Alþýðublaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 3
n SJÓNVARP Mánudagur 2S. 1. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurningakeppni sjónvarpsins. í þessum þætti keppa lið frá Landsbankum og Útvegsbankan. um. ^ Spyrjandi er Tómas Karlsson. 21.00 Phoebe. Kanadisk mynd um vandamál þau, sem steöja að sextán ára stúlku, er hún verður barnshaf- andi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.25 Bragðarefirnir. Ævintýri í Boston. Aðalhlutverkið leikur Gig Young íslenzkur texti: Dóra Hafsteins. dóttir. 22.15 Dagskrárlok. HUÓÐVÁRP Mánudagur 29. janúar. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttlr. Tónleikar. 7.55 Bæn. Sr. Ingólfur Ástmarsson. 8.00 Morg unieikfimi: Valdimar örnólfsson íjiróttakennari og Magnús Péturs son píanóieikari. 8.10 Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónlcik ar. 9.10 Veðurfregnir. Tónlcikar. 9.30 Tilkvnningar. Húsmæðraþátt ur: Dagrún Kristjánsdóttir htis mæðrakennari talar um hreinsi efni, fyrri þáttur. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nót utn æskunnar (endurtckinn þátt ur). 12.00 Hádcgisútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veð urfrcgnir. Tilkynningar. Tónlcik ar. 13.15 Búnaðarþáttur. Á að sctja á cinlembinga cða tví Icmbinga til viðhalds fjárstofnin um? Sveinn Hallgrímsson ráðu nautur flytur. 14.40 Við, sem heima sitjum. „Brauðið og ástin“ framhalds saga eftir Gísla J. Ástþórsson; höf undur lcs (1). 15.00 Miödegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lOg. Illjómsvcit Pctcr Krcuoer lelkur lög írr ópcrcttum eftir Lcliár, Kal man, Gilbcrt og Stoltz. Harry Simeonc kórínn syngur. Monte Carlo liljómsveitin leikur. Barbra Streisand syngur og Miv hael Danzingcr o.fl. Ieika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. „Kaldalónskviða", lög cftir Sig valda Kaldalóns í útsetningu Páls Kr. Pálssonar. Lögreglukór Reykjavíkur syngur. Söngstjóri: Páll Kr. Pálsson. Atriði úr ópcrunni Úndínu eftir Albert Lortzing. Ferry Gruber, Itudolf Sehock, Lisa Otto o. fl. syngja. Guðrún Á. Símonar syngur kl. 19.30 á sunnudag. Dr. Gunnar G. Schram flytur sunnudagscrindi. Lög eftir Wilhelm Pctcrson Berg er Stig Ribbing lciltur. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. jón llnefill Aðalsteinsson fil. l'c- ræðir við dr. llalldór Halldórsson prófcssor. (Áður útv. 14. jan), 17.40 Böruin skrifa. Guömundur M. Þorláksson lcs bréf frá ungum hlustendum. '18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagsltrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginu. Sigurður Gúðmundsson skrifstofu stjóri talar. 19.50 „Mamma ætlar að sofna.“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 fslenzkt mál. Jón Aðalstcinn Jónsson flytur þátt inn. 20.35 Guðsbarnaljóð. Tónlist éftir Atla Heimi Svcins son, Ijóð eftir Jöhannes úr Kötl um. Flytjendur: Davíd Evans, flauta, Gunnar Egilsson, klarinctt. Sigurður Markússon, fagott, Janet Evans, liarpa, Þorvaldur Stcin grimsson, fiðla, Pétur Þorvalds son, selló. Lcsarar: Jóhanncs úr Kötlum og Vilborg Dagbjartsdótlir. Stjórn andi: Ragnar Björnsson. 20.50 Fróðleiksmolar um skattframtöl almennings. Sigurbjörn Þorbjörnsson rikis skattstjóri og Ævar ísbcrg vara rikisskattstjóri svara spurninguin Árna Gunnarss-juar frét'.aniaaus. (Áður útv. 25. jan). 21.25 Kammertónlist. Kvintett fyrir blásturshljóðfeeri cftir Carl Nielsen. Hijóðfæraleik arar úr hljómsvcit Konunglcga leikhússins í Kaupmannahöfn leika. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og vcðurfregnir'. 22.15 Kvöldsagam.. „Sverðið“ cftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les söguna i cigin þýðingu (23). 22.35 Hljómplötusafnið. f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. o •fc Skattaframtöl. Nú fara aS vcrða síðustu for vöð að skila skattaframtálinu, og úlvarpið hefur að undanförnu flutt ýnisa þscttj til að lejðbeina mönnum um þau efnt. A mánu- dagskvöldið verður endurtckið viðtal Árna Gunnarssonar við Ævar ísberg, vararíkisskattstj. um útfyllingu skattaframtals, ea þessi þáttur var áður fluttur f síðustu viku. * t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.