Alþýðublaðið - 20.01.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.01.1968, Blaðsíða 6
stjórn, er nú hefur staðið um 8 ára skeið, hefur vegnað betur en dæmi eru til um stjórnar- samstarf frá fyrri árum. Stjórn arandstæðingar hafa ekki freist að þess að gefa á því neinar skýringar og verður þó ekki öðru trúað en þeir hafi hugleitt það. Væri fróðlegt að kynnast þeim hugrenningum. Stjórnar- sinni í Alþýðuflokknum myndi hins vegar telja m. a. víosýna og jákvæða stjórnarstefnu, er þjóðin hefur þrívegis lýst fylgi við; traust og farsæl forysta stjórnarinnar í flesíum málum; heilindin í samstarfinu; góð samvinna oftsinnis við verka- Ivðssamtökin; gott árferði oft og tíðum, tíðum góð viðskipta kiör erlendis. Siíthvað fleira má benda á þótt það verði ekki gert að sinni. ÚRSLIT alþingiskosninganna eru m. a. íhugunarefni fyrir sök, að þá gengu að kjör- 'mrðinu fleiri nýir kjósendur en "okkru sinni fyrr. Sú staðreynd engum á óvart, á seinni 4nim hefur mikill fjöldi ungs eói]<s þyrpzt fram á ’svið þjóð- er móta stefnuna og taka á- kvarðanir, .virðist þannig vera eftir atvikum sanngjörn og eðli- leg. En þar við situr lika. Á þeim sviðum stjórnmálanna, þar sem stefnurnar eru fluttar, iyrir þeim barizt og ákvarðanir tekn- ar um þjóðmál, sjást yfirieitt ekki menn úr samtökum unga fólksins i flokkunum. Ungum mönnum eru þannig meinuð þau áhrif og sú þáttíaka í stjórn- málum, sem ungir menn liaí'a á flestum öðrum sviðum þjóðlífs- ins. Ástæðan fyrir þessu blasir ekki við. Að því er Alþingi varð- ar er vafalaust, að kjördauna- breytingin 1959 er meginorsök þess, að naumasr getur nú orð- ið heitið að ungir menn setiist á þing. En ungir rnenn eru allt að því jafn vandfundnir í bæj- árstjórnum og í opinberum nefndum og stjórnum. Er því auðséð, að ekki er það aðeins kjördæmabreytingin 1959 sem veldur því, að ungir' menn fá ekki tækifæri til virkrar þátt- töku í ’ stjórnmálum, heidur virðist einnig vera fyrir bendi bein andstaða gcgn því innan stjórnmálaflokkanna. JAFNAN er gágnlegt að líta yfir 'það sem liðið er, skoða þá atfcurði er orðið hafa og þau rök, er til þeirra hafa legið. Af því má tíðum læra, ekki sízt eí' skyggnast á fram á veg inn. Árið 1987 er nú að balti. Hverii^ eru þeir atburðir stjórn mála og i>jóðlífs, er mestu skipta og valda munu sköpum? Því er vandsvarað, til þess eru þeir of skarnmt undan og af- stafa mátina til þeirra misjöfn. En öðm fremur kemur mér þó tvennt í hug: Alþingiskosning- arnar í júní og erfiðleikar at- vinnnvpgpnna ásamt gengisfell- ingimni í haust. / ÚX?RIJT alþingiskosninganna urðu Albvðuflokknum gleði- efni í boim bætti hann veru lega stöðu sína frá alþingis- kosnJng'iniim 1963 en þá beið hann nokkurn hnekki. Atkvæða mapn flokksins í sumar nam 15,7% greiddra atkvæða. Á um- liðnum 30 árum, eða allt frá 1938 að flokkurinn klofnaði, hefur honum aðeins tvisvar auðnast að fá betri úrslit í alþingiskosning um. Var það árið 1946, er liann fékk 17.8% greiddra atkvæða og árið 1949, er hann fékk 16,5% at- kvæ*i <{ bessum samanburði er atkvæðatölunum árið 1956 slepnH enda gefa kosningatöl- urnar bá ekki rétta mynd af fylgi flokksins). Getur flokkur- inn því allvel við unað, ekki sízt þar sem bæjar- og sveitar stjórnarkosningarnar árið 1966 re.vndust honum einnig hag- stæðar. Að öðru leyti er eftir tektarverðast um þessar kosn- ingar að Albvðubandalagið fær hagstæðari úrsiit en bóast hefði mátt við með tilliK <[1 þeirrar óeiningar, er ríkt hefur og rík- ir í röðum þess. Auk þess er á ' bak o" burt draumur hins ’ Ihægri sinnaða Framsóknarflokks um ’-r’’'akt tveggja flokka kerxi á íslandi. Verður heildar mynd kosningáúrslitanna sú, að vinstriöflin hafa unnið íalsvert á en hinir hægrisinnuðu borg Æskan og iandið EVlálgagii S.U.J. Ritstjórar: Finnur T. Stefánsson 0f GuSIaugur Tryggvl Karlsson. Sigurffur Guffmunxlsson araflokkar hafa látið undan síga. MEÐ ttlliti til kosningaúrslit- anna hafa Alþýðuflokkurinn og Siálfstæðisflokkurinn orðið á- sáttir um framhald stjórnarsam starfsins. Eftir atvikum verður það að teljast eðlilegt. Stjórnin og aðildarflokkar hennar hafa komið