Alþýðublaðið - 30.01.1968, Blaðsíða 11
Jafntefli Manchester
Utd. og Tottenham
Martin Chivers, dýrasti leikmað
ur Englands átti stærsta þáttinn
í góðum leik Tottenham eegn
Manchester Ucd. í 3ju umferð
ensku bikarkeppninnar á laugar-
dag. Hann jafnaði á síðustu mín
útu leiksins og skoraði bæði mörk
félagsins í leiknum. Tottenham
keypti Chivers fyrir þremur vik-
um á 125 þúsund sterlingspund
eða s&m svarar til rúmlega 17
millj. ísl. kr.
Það voru 65 þúsund áhorfendur
á Trafford Síadium, sem fylgdust
með leik félaganna, Bobby Charl-
ton skoraði fyrsta markið fyrir
Valsblaðið
er komið út
Jólablað Knattspytrnufé-
lagsins Vals er nýkomið út,
vandað mjög, bæði að efni
og útliti. Er það prýtt
fjölda fallegra mynda.
Blaðið er 80 bls. og í því
eru fjölmargar greinar úr
félagsstarfi Vals, auk yicS-
tala og greina um menn og
málefni. M.a. er viðtal við ■
Þorstein Einarsson hinn
kunna k n a tt s py r n u m a n n
KR-inga.
Valsblaðið hefur nú kom
ið út reglulega undanfarin
10'ár og er að öllu leyti til
fyrirmyndar. Ritstjórar
blaðsins eru Frímann Helga
son, Einar Björnsson og
Gunnar Vagnsson.
i Manchester Utd., en Chivers jafn
aði. Skömmu síðar bætti George
Best öðru marki við, en Chivers
jafnaði eins og fyrr segir.
Óvenjumörg jafntefli voru í hin
um 12 leikjum og liðin leika að
nýju í vikunni, Toítenham og
Manchester Utd. á morgun á velli
Tottenham.
Tvö fyrstu deildalið töpuðu, þ.e.
Wolves og Newcastle og eru þar-
með úr leik. Ýmis óþekkt lið komu
á óvart, t.d. Bourmouth, sem gerði
jafntefli við Liverpool.
ÚRSLIT:
Aston Villa — Millwall 3:0.
Barrow — Leicester 1:2.
1 Blackpool — Chesterfield 2:1,
| Bourmouth — Liverpool 0:0.
Bristol City — Bristol R. 0:0.
Burnley — West Ham 1:3.
Colchester — West Bromwich 1:1.
Coventry — Charlton 3:0.
Dancaster — SWansea 0:2.
Fulham — Macclesfield 4:2.
Halifax — Birmingham 2:4.
Leeds — Derby 2:0.
Manchester ity — Reading 0:0.
Manchester Utd. — Tottenham 2:2.
Middlesbrough — Hull 1:1.
Newcastle — Sunderland 1:1.
Nottingham — Bolton 4:2,
Orient — Bury 1:1.
Peterboro — Portsmouth 0:1.
QPR — Preston 1:3.
Rotherham — Wolves 1:0.
Stieffield Wed. — Plymouth 3:0.
, Shrewsbury — Arsenal 1:1.
| Southampton — Newport 1:1.
Southport — Everton 0:1.
Stoke - Cardiff 4:1.
Swindon — Blackburn 1:0.
Tranmere — Hudderfield 2:1.
Walsall — Crystal Palace 1:1.
Watford — Sheffield Utd. 01.
í>------------------------------
Akureyringar sækja aff marki ÍBK.
KR vann Þór í
hörkuleik 49:43
Á laugardaginn léku KR-ingar
,síðari leik sinn gegn Þór í íslands
mótinu, 1. deild, og var sá leikur
háður í íþróttaskemmunni á Ak-
Hin árlega Firmakeppni Skíða
háðs Reykjavíkur var haldin við
Skíðaskálann í Hverdölum sl.
sunnudag. Á sunnudagsmorgun
var slæmt veður þarna efra, en
um hádegj birti til, og komið gott
veður þegar keppnin hófst, enda
mikið af fólki, sem fylgdist með
skemmtilegu móti. Að mótinu
loknu var verðlaunaafhending í
Skíðaskálanum. Mótsstjóri Sigur-
jón Þörðarson sagðist fyrir hönd
Skíðaráðs Reykjavíkur og skíða-
deildir Reykjavíkurfélaganna
þakka þessum 100 ffrmum þá
velvild að taka þátt í þessari
keppni. Á síðasta ári gerði þessi
ómetanlega aðstoð SKRR kleift
að senda keppendur á mót út á
land ennfremur að styrrkja unga
og efnilega skíðamenn tit þjálfun
ar. Firmakeppnin var forg.iafa
keppni, þar sem bætt er við tíma
snjöllustu skiðamanna, þess vegna
hafa allir keppendur sömu mögu
leika til að vinna sigur.
