Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 8
ÁNN'MARqRET • LoUÍS JoURdAN Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd. með ísl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 K’ðMa&ssfltQ Þrír harðsnúnir liðsforingjar (Three Sergeants of Bengal). Hörkuspennandi og vel gerð, ný ítölsk-amerísk ævintýramynd í litum og Techniscope. Mynd- in fjallar Um ævintýri þriggja hermanna í hættulegri sendi- för á Indlandi. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuff innan 12 ára. Ástardrykkurinn eftir Donizetti.' ' ísl. texti Guðmundur Sigurðs- son. Sýning í Tjarnarbæ í kvöld 3. febrúar kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ kl. 5-7 sími 15171. Ath. breyttan sýningartíma. BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR SLÁTTUVÉLAR BLÁSARA ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíla- og Búvélssalan við Miklatorg, sími 23136. Kardínálinn Á hættumörkum (Red line 7000). Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: James Caan. Laura Devon. Gail Hire. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLEHZKUR TEXTI Töfrandi og átakanleg ný am- erísk stórmynd í litum og Cin emaScape um mikla baráttu, skyldurækni og ást. Aðalhlut- verk: leikin af heimsfrægum leikuruín. í Tom Tryon, Carol Linley o.fl. Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugið breyttan sýningar- tima. UUGABAS Dulmálið ULTRA- MOD MYSTERY BREGDRY SOPHiA PECK LDREN A STANLEY DDNEN prdduciion ^ ARABESQUE jV TECHNICOLOR' PANAVISION, > Amerfsk stórmynd í litum og i emaScope. Sýnd kl. 5 og 9. NÝIA Blð Morituri Magnþrungin og hörkuspennandi amerisk mynd, sem gerist í heimstyrjöldinni síðari. Gerð af hinum fræga leikstjóra Bern- hard Wicki. Yul Brynner. Marion Brando Bönnuð börnum yngrí en 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI. TÓItfABÍÖ Einvígið (Invitation to a Gunfighter). Snilldar vel gerð og spennandl ný amerísk kvikmynd í litum og Panavision. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra og framleiðanda Stanley Kramer. ÍSLENZKUR TEXTI Yul Brynner Janice Rule. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Aldrei of seint (Never to Iate). Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cinema Scope. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Paul Ford Connie Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjöunda Innsiglið Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Dingaka Ný amerísk litmynd tekin í Af- ríku. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. /l/in nui (jarSnj ölcl sJA líiliíi ÞJOÐLEIKHUSIÐ fslandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20 Uppselt Þriðja sýning miðvikudag kl. 20. Galdrakarlinn í Oz Sýning sunnudag kl. 15 Næst síðasta sinn Sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið. Lindarbæ: Biliy lygari Sýning sunnudag kl. 20,30, Aðgöngumjðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. „POP GEAR” Fjörug ný músikmynd í litum og CinemaScope með 16 vinsæl um skemmtikröftum. Aukamynd með The Shadows. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lesið AlþýðublaDið SnjékarliBiiB okkar Sýning í dag kl. 16 Sýning sunnudag kl. 15 Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Næsta sýning miðvikudag. Indiánaleikur Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala í Iðnó er opjn frá kl. 14. sím} 13191. „SEX-urnarM Næsta sýning mánudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 e.h. sími 41985 4 Prinsessan Siml 80184. Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattsons, scm komið hefur út á is- lenzku um stúlkuna sem læknaðist af krabba meini við að eignast barn. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. en gribende beretning om en ung Itvinde derfor enhver pris vil fede sit barn. GRYNET M0LVIG LARS PASSG&RD Sumardagar á Saltkráku Ótrúlega vinsæl litmynd sem varð ein albezt-sótta myndin 1 Svíþjóð síðastliðið ár. Aðalhlutverk: Jlaría Johansson (Skotta) (góðkunningi frá Sjónvarpinn-. Sýnd kl. 5. Mynd fyrir alia fjölskýlduna. ÍSLENZKUR TEXTI. 3 3. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLA0IÖ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.