Alþýðublaðið - 27.01.1968, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.01.1968, Qupperneq 4
SIONVARP ÞriSjudagur 30. 1. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Tölur og mcngi. 17. þáttur Guðmundar ArnlaugS- sonar um nýju stærðfræðina. ■>i 11 ií''f-*e’n!n'r 0°: fili>ú!nn éhurð ur. Guðmundu S. Jónsson. eði'sf’-æð ingur, talar um og sýnir rafgrein in,gu, en á henni byggist m. a. fnamleiðsla tilbúins áburðar. Kynnt er starfscmi Áburðarvcrk- smiðjunnar í Gufunesi. Gestur þáttarins er Runólfur Þórðarson verksmiðjustjóri Áburð arverksmiðjunnar h.f. 2Í 30 Á vzt.n skerjum. Dseie.'rt iíf og störf vitavarða á afskekktu skeri við Norður Nor. eg. Þéðandi: Viiborg Sigurðardótt ir. Þujnr: óskar Ingimarsson. (Nordvision. Norska sjónvarpið). 21.50 Fvrri heimsstyrjöidin. (21. þáttur). ICeisaraorustan í marz 1918. Úr slitatilraun Þjóðverja til að ger sigra Bandamenn. Þýðandi og þul ur: Þorsteinn Thorarensen. 22.15 Dagskrárlok. Guðmundur Jóusson. flytúr Pósthólf 120. Þriðjudagur 30. Janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónle'kar. 9 30 Til kynn!ngar. Tónleikar, 10.10 Frétt ir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egilson ræðir við Unni Halldórsdóttur, diakonissu. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Lalo Svhifrin o. fl. leika verk cft ir Monk og Schifrin. Mary Wells syngur lög eftir Lenn on og Mc Cartney. The Bee Sisters, Svend Asmund sen, Ray Colignon o. fl. syngja og leika létt lög. Roberto Delgado og hljómsveit hans og Ray Charles kórinn leika og syngja. Bryujólfur Jóhannesson Ies útvarpssöguna. 15.00 Veðurfregnir. Siðdegisútvarp. Tvö lög eftir Þórarin Jónsson. Einar Kristjánsson syngur Fjól una við undirleik Emils' Thorodds sen og Svala Nielsen syngur Vögguvísu. Fritz Weishappel leik ur undir. Sóna a nr. 10 fyrir fiðlu og píanó op. 95 efíir Teethoven. Yehutii og Hephzibah Menuhln leika. 1G.-10 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Hallur Símonarson flytur bridge þátt. 17.45 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur“ eftir Petru Flagestad Laessen. »>eued!kt Arnkelsson les í eigin þýðingu (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 ,.Dauðadans“, smásaga eftir A. G. Strong. Jón Aðils leikari les. 19.50 Tónlist eftir tónskáld mánaðar ins, Sigurð Þórðarson. a. Ilarmljóð (frumflutt). b. Menúett. c. I,ög úr óncrettunni „f álögum“: 1. ,J?om ég upp í Kvíslarskarð". 2. „Óm ég hcyrði í hamrinum.“ 3. „í konungs nafni“. 4. „Þú ei skalt okkur fá.“ 5. „Nú er gaman og gleði á ný“, d. „ísland ég vil syngja." e. „Þér landnemar." f. „Sjá dagar koma“. Flytjendur: Sigurveig/ Hjaltested. Þuríður Pálsdóttir, Guðrún Á sím onar, Svala Nielsen, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Gunnar Páls son, Alþýðukórinn, Karlakór R víkur, Strengjakvintett. Fritz Weisshappel og Sinfóníuhljóm svcit fslands. Stjórnendur: Hallgrímur Helgason, Páll P. Pálsson og Sigurður Þórðar son. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Gcrður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.25 Útvarpssagan. „Maður og kona“ eftir Jón Thor oddsen. Brynjólfur, Jóhannesson leikari les (16). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Harðir dómar. Oscar Clausen flytur fyrra erindi sitt. 22.45 Fíiharmoníusveit New York borg ar Ieikur tvö verk eftir Charlcs Ives; Leonard Bernstein stj. a. Central Park um nótt. b. Spurningu ósvarað. 23.00 Á hljóðbergi. Ejörn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið og kynnir. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.