Alþýðublaðið - 30.01.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp
n SJÓNVARP
Þriðjudagur 30. 1.
Keisaraorustan í marz 1918. Úr
slitatilraun Þjóðverja til að ger
sigra Bandamenn. Þýðandi og Jiul
ur: Þorsteinn Thorarensen.
22.15 Dagskrárlok.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Antonsson.
20.50 Tölur og mengi.
17. þáttur Guðmundar Arnlaugs-
sonar um nýju stærðfræðina.
21.10 Rafgreining og tilbúinn áburð
ur.
Guðmundu S. Jónsson, eðlisfræð
ingur, talar um og sýnir rafgrein
ingu, en á henni byggist m. a.
framleiðsla tilbúins áburðar.
Kynnt er starfsemi Áburðarverk.
smiðjunnar í Gufunesi.
Gestur þáttarins er Runólfur
Þórðarson verksmiðjustjóri Áburð
arverksmiðjunnar h.f.
21.30 Á yztu skerjum.
Dagicgt líf og störf vitavarða á
afskekktu skeri við Norður Nor-
eg. Þýðandi: Vilborg Sigurðardótt
ir. Þulur: Oskar Ingimarsson.
(Nordvision. Norska sjónvarpið).
21.50 Fyrri heimsstyrjöldin.
(21. þáttur).
HUÓÐVARP
Þriðjudagur 30. janíiar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. '7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna. 9.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til
kynningar. Tónleikar. 10.10 Frétt
ir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tii
kynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum.
Guðrún Egilson ræðir við Unni
Halldórsdóttur, diakonissu.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Lalo Svhifrin o. fl. leika verk eft
ir Monk og Schifrin.
Mary Wells syngur lög eftir Lenn
on og Mc Cartney.
The Bee Sisters, Svend Asmund
sen, Ray Colignon o. fl. syngja
og leika létt lög.
Roberto Delgado og hljómsveit
hans og Ray Charles kórinn leika
og syngja.
16.00 Veðurfregnir.
Síðdegisútvarp.
Tvö lög eftir Þórarin Jónsson,
Einar Kristjánsson syngur Fjól
una við undirleik Emils Thorodds
sen og Svala Nielsen syngur
Vögguvísu. Fritz Weishappel leik
ur undir.
Sónata nr. 10 fyrir fiðlu og píanó
op. 96 eftir Beethoven, Yehudi
og Hephzibali Menuhin leika. z'
16.40 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
17.00 Fréttir.
Við græna borðið.
Hallur Símonarson flytur bridge
þátt.
17.45 Utvarpssaga barnanna:
„Hbólfur44 eftir Petru Flagestad
Larssen. Benedikt Arnkelsson les
í eigin þýðingu (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 „Dauðadans“, smásaga eftir A.
G. Strong.
Jón Aðils leikari les.
19.50 Tónlist eftir tónskáld mánaðar
ins, Sigurð Þórðarson.
a. Harmljóð (frumflutt).
b. Menúett.
c. Lög úr óperettunni „í álögum“:
1. „Kom ég upp í Kvíslarskarð“.
2. „Óm ég lieyrði í liamrinum.“
3. „í konungs nafni“.
4. „Þú ei skalt okkur fá.“
5. „Nú er gaman og gleði á ný“,
d. ,4sland ég vil syngja.“
e. „Þér landnemar.“
f. „Sjá dagar koma“.
Flytjendur: Sigurveig Hjaltested.
Þuríður Pálsdóttir, Guðrún Á sím
onar, Svala Nielsen, Gúðmundur
Guðjónsson, Guðmundur Jónsson,
Kristinn Hallsson, Gunnar Páls
son, Alþýðukórinn, Karlakór R
víkur, Strengjakvintett. Fritz
Weisshappel og Sinfóníuhljóm
sveit íslands.
Stjórnendur: Hallgrímur Helgason,
Páll P. Pálsson og Sigurður Þórðar
son.
20.15 Pósthólf 120.
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum og svarar þeim.
20.40 Lög unga fólksins.
Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.25 Útvarpssagan.
„Maður og kona“ eftir Jón Thor
oddsen. Brynjólfur, Jóhannesson
leikari les (16).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Harðir dómar.
Oscar Clausen flytur fyrra erindi
sitt.
