Alþýðublaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 4
■
Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar: 14900
14903. — Auglýsingasími: 14906, — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu,
Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905, ~ Áskriftargjald kr.
120,00. - í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf.
BLÖÐ OG BLAÐAMENN
RITSTJÓRAR stjórnmálablaða
hafa lengi átt sæti á Alþingi og
eru nokkrir á þessu þingi. Þeir
iiafa nú tekið saman höndum og
ílutt athyglisvert frumvarp þess
efnis, að tekin verði upp kennsla
í blaðamennsku við Háskóla ís-
lands. Þeir eru þó svo hógværir
og ábyrgir að bæta við: „þegar fé
er veitt til þess á fjárlögum.”
Þetta er athyglisvert frumvarp.
Blöðin gegna merku og miklu
Iilutverki í lífi þjóðarinnar, og
mun það breytast en ekki minnka
við tilkcmu sjónvarpsins. Oft hef
ur verið gagnrýnt, hversu ábóta
vant væri almennri þekkingu og
þó alveg sérstaklega íslenzku
þekkingu blaðamanna. Stafar það
augljóslega af því, að blöðin hafa
vegna fátæktar ekki getað gert
nógu miklar kröfur til starfs-
manna sinna. Ef blöðin yrðu
styrkt og efld, og jafnframt haf-
in kennsla í blaðamennsku við
Háskólann (sem yrði að miklu
leyti kennsla í íslenzku og sögu)
mætti gera sér vonir um, að dag
blöð og önnur rit yrðu bókaþjóð
inni til sæmdar um langa fram-
tíð-
Flokksstjórn Alþýðuflokksins,
sat á fundi um síðustu helgi. Þar
var meðal annars rætt um Alþýðu
blaðið, en útgáfa þess er flokkn
um og forustumönnum hans svo
erfið að við sjálft liggur að húr.
reynist ofraun.
Það var skoðun flokksstjórnar-
innar, staðfest í formlegri álykt
un, að styrkja bæri dagblöðin af
opinberu fé hér á landi eins og
gert hefur verið í mörgum öðr-
uro löndum, þar á meðal hinum
Norðurlöndunum sumum. Blöð-
in gegna svo mikilsverðu hlut-
verki við frjálsa skoðanamyndun
í þjóðfélaginu, að vart verður tal
að um eðlilega þróun lýðræðis án
þeirra. Hvernig væri skoðana-
myndun ef blöð flokka, sem hafa
300 eða jafnvel 55', kjörfylg-
is í dag hættu að koma út?
Þetta mál kemur illa heim við
hefðbundnar hugmyndir margra,
En hér hlýtur að gerast sú þró-
un, sem gerzt hefur í löndum eins
og Svíþjóð og Finnlandi, þar sem
flokkarnir eru studdir, og geta
þeir varið því fé til blaða sinna
ef þeim sýnist. Það er margt gert
í okkar landi miklu vafasamara
en þetta væri.
Jafnframt yrði að gera marg-
víslegar breytingar á blöðunum.
Þau yrðu að hætta að birta öll
sömu greinarnar og þyrftu ekki
öll að eltast við sömu fréttir, enda
verður hlutverk þeirra í framtíð
inni meira á sviði frekari upplýs
inga að baki fréttunum og skoð-
ana.
Hvað sem öðru líður, er þrótt-
mikil blaðamennska nauðsyn fyr
ir frelsi og lýðræði á íslandi-
Ingólfs-Café
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖD KL. 9.
Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
AÐALFUNDUR
Skipstjójra- og stýrimannafélagsins Aldan
verður haldinn á Bárugötu 11, föstudaginn 9. febr. kl. 5 sd.
n A G S K K Á :
1. Lagabreytingar.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Lagabreytingar verða ræddar á félagsfundi, áður en að-
alfundurinn hefst.
