Alþýðublaðið - 02.02.1968, Page 6

Alþýðublaðið - 02.02.1968, Page 6
Sigurður Guðmundsson: Sigurffur Guðmundsson skrif stofustjóri flutti erindi í út- varpiff um daginn og veginn á mánudagskvöldig var. Vakti erindið mikla athygli og hafa Alþýðublaðinu borizt tilmæli um að birta faaff. Það er hér með gert og með góðfúslegu leyfi höfundar. Rétt þykir að taka fram að tekið hefur ver ið framan af greininni. Verkaiýðssamtökin standa ekki aðiins á tímamótum í skipulag imólum sínum, löngu er tímabært að færa alla starfs háttu þcirra í nýtt og betra horf l'ólitískar deilur hafa illu heilli tröllriðið samtökim um um langt ái'abil og ekki að- eins valdið þar verulegri sundr ungu heldur líka stemmt stigu við framkvæmd fjölmargra hinna þörfustu nýmæla. í seinni tið hafa stjórnmáladeil- urnar hjaðnað og góður frið- ur og einhugur ríkt innan sam takanna. Hefur það þegar skilað ótrúlega miklum og jákvæðum árangri sem hvarvetna blasir við. Margt er þó enn ógert í uppbyggingarstarfinu. Þannig er nauö; ynlegt að taka fræðslu- og mer.ningarmál samtakanna föstum ökum og leggja við þau verulega rækt. Ekki ber minni íauðsyn til að leggja rækt vi5 löðum ungs fólks að starfi sumtakanna. Unga fólk- ið er sinnulaust um samtökin og þeirra mikla þjóðnytjastarf. Það þaif að breyt.ast og mun breytast ef samtökin snúa sér að því. Loks er mikilvægt að leitast við að gera sem flesta þátttakandi í hinu innra starfi samtakanna. Ailtof fáir eru virkir þátttakendur í félags- störfunrm. Taka þarf upp nýja starfshaitti á mörgum sviðum og leitast úð að nýta þau nýju tæki sem fyrir hendi eru og þá aðstcðu, sem hún býður upp á. Ef simhugur er fyrir hendi er góð von til þess, að í hönd fari bló nlegt starfsskeið verka- lýðsisamíakanna í landinu. P"kki nun Alþýðusamb.þáng- ið eirvorðungu ræða skipu- lagsmál sín, þótt það hafi i upphafi verið ætlunin. Atvinnu ástandic í landinu er svo alvar legt, a<5 verulegur hluti þing- tímans mun fara í að ræða það. Þaii er út af fvrjr sig ekki ný bóla áð árstíðabundið at- vinnuleysi skuli vera fyrir hendi á vissum stöðum úti á landi. Hitt er öllu alvarlegra að það er í ríkari mæli nú en áður og nú kveður verulega að því f P.eykjavík og á Reykja- víkursvejðinu, en það er mjög óvenjulc gt. Á föst.udagskvöld höfðu 415 menn skráð sig at- vinnulausa í Reykjavík. Atvinnu leysing.iirnir í Reykjavík eru úr 29 starfsgreinum og fjöl- mennaslir eru verkamenn. Gæt ir atvinnuleysisins einkum með al þeirra, verkakvenna, járn- smiða, verzlunar- og skrifstofu fólks, yerksmiðiu- og verkstæðis fólks o;: ýmissa iðnaðarmanna, t. d. múrara og trésmiða. At- vinnulausir verkamenn í Reykja vík unnu einkum í járnsmiðj um, íbúðabyggingum, fisk- vinnslu og við ýmsar opinber ar framkvæmdir, áður en þeir misstu atvinnuna. Samdráttur í atvinnu hefur þó verið á flest um sviðum en fróðir menn tjá mér, að fólksfækkun við ýmis konar iðju og iðnað valdi mestu um það atvinnuleysi, sem nú er á höfuðborgarsvæðinu. Er auðséð, að atvinnuleysingjarnir 'í landinu eru nú á annað þús- und talsins a. m. k. Hér þarf að grípa rösklega í taumana og stemma á að ósi. Engin leið er að sætta sig við að atvinnu leysi skuli vera í landinu, hvorki um lengri eða skemmri tíma. Ríkisstjórnin og önnur stjórnvöld verða nú þegar að leggjast á eitt um að uppræta atvinnuleysið með öllu. Á það hljóta allir ábyrgir menn að leggja megináherzlu. Þegar minnzt er á atvinnu- leysi kemur í hug manns ör- yggissjóður íslenzkrar alþýðu, Atvinnuley sistryggingars j óður inn. Hann var stofnaður 1956 í kjölfar verkfallanna miklu ár ið áður. í dag er hann stærsti sjóður landsmanna, í lok síð- asta árs var höfuðstóll