Ath.: Fyrstu þrír keppendurnir
eru úr drengjaflokki).
ÚRSLIT:
1. Sælkerinn Hafnarstræti kepp
andi Guðjón I. Sverrisson Á
30, sek.
ureyri og hófst kl. 4 síðdegis.
LEIKURINN
Leikurinn var allan tímann
spennandi og skemmtilega leik-
2. Ljósmst. Jóns Kaldals kepp-
andi Þórarinn Harðarson ÍR
31,4 sek.
3. Sauna Hátúni 8 keppandi Þor
valdur ' Þorsteinsson Á 32,4
sek.
4. Skeljungur keppandi Hrafn-
hildur Helgad. Á 33,5 sek.
5. Skósalan Laugavegi 1 kepp-
andi Óli J. Ólason ÍR 33,9 sek.
6. Samvinnutryggingar kepp-
andi Sig. Guðmundsson Á
34,6 sek.
7. Kr. Kristjánsson Ford keþp-
andi Þorbergur Eysteinsson
ÍR 35,0 sek.
8. Endurskoðunarskrifst. Bjarna
Bjarnason keppandi Jó-
hann Vilbergsson KR 26,2 sek.
9. Radiovinnust. Vilbergs & Þor
steins keppandi Knud Rönn-
ing ÍR 36,7 .sek.
10. Sportvöruv. Krisfins Benediks
sonar keppandi Sig. R. Guð-
jónssonar Á 36,7 sek.
11. Skíðaskálinn í Hveradölum
keppandi Sverrir Jóhannsson
37,1 sek.
12. Kranabílar Guðna Sigfússon-
ar keppandi Tómas Jónsson
Á 37,1 sek.
inn. Hjörtur Hansson skoraði 8
fyrstu-stigin fyrir KR, og honum
áttu KR-ingar sigurinn að þakka
öðrum fremur. Þórsarar voru í
fyrstu hikandi og ekki bætti það
úr skák að þeir hittu illa í körf-
una. Þegar 10 mínútur eru ijðn-
ar af leik var staðan 12:7 fyrir
KR. Þá ná Þórsarar sínum bezta
kafla i leiknum og skora 10 stig
á 5 mínútum, en KR ekkert stig.
Ævar Jónsson í Þórsliðinu átti
sérstaklega góð skot á þessum mín
útum. Þór er þá kominn með 17
stig gegn 12. KR-ingar síga á og
jafna rétt fyrir hlé í 20:20, en Þór
skorar síðustu körfuna í fyrri hálf
leik, og standa þá leikar 22:20 fyr_
ir Þór.
KR jafnar strax í byrjun síðari
hálfleiks í 22:22, og komast 4 stig
yfir Þór. Á 9. mínútu jafna Þórs-
arar í 30:30, en þá skora KR-ing-
ar 8 stig í röð. Þetta forskot tókst
Þórsurum ekki að vinna upp en
minnkuðu þó bilið áður en leikn-
um lauk. Lokastaðan varð sigur
KR, 49 sti| gegn 43.
Dómarar voru Ólafur Geirsson
og Hörður Tulinius.
LIÐIN
Hjörtur Hansson var bezti mað-
urinn í þessum leik og skoraði
hann 17 stig fyrir KR. Hjörtur er
mjög skemmtilegur leikmaður og
hittinn. Gunnar Gunnarson átti
einnig góðan leik, ékoraði 11 stig.
í Þórsliðinu bar mest á Ævari
Jónssyni, en hann skoraði 14 stig.
Einar Bollason var einnig drjúg-
ur sem fyrr og skoraði 18 stig, þó
að KR-ingar gsettu hans vel.
AUKALEIKUR
Á sunnudag léku KR-ingar auka
leik við lið ÍBA. Sá leikur varð
aldi'ei spennandi, en þó vel leik-
inn. í hálfleik hafði ÍBA 1 stig
yfir, 27:28, en KR vann leikinn
með 6 stiga mun, 65:59.
I
Sælkerinn sigraði
í Firmakeppni SKRR
30. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ££