetz, dag). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur" eftir Petru Fiagestad
Lyn og Graham, McCharthy o.fl. Larssen. Benedikt Arnkelsson
Föstudagur 19. janúar. skemmta með söng og hljóðfæra les (4).
7.00 Morgunútvarp. leik. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 16.00 Veðurfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Siðdegistónleikar. 19.00 Fréttir.
Morgu>%leikfimi. Tónleika'f. 8.30 Karlakórinn Fóstbræður syngur 19.20 Tilkynningar.
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- lög eftir Árna Thorstcinsson; Jón 19.30 Efst á baugi.
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur Þórarinsson stj. Tómas Karlsson og Björn J6-
úr forustugreinum dagblaðanna. Búdapest-kvintettinn leikur hannsson greina frá erlendum
9.10 Veðurfregnir. 9.20 Spjailað Strengjakjintett í C-dúr (K513) málefnum.
við bændur. 9.30 Tilkynningar. eftir Mozart. 20.00 Gestur í útvarpssal.
9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tón Kór og hljómsveit útvarpsins i Friedrich Wuhrer frá Munchen
leikar. 11.00 Lög unga fólksins Munchen flyíja „Pílagrímakór- leikur á pianó verk eftir Max
(endurtekinn þáttur). inn“ eftir Wagner; Frite Leh- Reger.
12.00 Hádegisútvarp. mann stj. a. Sónatína op. 81 nr. 1.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. Alfred Cortot leikur valsa eftir b. „Úr dagbók minni" op. 82.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- Chopln. 20.30 Kvöldvaka.
kynningar. Tónleikar. 17.00 Fréttir. a. Lestur fornrita.
Jóhannes úr Kötlum les Las.-
dæla sögu (12).
b. Þjóðsagnalestur.
Gunnar Stefánsson les.
c. Lög eftir Gylfa Þ. Gíslason.
i útsetningu -Jóns Þórarinssonar.
Kariakórinn Fóstbræður syngurj
yón Þórarinsson stj.
d. Brauðasklpti.
Séra Gísli Brynjólfsson flytur
frásöguþátt.
e. Skagfirzkar lausavísur.
Hersilía Sveinsdóttir fiytur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan:
„Sverðið" eftir Iris Murdoch.
Bryndís Schram les (19).
22.35 KvöldbljónUcikar:
Tvö tónverk eftir Robert Scbu-
mann. Franska útvarpshljómsveit
in leikur; Constantin Silvestri
stj.
a. Forleikur að óperucr.i „Her-
manni og Dóróthcu".
b. Sinfónia nr. 4 op. 120.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
pfc
ÓTTAR YNGVASON
néraðsdómslögmoíSur
málflutningsskrifstofa
BLÖNDUHLfÐ 1 • SÍMI 21296
Smíðum allskonar Innréttingar
gerum föst verðtilboð, góð
vinna, góðir skilmálar.
Trésmíðaverkstæði
Þorv. Bjömssonar.
Símar 21018 og 35148.
LAUSALEIKSBARNIÐ 27
þér segið, verður notað gegn
yður og það bezta sem þér getið
gert, er að svara okkur hrein-
skilnislega og sannleikanum
samkvæmt. í fyrsta lagi: Vissuð
þér, að Frank Weston var lát-
inn?
— Ég get ekkert sagt, grét
Irene. — Ég vil ekki ræða það!
Maðurinn yppti öxlum. Þögn
hennar var jafn sannfæranöi og
játning hefði getað verið. Hvoru
tveggja bar ótvíræðan vott um
sekt hennar.
— Gott, sagðj hann. — Það
er skylda mín, Irene Bruton að
handtaka yður fyrir morðið á
Frank Weston í eða nálægt
„Galtarhausnum”, Thickey War-
ren aðfaranótt ....
— Mig? veinaði Irene. Ætlið
þér að handtaka mig?
— Já, ég sagði það. Komið
nú út úr bílnum með góðu.
— Nei, nei, veinaði Irene.
Þér haldið þó ekki að ég hafi
gert það? Tony, þú heldur þó
ekki ....?
— Auðvitað ekki. Þetta er
fáránlegt, sagði Tony. — Kom-
um inn fyrir og ræðum þetta.
— Ungfrú Burton er hanútek-
in. Héðan í frá' verður hennar
mál rætt á skrifstofum Seotland
Yard. Komið nú!
ÞRÍTUGASTI OG ANNAR
KAFLI.
j
Það var enginn óvingjarn-
legur við Irene í fangelsinu.
Kvenverðirnir voru alvarlegar
en tóku fullt tillit til hennar.
En hver einasta hurð, sem lok-
aðist að bakj hennar var eins
og hnífstunga í hjartastað.
Hún gat ekki borðað morgun-
verðinn, en fangavörðurinn
sagði vingjarnlega við hana:
— Þér verðið að borða, þvi að
þér eruð að fara í ferðalag.