22.45 Fílharmoníusveit New York borg
ar leikur tvö verk eftir Charles
Ives; Leonard Bernstein stj.
a. Central Park um nótt.
b. Spurningu ósvarað.
23.00 Á hljóðbergi.
Björn Tli. Björnsson listfræðingur
velur efnið og kynnir.
Dagskrárlok.
ÖSKUBUSKA
4
Sjöynda
iiinsigiið
Ein af beztu myndum Ingmar
Bergmans.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 9.
TIL SÖLU
Góður barnavagn tU að hafa á
svölum.
Burðarúm og göngugiínd.
Selzt ódýrt.
Upplýsingar í síma 38336.
BÆNDUR
Nú er rétti tíminn til að skrá
vélar og tæki sem á að selja.
TRAKTORA
MÚGAVÉLAR
SLÁTTUVÉLAR
BLÁSARA
ÁMOKSTURSTÆKI
Við seljum tækin.
Bíla- og
Búvélasalan
við Miklatorg, sími 23136.
Það var leiðinlegra en nokkru
sinni fyrr að fara í vinnuna dag
inn eftir. En þegar hún settist
við skrifborðið og fór að útfylla
leiðinlegu söluskýrslurnar minnt
ist hún þess að Kevin hafði
sagt „Fyrirtækið er ekki lieldur
eftir mínu höfði“. Þetta hug-
hreysti hana lítið eitt þó að
starf hans gæti ómögulega verið
,íafn leiðinlegt og hennar. Kann
hafði sagt henni að Steven hefði
keypt hluta hans í fyrirtækinu,
samt hlaut hann að vera i yfir-
mannsstöðu. Rhona lét sig
drej'ma um að hún yrði einka-
ritari Kevins Mannerings.
Hún kom niður á jörðina, þeg
ar Marie Beaton, sem vann með
henni, sagði: — Ég sé að þér
voruð að dansa við fallega Ke-
vin í gær? Fannst j’ður hann
ekki töfrandi? Allar stelpurnar
í verksmiðjunni eru skotnar í
honum.
Rhona laut yfir söluskýrslurn
ar svo að Marie sæi ekki svip
inn á andliti hennar.. En freist
ing til að vita meira um Kevin
varð yfirsterkari. Hvað gerir
hann hérna í fyrirtækinu?
Marie fékk sér sígarettu áður
en hún fór að segja kjaftasög-
una: — Vissuð þér það ekki?
Það varð hneyksli og aUir síóðu
með hr. Kevin.
— Hvað kom fyrir?
— Þegar hr. Kevin var búinn
að selja hr. Steven sinn hlut fór
hann að heiman. Það er sagt að
liann hafi lagt fé í fyrirfæki
sem varð gjaldþrota, en hann
missti allar sínar eigur og varð
að koma hingað og biðja hr.
Steven um vinnu. Við héldum öll
að hann j’rði gerður deildar-
stjóri a.m.k., en livað haldið þér
að frændj hans liafi gert? Hann
setti hann í deildína þar sem
skartgripirnir eru settir í um-
gerð og dregin bönd í perlufest
ekkert annað en blók. Að hugs
sér að gera frænda sínum þetta!
—Já, hugsaði Rhona og minnt
ist hörkusvipsins á Steven. Ég
trúi honum vel til þess.
— Hr. Steven er afar metn
aðargjarn, sagði Marie. — Það
er sagt að hann vildi ráða öllu
öllu í fyrirtækinu og þess vegna
ætli hann að giftast Lauru
frænku sinni. Hún flissaði. —
En sumir segja að hann giftist
henni af því að hún er Mnnner
ing og aðeins Mannering er nógu
góður handa Mannering. Þau
eru montin og mikil með sig en
hr. Kevin er allt öðruvísi.
Rhona reyndi að halda áfram
að vinna og gleyma Mannering
fjölskyldunni. En það var erfitt
ASÍ-þing
Framhald 2. síðu.
bands íslands. Hannibal
Valdemarsson, forsetj ASÍ,
lagði til í raeðu, sem hann
flutti á þjnginu í gær, að
fulltrúarnir verðu einum
degi, eftir að þinginu lýkur,
til þess að ræða atvinnu-
málin. Myndin hér að ofan
var tekin við setningu ASI-
þingsins í gær.
