Alþýðublaðið - 27.01.1968, Síða 7
n SJÓNVARP
Laugardagur 3. 2.
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins.
Walter and Connie.
Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson.
11. l^ennslustund endurtekin.
12. kennslustund frumflutt.
17.40 íþróttir.
Efni m. a. Mancliester United og
Tottenham Hotspur.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Riddarinn af Rauðsölum.
Framhaldskvikmynd byggð á sögu
Alexandre Dumas.
8. þáttur: Lorin.
íslenzkur texti: Sigurður Ingólfs.
son.
20.50 í Himalayjafjöllum.
Sir Edmund Ilillary vitjar fornra
slóða og fer til Ncpal að klífa
nokkra fjallatinda þar í næsta ná
grenni við Everest-tind, hæsta
tind í heimi, sem Sir Edmund og
nepalski fjallagarpurinn Tensing
klifu fyrstir manna árið 1953.
Aðalmarkmið ferðarinnar er þó
ekki að klífa fjöll heldur að
leggja fjallabúum nokkurt lið við
mikilvægar framkvæmdir.
Þýðandi: Anton Kristjánsson.
Þulur: Andrés Indriðason.
21.20 Sex barna móðir.
(She didn't say no).
Brezk mynd frá árinu 1957.
Leikstjóri: Cyril Frankel.
Aðalleikendur: Eileen Ilerlie,
Ann Dickins, Niall MacGinnis,
Raymond Manthorpe.
Efniságrip:
Bridget Monaglian býr í írsku
þorpi ásamt sex börnum sínum.
Aðeins það elzta hefur hún átt
með manni sínum sem féll í
stríðinu, en feður hinna búa 1
þorpinu eða nágrenni þess.
Þeir vilja engin afskipti hafa af
börnunum, en ýmis atvik verða
þó þess valdandi að þeir verða
að taka afstöðu.
Og svo fer að lokum, að Bridget
gengur í það heilaga á ný.
íslenzkur texti: Óskar Ingimars-
son.
22.55 Dagskrárlok.
m HUÓÐVARP
bJLwdi .. i .. ....
Laugardagur 3. febrúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
22.15 KvöJdsagan.
Hrossaþjófar eftir A. Tsjelcov.
Þýðandi: Geir Kristjánsson.
Hildur Kalman les.
22.35 Gestur í útvarpssal:
George Barbour leikur á píanó
sónötu í f moll op. 5 eftir Jo
hannes Brahins.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok,
Skemmtiþátturinn „Bílag:amán“, sem verður fluttur föstudaglnn 2.
febrúar kl. 21.00, er frá tékkneska sjónvarpinu.
Morgun’jeikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnirs Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.3Ó
Tilkynningar. Tónleikar. 10.10
Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt
mál (endurtekinn þáttur JAJ).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur
lögin.
15.00 Fréttir.
15.10 Á grænu ljósi.
Pétur Sveinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferðarmál.
15.20 Minnistæður bókarkafli.
16.00 Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og ungl
inga.
Örn Arason flytur.
16.30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson talar um
snjáldurmýs.
17.00 Fréttir.
Tónlistarmaður velur sér hljóm
plötur. Stefán íslandi óperusöngv
ari.
18.00 Söngvar í léttum tón.
Norman Luboff kórinn syngur
nokkur lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20.00 Leikrit.
Frú Princesse, eftir F. Marceau.
Leikendur:
Rúrik Haraldsson, Hildur Kalman,
Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þor
bjarnardóttir, Helga Bachmann,
Guðrún Ásmundsdóttir, Guðmund
ur Erlendsson, Baldvin Halldórs
son, Jón Aðils, Herdís Þorvalds
dóttir, Sigurður Skúlason, Erling
ur Gíslason, Bjarni Steingríms
son, Helgi Skúlason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög af hljómplötum, þ.á.m.
leikur liljómsveit Svavars Gests
í hálftíma. ,
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.