Alþýðublaðið - 27.01.1968, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.01.1968, Síða 2
n SJÓNVARP Sutinudagur 20. 1. 18.00 Helgistund. Séra Árelíus Níclson, Langliolts prestahalli. i 18.15 Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Drengjahljómsveit Varmárskóla leikur, undir stjórn Birgis Sveins sonar. 2. Rannvelg og krummi stinga sam an nefjum. 3. Ævintýraferð til Hafnar. Tvö börn, María Jónsdóttir og Ingólfur Arnarson, hlutu verð. laun í samkeppni barnablaðanna tveggja, Æskunnar og Vorsins. Verðlaunin voru fjögurra daga ferð tll Kaupmannahafnar Sjónvarpið gerði kvikmyndaflokk um ferðina með ofangreindu nafni. Myndirnar eru þrjár, og nefnist hin fyrsta: Með Gullfaxa tll borgarinnar vlð SundiS. 19.05 Hié. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum, m. a. um hesta, löggæzlu, bíla, oliu skip, vetur og kulda. Umsjón: ólafur Ragnarsson. 20.40 Mavertck. Minnisgripurinn góði. Aðalhlut. verkið leikur James Garner. ís. lenzkur texti: Kristmann Eiðs son. 21.30 Sunnudagsheimsókn. Brezkt sjónvarpsleikriL Aðalhlutverkin leika Wendy Hili. er. John Stride, Sheiia Reid og Michael Turner. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.30 Sónata í A.dúr eítir Corelli. Sónata i A-dúr eftir Corelli fyrir 2 fiðiur, viola de gamba og cem baic. (Þýzka sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 28. janúar. 8.30 Létt morgunlög. Hollywood Bowl hljómsveltin leikur. Carmcn Dragon stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. v 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson ræðir við dr. Björn Sigfússon háskóla bókavörð. 10.00 Morguntónlcikar. a. Serenata nr. 6 í D dúr (Sere nata Notturná) eftir W. A. Moz art. Kammerhljómsveitin I Luz crn leikur; Victor Desarzens stj. b. Strengjakvartett í G dúr eft ir Schubert. Amadeuskvartctt inn leikur. 11.00 Mcssa í Laugarneskirkju. Séra Garðar Svavarsson messar. Organleikari: Gústaf Jóhannes son. 12.15 Hádeglsútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og vcðurfrcgnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.15 ísland og landgrunnið. Dr. Gunnar G. Schram deildar stjóri í utanríkisráðuneytinu flytur siðara hádegiserindi sitt. Réttur íslendinga til iandgrunns ins. 11 oo Míðdegistónleikar. Brezka sjónvarpsleikritið „Sunnudagslieimsókn" verður flutt sunnu áig. 28. janúar, {U. 2J.3Q. Hér sjást þau Wendy Mjller, Sheila Ke5d og Miuhael Turner. a. „Nobilissima visione", hljóm sveitarsvíta eftir Paui Hinde mith. Hljómsveitin Philharmon ia leikur, höf. stjórnar. b. „Sjávarmyndir", lagaflokkur eftir Sir Edward Elgar. Janet Baker syngur með Sinfóníu hljómsveit Lundúna; Sir John Barbirolli stj. c. Konsert nr. 3 fyrir píanó og hljómsveit cftir Sergei Rakh maninoff. E. Mogilesky og rúss neska ríkishljómsveitin lcika; Svetlanoff stj. 15.30 Kaffitíminn. Hljómsveitin 101 strengur og Buckingham banjóhljómsveitin leika. Veðurfregnir. Endurtekið efni. 17.00 Barnatfminn. í umsjá Ólafs Guðmimdssonar. a. „Bernharð gamli frændi“, saga eftir Ólaf Jóhann Sigurðs son. b. Nemendur úr Tónskóla Sigur sveins D. Kristinssonar. skeinmta með hljóðfæraslætti. c. Úr „Bók náttúrunnar'* eftir Zacharius Topelius. Magnús B. Kristinsson les. d. Frásögn fcrðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les frá sögn eftir Eric Dutton af leið angri til Mánafjalla í Mlð Af ríku; dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutnings. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 18.00 Stundarkorn mcð Béla Bartok. Joseph Szigeti og höf. lelka' 19.30 Einsöngur í útvarpssal. Guðrún Á. Símonar syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. a. „Fuglasöngur að kveldi“ efiir Eric Coates. b. „Arla morguns" eftir Graham Pecl. c. „í skóginum" eftir Ronald. d. „Eg biessa mína bernsku grund“, úr söngleiknum „1 á lögum“ eftir Sigurð Þórðarson. e. „Look to thc rainbow“ eftir Bur+on Lane, úr söngleiknum „Finian's Rainbow". f. „Some day my heart will awake“, úr söngleiknum ..Kings Rhansody‘\ eftir Ivor Novello. g. „Climb cvery mountain", úr söngleiknupi „Sound of Music“ eftir Richard Rogers. 19.50 Um atómkveðskap. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson flytur erindi. 20.20 Tónleikar í útvarpssal. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur hljómsveitarsvítu, sem Ernst Krenek hefur gcrt úr óperunni „Krýning Poppev" cftir Monte verdi. 20.40 Á víðavangi. Árni Waag ræðir við Háldán Björnsson frá Kvískerjum. 21.00 Út og suður. Skemmtiþáttur Svavars Gcsts. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Frétir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.