hans um 1150 milljónir króna. Hef ur fé hans að nokkru leyti ver ið varið til útlána til atvinnu lífsins í landinu og miklu fé hefur árlega verð varið til út- lána í íbúðabyggingar lands- manna. Mun það á síðasta ári hafa númið um 90 millj. kr. En jafnan á sjóðurinn mikið laust fé til nota ef til atvinnu leysis kemur. Á síðasta árí greiddj sjóðurinn um 7 millj. króna í atvinnuleysisbætur og var það miklu hærri upphæð en árin áður, en þá voru greidd ar 3 millj. kr. í bætur. Af 7 millj. kr. bótum 1967 voru rúm ar 6 millj. kr. greiddar til 11 staða á Norðurlandi. Atvinnu- leysisbætur eru 150 krónur á dag fyrir kvæntan mann og 17 krónur á dag að auki, fynr hvert barn hans allt að þrem. Hjón með þrjá börn fengju því um 5 þúsund kr. á mánuði í atvinnuleysisbætur. Upphæð þessara bóta er ákveðin með lögum. Vjrðast manni þær ó- neitanlega allt of lágar og hlýt ur því hækkun þeirra að telj- ast brýn nauðsyn. Meginatriðið í starfi alþýðu- samtakanna er jafnan kjara- baráttan. Athyglisvert er h vo mjög hún hefur breytzt síðustu árin. Áður fyrr voru gjarnau háðar langar og harðar deilur um krónuhækkanir á kaupi. Þótti mönnum þá oft sem þeir Sigufður Guðmundsson hefur árlega verið varið til út- en hækkunin hafði aftur verið af þem tekin með hækkun vöru verðs eða öðrum ámóta hækk- unum. í seinni tíð hafa verka- lýðssamtökin því í æ ríkari mæli snúið sér að öflun kjara, er eigi yrðu strax aftur af mönnum tekin. Er júní sam- lagið 1965 einkennandi íyrir komulagið 1964 og júlísamkomu þessa nýju gerð hinna fé- lagslegu kjarasamninga. í kjöl far þeirra voru stórhækkuð og aukin hú«næðislán til íbúða- bygginga og létt.a þannig hlut- skipti bvggjenda. Mega þeir gjarnan vera þess minnngir nú að verkalýðshreyfingin hef- ur með þessum hætti komið mjög verulega til liðs við þá. Einnig urðu samningar þessir til þess, að hafizt var handa um íbúðabyggingar í Breiðholti í Reyklav'k fyrir láglaunafólk í verkálvðshreyfingunni. Er það framtak h|ð merkasta. Þegar sú byggingoáfetlun er fullgerð hafa 1254 fjölskyidur flutt úr lélegum %úðum í fyrsta flokks íbúðir. hfr sem þeím er búið hið bezta athvarf. Jafnframt mun vérÁa stefnt að þvi að leggja niður sem flestar þæ1' óhæfu fbúðir, sem flutt verður t úr. Það 'mætti fara mörgum fögrum ojrðum um þau ham- ingjimkmH, sem hinar nýju í- búðir eivá eftir að valda eig- - I. endum v,"rra. Og þau orð verða áreiðanleg-a ekki spöruð á sín- um tím’ meðal annars af þeim sem í dag. halda helzt uppi deil- um nm hessar byggingafram- kvæmdív |Sjg hefj rætt um kjarasamn- inga verkalýðshreyfingarin- ar og b^ð leiðir hugann að þeim átökum og samningum er gerðir voru í nóvember-mánuði síðastlinðum. Enginn vafi er á því, að út úr þeim komu verka- lýðssaratókin sem hið ábyrga og áhrifamikla afl. Njóta þau nú meiri virðingar og trausts en nokkru sinni fyrr fyrr ábyrgð artilfiutmgu sína og raunsæi. Og með eðlilegum hætti hafa hau tekið sér sess sem eitt á- hrifamesta afl þjóðfélagsins. En þótt verkalýðssamtökin hafi reynzt ábyrg og verið fús til að taka á bak félagsmanna sinna ’"mgar byrðar til viðbótar þeim, em minnkandi atvinna hafði Upgar á þá lagt, þá verður það s"í miður ekkj sagt um allar ■mrar stéttir eða starfshópa. ''iupmenn mótmæltu því harð ’pga að þurfa að taka á sig '■kkurn hluta þeirra erfiðleika, sem myndazt hafa vegna vanda- "tvinnulífsins. En þeir létu þó við sitja. Það gerði ekki annar hópur manna. í stað þess að taka á sig nokkurn hluta byrð <mna gripu frystihúsaeigendur kverkataki um háls þeirrar v,mðar sem alið hefur þá við h’-jóst sér með fjárgjöfum í ’ráa herrans tíð. Frystihúsin ei-u byggð fyrir lánsfé, sem ’mmið er