STJÓRNIN.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
i Lesið álhvðublaðið
HARÐVIÐAR
ÚTSHUROIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
málflutningsskrifstofa
BLÖNDUHLÍÐ ] • SÍMI 21296
Lærið
aðaka
BÍL
ÞAR SEM ÚRVALIÐ
ER MEST-
VIÐ KENNUM Á:
★ V0LKSWAGEN ’64 til »68
★ F0RD M0DEL 1967
★ TAUNUS 12m
ir VAUXHAL
RAMBLER
★ VOLGA
Upplýsingar í símum:
19886 34590 21772
■0
Okukennslan hf.
SÍMAR: lí)896 — 21772.
SVEBNN H.
VALDEMARSSON
hæstaréttarlöfrmaður.
Sölvhólsgata 4 (Sambandsliús,
3. hæð).
Símar: 23338 — 12343.
OG
FLEIRA
ÞAÐ EB orðið erfitt fyrir
rithöfunda að skapa meff taum-
lausu ímyndunarafli mciri reyf
ara en ýmislegt, sem nú gerist
úti í löndum, þegar um mann-
dráp og njósnir er aff ræða. I
ágúst sl. fannst amerískur emb
ættismaffur; Charles Jordan, lát
inn í Prag í Tékkóslóvakíu.
Svissneskur séfræðingur í lög
læknisfræðum, dr. Ernest Hard
meyer, rannsakaði lík Jordans.
í descmber fannst þessi sviss-
neski læknir myrtur í Ziirich,,
en hann átti þá eftir að gefa
lokaskýrslu sína nm rannsókn
á mál{ Jordans. Eftir valdabeyt
inguna í Pras herma fréttir þaff
an, að Tékkar beri út, að þeirra
lögregla sé ekki blönduff í þetta
mál, heldu rrússncska leynilög
res:lan.
* ATVINNULEYSI er vaxandi
í Brctlandi og- horfur ekki tald
ar sróðar á að það minnki. Þaff
er yfir hálf milljón manna, sem
cru skráðir. Á sama tíma birti
Observer síðastliffinn sunnudag
fimm heilar síffur af smáaug-
lýsingum um lausar stöður.
Vandinn er sá, aff þejfr sem
enga sérþjálfun effa þekkingu
hafa. verffa atvinnulausir, en
sérmenntað fólk vantar sífellt.
+ MARGIR FERÐAMENN
hafa undrazt þaff, hversu opin-
skátt klámrit af ölluni- gerðum
eru seld í bókabúffum og blaff-
sölum Kaupinannahafnar. Þetta
er árans:ur af úrskurffi danskra
dómstóla, sem hafa afnumið all
ar hömlur á þessum bókmennt
um á þeim forsendum, aff þæí
lr*fi í Irauninni ekki skaðleg'
áhrjf'á nejnn. Reynsla er nú
að fást af einu atriði í þessu
sambandi. Bóksalar os útgef-
endur liafj komizt aff raun um,
aff útlendir ferðamenn kaupi
eitthvaff af þessunt- kræsingum,
en hinir innfæddu lítiff scm
ekkert. Strax og nýjubrumiff er
af( hættir ruslið aff seljast.
INDLAND er aff verulegu
leyti ,,þurrt“ land, þ.e. liefur
áfengisbann. Þaff gengur þó
ekki vandkvæffalaust eins og ný-
leg frétt frá Kalkutta hcrmir.
Þar létust 61 maður og kona af
drykkju heimabruggs, sem var
blandaff steinolíu. Bruggarinn
var í næsta liúsi viff lögreglu-
.stöð.
ÞAÐ ER algengt, aff rnenn
aki bifreiðum ölvaffir, og þaff
licmur fyrir, aff) nfenn fpúgi
flugvélum undir áhrifum. Nú
bætast járnbrautir viff. I slysi
á Bern-París brautinni dóu
tveir en 33 meiddust. Við rann-
Framliald á 10. síffu
.4 2. febrúar 1968
ALÞÝÐUBLAÐID