- Hvert?
— Til Sommerset, en þar
verður mál yðar tekið fyrir.
Hún var í réttarsalnum minna
en fimm mínútur og það var á-
kveðið að hún skildi sitja í
gæzluvarðhaldi í viku. Síðan var
hún flutt í fangaklefa við rétt-
arsalinn og dyrnar höfðu naum-
ast lokazt að bakl hennar, þegar
þær opnuðust aftur og Tohy kom
inn. Hami greip hana í íaðm
sinn, en fangavörðurinn ýtti
þeim í sundur.
— Þér megið ekki snerta fang-
ann, sagði hann. — Þér verðið
að sitja andspænis hvort öðru
við borðið og ekki snerta liend-
ur hvort annars.
— Get ég gert eitthvað fyrir
þig? spurði Tony.
— Nei, elskan mín.
Hann brosti. — Heimskuleg
spurning og enn heimskulegra
svar! Vitanlega get ég gert.
þúsund hluti fyrir þig, ég ætla.
að gera það og koma þér héðan.
Þarf ég að segja þér, að ég veit,
að þú framdir ekki morðið.
— Trúirðu á mig?
— Vitanlega. Ég geri allt,
sem ég get, en var það annars
eitthvað, sem þig vantaSi bing-
að?
— Fæ ég að tala við mömmu?
spurði Irene.
— Hún kemur án þess, að þú
þurfir að biðja hana um það,
En ég hef heyrt, að hún só veik.
Þú skalt ekki taka það nærri
þér, því að ég held, að það sé
ekkert váranlegt. Það leið yfir
liana í gær, þégar þeir fundu
.... það, sem þeir fundu. En ég
skal heimsækja hana og kcma
með hana til þín um leið og
henni er batnað. Var það eitt-
hvað annað?
Irene fannst leitt að heyra
um veikindi móður sinnar, en
það skýrði fyrir henni, hvers
v-egna Mary Bruton hafði ekki
komið i veg fyrir að hún væri
tekin föst.
— Langar þig að segja mér
frá þessu, hjartað mitt? spurSi
Tony.
— Tíminn er á enda, sagSi
fangavörðurinn. — Þér verðið
að fara núna.
— Augnablik, bað Irene. —
Ég veit ekki á hverju ég á að
byrja. Hvar er Bramley Burt?
— Ég hef ekki séð hann sItl-
an hann fór í mat.
— En — frú Harridge? spurði
hún óviss.
Sknggi leið yfir andlit Tonys
og Irene sá hann jafnvel þó
hann brosti strax til hennar aft-
ur.
effir J.M.D. Young
SKEMMTISTAÐIRNIR
TJARNARBÚÐ
Oddfellowhúsínu. Veizlu og
fundarsalir. Símar 19000-19100.
•¥-
HÓTEL H0LT
Bergstaðastræti 37. Matsölu- og
gististaður f kyrrlátu umhverfi.
Sími 21011.
★
GLAUMBÆR
Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á
jiremur hæðum. Símar 11777
19330.
RÖÐULL
Skipholti 19. Skemmtistaður á
tveimur hæðum. Matur-dans,
alla daga. Sími 15327.
hóteÍ SAGA
Grillið opið alia daga. Mímis-
og Astrabar opið alla daga nema
miðvikudaga. Sími 20600.
,★
KÓTEL BORG
við Austurvöll. Resturation, bar
og dans í Gyllta salnum. Sími
11400.
HÓTEL L0FTLEIÐIR
Blómasalur, opinn aila daga vik-
unnar.
★
H0TEL L0FTLEIÐIR
Vikingasaiur, alla daga nema
miðvikudaga, matur, dans og
skemmtikraftar eins og auglýst
er hverju sinni. Borðpantanir í
síma 22-3-21.
HÓTEL L0FTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur með
sjálfsafgreiðslu, opinn alla daga.
ÞJÖÐLEIKHÚSKJALLARINN
við Hverfisgötu. Veizlu og fund
arsalir — Gestamóttaka — Sími
1-96-36.
*
INGÓLFS CAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og
nýju dansarnir. Sími 12826.
*
KLÚBBURINN
við Lækjarteig. Matur og dans.
ítalski salurinn, veiðikofinn og
fjórir aðrir skemmtisalir. Slmi
35355.
NAUST
við Vesturgötu. Bar, matsalur og
musik. Sérstætt umhverti, sér-
stakur matur. Sími 17759.
, ★
Þ0RSCAFE
Ðpið á hverju kvöldi. Sfmi
23333. *
HÁBÆR
Kínversk restauration. Skóla-
vörðustíg 45. Leifsbar. Bpið frá
kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e.ft.
til 11,30. Borðpantanir i s(ma
21360. Opið alia daga.
19. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ §