Alþýðublaðið - 19.01.1968, Qupperneq 10
OKUMENN
Látið stilla í tíma.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
BÍLASKOÐUN &
STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
Trúlofwnarhringar
Sendum gegn póstkröfu.
Fljót afgreiðsla.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiöur,
Bankastræti 12.
Ofnkranar,
Tengikranar.
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
Bursfafell
byggingavöruverzlun
Réttarkoltsvegi 3.
Sími 38840.
Fotoselluofnar,
Rakvélatenglar.
Mótorrofar
Höfuðrofar, Rofar, Tenglir.
Varhús, Vartappar.
Sjálfvirk rör, Vír, Kapall,
margar gerðir.
Lampar í baðherbergi,
ganga, geymslur. í
Handlampar
Vegg-, loft og lampafalir
inntaksrör, járnrör,
1“ ll/d“ m“ og 2“.
Einangrunarband, margir
litir og önnur smávara.
— Allt á einum stað. —
— Rafmagnsvöru- —
— búðin sf. —
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
— Næg bílastæði. —
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
AUGLYSiÐ
í Alþýðublaðínu
StangaveiSimenn
Framhald af 3. síðu.
þarfa, og á þann hátt torvelda
og jafnvel teppa fiskgengd um
ár og vötn, verði skyldaðir til að
leggja fram fé til byggingar á
öruggum fiskvegum við virkjan
irnar. Jafnframt skal virkjunar
aðilanum gert að skyldu að
greiða eða innheimta árlega á
kveðið gjald af seldri orku virkj
ananna og skal gjald þetta
renna í ákveðinn sjóð, er veiti
fé til fiskiræktar í landinu, bygg
ingar klak og eldisstöðva og til
aukningar á göngufiskastofnum
í íslenzkum ám og vötnum.
Guatemala liggur næst
Kúbu af öllum löndum Suð
ur Ameríku. Það er því auð
velt að koma vopnum og vist
um til skæruliðanna í skógun
um. Og jarðvegur Guatemala
er góður fyrir kommúnisma.
70% ræktaðs lands er í eigu
fámenns ihóps ríkra manna.
Meir en helmingur íbúanna
lifir við sárustu fátækt og 70
% þeirra eru ólæsir. Kaup
vinnandi fólks er ákaflega
lágt. Verkamaður fær sem
svarar 90 kr. í dagkaup, en
skæruliði fær rúmar 200.
Guatemaia
Framhald af 3. síðu.
mönnum á mótinu og vitað er
að Guatemala verður ekki
haft útundan.
BÆNDUR
Nú er rétti tíminn til að skrá
vélar og tæki sem á að selja.
TRAKTORA
MÚGAVÉLAR
SLÁTTUVÉLAR
BLÁSARA
ÁMOKSTURSTÆKI
Við seljum tækin.
Bíla- og
Búvélasalan
við Mikíatorg, sími 23136.
19092 og 18966
TIL LEBGU LIPRiR NÝIR
SENDIFERÐABfLAR
án ökumanns. Heimasími 52286.
Réttlngar
Ryðbæting
Bílasprautun.
Tímavinna. — Ákvæðisvinna.
Bílaverkstæðið
VESTURÁS HF.
Ármúla 7. — Sími 35740.
Frá Gluggaþjónustunni
Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri,
sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt
fleira.
GLUGGAÞJÓNUSTAN,
Hátúni 27. — Sími 12880.
HVEITIKLÍÐ ✓ Ferðaútva rpstæki
KANDIS 4 gerðir
EPLAEÐIK SÉRSTAKLEGA ÓDÝR
STEBBABÚÐ STEBBABÚÐ
Hafnarfirði sími 50291 Austurgötu Hafnarfirði.
HARDVIÐAR
UTIHURDIR
TRÉSMIÐJA |
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
SMURT BRAUÐ
SNITTUR ÖL - GOS
Opið frð 9-23,30. — PantlO
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
BILAKAUP
15812 — 23900
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum og árgerðum
af nýlegum bifreiðum.
Vinsamlegast látið skrá bif-
reiðina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 við Rauðará
Símar 15812 — 23900.
SNYRTING
FYRIR HELGINA
ANDLITSBOO
KVOLD
SNYRTING
DIATERMI
HAND-
SNYRTING
BÓLU-
AÐGERÐIR
STELLA ÞORKELSSON
snyrtiíræðingur.
Hlégerði 14, Kópavogi. Sími 40613
Hárgreiðslustofan LILJA Tcmplarasundi 3. Simi 15288. HárgreiSslustofan VALHÖLL KJörgarði. Sími 19216. Laugavegi 25. Símar: 22138 . 14662.
Hárgreiðslustofan ONDULA Skólavörðustíg 18. III. hæð. Sími 13852. Jgfc/ SKYRTISTOFA wL Sími 13645 Hverfisgötu 42.
HÁRGKEIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR. Hátúni 6. — Sími 15493.
Skólavörðustíg 21 a. — Símí 17762.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
FÍÓLA
SÍMI: 83533
SÓLHEIMUM 30
10 19. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