úr bönkum og sjóð- ”m' þjóðarinnar, þar á meðal ðr Atvinnuleysistryggingarsjóði. Þjóðin hefur um langt árabil ••sið í þau fé, meðal annars ”“gna þess að rekstur sumra s°fur verið mjög lélegur og "-nur hefur skort verkefni. mqiið er, að rekstur þriðjungs '-vstiiðnaðarins sé afar slæmur ~'T afkoma þeirra eftir því. Þá — löngu landsþekkt hve nýting ^-vstihúsanna er ótrúlega léleg. T"'i frystihúsaeigendur set.ia bióðinni nú stólinn fyrir dyrnar "T neita að starfrækja þau at- •nnutæki sem í rauninni eru sennar eign. Er ekki vafi á, •ð með því hafa þeir gengið ":nu skrefi of langt, enda hlýt '■ atferli þeirra almenna for- -1r"mingu. Sjálfsagt endar Sos«i ljóti leikur með því ?ð smðin verður að færa frysti- Súsaeigendum 200 milljónir kr. A silfurdiski til viðbótar öllu s”f sem áður var komið — og ~>unu þeir þó ekki gera sig I"mgja méð það. En rétt er að •^ðamenn þjóðarinnar viti það, að til þess er ætlazt að þeir -Hórnj þessu landi. en láti ekki •'ohlaupslið gerast ríki í rík- ’-'u. Ríkisstjórnin hefur verið ''’eig við að skerast í vinnudeil ■" og svipta verkalvðssamtök !i helgasta rétfi þeirra, samn ;-'garéttinum, þegar henni hefur s"tt. við þurfa. Hafa bá þjóðar hagsmunir jafnan verið taldir í voða. Vonandi deyr ríkisstj. ekki '’olaus nú, þegar frvstihúsa- '"°ndur stefna hagsmunum bjóðarinnar í voða. í þessu •"bandi er rétt að vekja að nýju máls á þeirri eðlilegu kröfu, að ríkisvaldið fái a. m. k. veruleg ítök í stjórnum sölu samtaka atvinnuveganna. Krafa þessi kom fram þegar upp komst á árunum um hneykslis mál frystiiðnaðarins í Banda- ríkjunum. Ekkert er eðlilegra en hið opinbera eigi fulltrúa í stjórnum sölusamtakanna og hafi náið eftirlit með starfsemi þeirra. Hér er um að ræða samtök, sem selja þann fisk er>þjóðin hefur aflað og verk- að. Sá fiskur er hénnar lífs- spursmál. Því eiga fulltrúar þjóðarinnar að liafa öll yfirráð um sölu hans í stað þess að afhénda alla framleiðsluna ör- fáum mönnum, sem í skjóli lánsfjár landsmanna hafa form legt eignarhald á frystiiðnaðin- um og öll tögl og hagldir á sölu framleiðslunnar. jTrfiðleikar þeir, sem útflutn ingsframleiðslan á nú við að etja, leiða hugann að því hættuástandi, sem í rauninni er ríkjandi í útflutningsmálum okkar. Allt er sett á eitt spil, þjóðin á allt sitt komið undir afkomu einnar atvinnugreinar, sjávarútvegsins. Hér er teflt á of tæpt vað. Það hlýtur að vera brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar að hún skjóti fleiri stoðum undir atvinnulíf sitt, að nýjar atvinnugreinar komi til sögunnar, sem geta fært henni aukið afkomuöryggi. Það er fagnaðarefni, að sú þróun er hafin m. a. með stófiðju þeirri, sem nú er að stíga fyrstu skrefin hér á landi. í þá átt þarf áfram að stefna af gætni og fyrirhyggju. En víðar má þó bera niður. Þannig vakti t. d. skipaskoðunarstjóri at- hygli á því á dögunum, að ís- lendingar ættu að gera al- þjóðlegar siglingar að einni af atvinnugreinum sínum með sama hætti og álþjóðlegur flug rekstur hefur blómgazt hér á landi hjá' íslenzku flugfélögun- um. Þessi orð eru í tíma töluð, hér er drepið á stórt og glæsi- legt verkefni fyrir unga og gáf aða menn hinnar nýju kyn- slóðar. Þá hefur að undanförnu talsvert verið rætt um frekari framkyæmdir á sviði efnafram- leiðslu. Hafa menn þá einkum haft sjóefnaframleiðslu í huga. Teljist það álitlegt að vel yfir veguðu ráði beztu manna er þess - að vænta að eigi dragizt lengj að stofnað verði til slíkr ar framleiðslu. Loks má ekki gleyma hugléiðingum manna um stórfellda góðfiskaræktun í ám Framhald á bls. 11. 6 2. febrúar 1363 — ALÞYÐUBLAÐIÐ /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.