sér saman um stefnu, er einkenna má sem stefnu aukjnn ar framleiðni og hagræðingar í atvinnulífinu, efnahagslegrar uppbyggingar, stórstígra félags legra framfara og sóknar í menntamálum. Skiptir nú miklu máli að vel takist til og er þess reyndar að vænta, ekki sízt ef stjórnin gætir þess að hafa gott samband og samstarf við stéttasamtökin í landinu. Ekki er vafi á því að eitt mik ilvægasta verkefnið, er bíður í atvinnulífinu er aukning fram leiðni með nýrri tækni, betri skipulagningu og betri nýtingu fjármagnsins. Skipulagsleysi það, ef ekki glundroði, sem ríkt hefur í atvinnuvegum ís- lendinga um langt árabil er með öllu óþolandi lengur. Þetta fáránlega „skipulag",- sem í- haldsmenn kalla „stefnu hins frjálsa framtaks“, en er í raun inni fálm og skipulagsleysi, er búið að valda þjóðinni óheyri- - legu tjóni og verður að krefj ast þess af ríkisstjórninni, að hún taki það mál til gagngerðr ar endurskoðunar og nýskipun ar. Áætlunarbúskapur, nýskip- an íslenzkra atvinnuvega og aukin fjölbreytni þeirra, er tví mælalaust það verkefnið, sem njóta verður forgangsréttar á hinu nýbyrjaða kjört'ímabili. ÞAÐ er vert umhugsunarefni lxví því samstarfi um ríkis Hvert sem sngim er Ut ið má greina ungt og myndarr logt fólk að störfum pg á ný- e'ofnuðum heimilum- síúum. 1,Tíki.U fjöidi ungra manna er að '■törfum í aívinmilífiau. og við is konar stjórnsyslu- og ''tónustustörf. Allt er þetta ””ga fólk vel menntað cg þjálf -ð og því betur búið til starfa -ínna en nokkur önnur kynslóð í úlandssögunni. Er því ekki að ""dra þótt því farnist vel og v'-ð vinni vel bau verkefni, rem því eru falin. Þó er a. m. v eitt svið þjóðlífsins, sem •”,t't fólk fær ekkj aðgang að ' raun. Það er virk þátttaka í -Mrlrnmálalífimi. Þróttmikil samtök ungra manna starfa í öllum stjórn- málaflokkunum. Eru þau yfir- 1p;it vel skipuð efnisfólki. Mis i-fnt er hvað áhrif þessa unga eru mikil innan flokk- anna, hve sterk ítök þau eiga ’ flokksþinguni og í flokks rtiórniim. Sennilega eru ungir kommúnistar einna verstir í K”ssum efnurn en nokkuð líkt ó komið með hinum þrem. Ung i’’ jafnaðarmenn geta eftir at- "ikum allvel unað við þau á- sem samtökum þeirra hafa verið fengin í Alþýðu- ^sikknum. Við eigum auðvelt með að koma sjónarmiðum okk -" á framfæri innan fiokksins. ítök okkar í fiokksstiórninni ~°ga teljast eðlileg og yfb> leitt er vei tekið í sjónarmiff og -'—ðanir okkar unga fólksins. c°unilega er þetta með nokkuð ■"’ipuðum hætti hjá ungum í- ’i-ldsmönnuip og framsóknar- mönnum. Hlutdeiid unga fólks- -’ns í stjórnmálaflokkunum að beim stofnunum innan þeirra, Fyrir unga jafnaðarmenn og aðra alþýðííflokksmenn er þessi þróun mála sérstakt áhyggj’jefni. í Alþýðuflokknum lieíur jafn- an verið ríkt í mönnuna að sýna unga fólkinu traust og gefa því snemma kost á að fara með trúnaðarstörf fyrir flokkinn á opinberum vettvangi. Hefur þetta gefizt vel, enda hefur við- horfið verið svo ríkt, að kalla má hefð. Á þessu hefur þó orð- ið mikil breyting til hins verra hin seinni áriii eða allt frá því um 1960. Árið 1956 sátu t. d. þrír ungir Alþýðuflokksmenn á þingi, jafnframt því, sem þeir' ásamt nokkrum öðrum jafnöidr- um sínum fóru með ýmsan ann- an trúnað á opinberum vett- vangi. í dag hefur þetta breytzt svo, að enginn maður úr sam- tökum unga fólksins á =æti á þingi, aðeins eir.n fer með ann- an opinberan trúnað og af 22 bæjarfulltrúum flokksins í !and- inu eru- aðeins tveir 35 ára og yngri. Með öðrum orðum: sjón- armið unga fólksins í Alþýðu- flokknum mega sín lítils á op- inberum vettvangi enda befur það í rauninni enga aðstöðu til að fylgja þeim þar eftir eða berjast fyrir þeim. Á að draga þá ályktun af þessu, að f'.okk- urinn telji þá ungu menn, er innan hans starfa í dag, eigi hæfa til að gegna fyrir hr.nn .trún.aðaretörfum á opinberum vettvangi? Það, sem hér hefur verið gert að umtalsefni, er vandamál, sem Samband ungra jafnaðarmanna lætur sig miklu skiptá. Hefur það baft forystu um, að æsku- lýðssamtök stjórnmálaf.lokk- Framhald á bls. 11. g 20 janúar 1968 ALÞÝ0UBLAÐI3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.