Bann
Framhald af 1. síðu.
getur fundurinn því ekki fallizt
á það óbreytt. Hins vegar vill
fundurinn samþykkja tilboðið,
sem umræðugrundvöll fyrir rekst
ur á vetrarvertíð 1968 og kýs 3ja
manna nefnd til þess að ræða við
ríkisstjórnina um vissar breyt-
ingar, sem fundurinn samþykkir
sérstaklegá“.
Mun stjórn SH síðan taka af-
stöðu til málsins eftir að heyrst.
hefur um undirtektir ríkisstjórn
arinnar um umbeðnar breyting-
ar og kalla aftur saman auka-
því að Kevin hafði sagt að hann
myndi sækja hana kl. átta.
Skyldi hann muna það? í Iivert
skipti sem hringt var á bjöllunni
eða í símann sló hjarta hennar
hraðar af gleði, en aldrei var
það Kevin.
Hann hefur gleymt mér, hugs
aði hún, þegar hún fór heim
um kvöldið. Eða frændi lians
hefur bannað honum að hitta
mig. Þegar hún var búin að
borða ákvað hún að þvo sér um
hárið. Hún var rétt búin að taka
saman dótið sitt og var á leið-
til þess.
Fundurinn samþykkir að heim-
ila þeim frystihúsum er sjá sér
fært að hefja rekstur að gera
það, í trausti þess, að ríkisstjórn
in sjái sér fært að verða við ósk-
um fundarins í megin atriðum.
Frystihiis, sem rekin eru á veg
um SÍS tóku afstöðu til tilboðs
ríkisstjórnarinnar á fundi í gær.
Niðurstaða þess fundar mun hafa
verið í meginatriðum sú hin
sama og á fundi SH. Blaðið fékk
þær fregnir hjá Sjávarafuruða-
deild SÍS síðdegis í gær, að sam-
þy'kkt SÍS-fundarins hafi verið
efnislega sú sama og SH-fund-
arins, þ.e. fundurinn hafi talið
tilboð ríkisstjórnarinnar ófull-
nægjandi, en íhins vegar veitt
leyfi til að oflétta vinnslubann-
inu, sem frystihúsunum hefur
verið gert að fylgja að undan-
förnu.
Stórbruni
Framhald af 2. síðu.
uðu þess að ná til eldsins það-
an. Þá reyndu þeir að hefta út-
breiðslu hans. Erfitt var að fóta
inni á baðherbergið þegar frú
Simpson kallaði til hennar: —
Það er síminn, ungfrú West.
Rhona stökk af stað. Hún
liafði ákafan hjartslátt. Svo
ífann hafði ekki gleymt henni.
En það var kvenmannsrödd,
sem hún heyrði í símanum.
— Er þetta Rhona West?
Þetta er Laura Mannering. Ég
geri ráð fyrir að bróðir minn sé
á leiðinni til yðar og bað er
bezt að ég segi yður það hreint
út að heppilegast væri fyrir
alla, ef þér væruð ekki heima,
sig á þa'kinu þar sem það var
mjög hallandi og auk þess mikið
frost. Fraus vatnið 'á þakinu og
gerðj það glerhált.
Þá var reynt að ná til eldsins inn
anfrá, en það var erfilt vegna
(reyks, Erfitt reyndist að yfir-
buga eldinn, en tókst það þó loks
um kl. 10.30.
Við slökkvistarfið voru notað-
ir 4 slökkviliðsbílar. Allmargar
vatnsdælur voru notaðar og voru
nokkrar þeirra leiddar í sjóinn.
Helmingur þaksins á nýbygg-
ingunni brann, svo og kaffistof
an og birgðir af dósaumbúðum.
Þá bognuðu stálbitar hússins
mjög. Slöklkviliðinu tókst að
verja vélar verksmiðjunnar fyr-
ir eldjnum, en þar sem síór var
notaður við slökkvistarfið kunna
að koma fram skemmdir á vél-
unum síðar meir.
Eins og áður segir var tjónið
vegna eldsins mjög mikið, en for
ráðamenn verksmiðjunnar vonast
þó til að vinna geti hafist þar
að nýju eftir eina viku. Að.und
anförnu hafa 11? manns starfað
í verksmiðjunni.
arnar. Og veslings hr. Kevin er fund í félaginu sjáj hún óstæðu
eftir Christina Laffeafy
30. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3