Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 3
i n SJÓNVARP" Svanhíldur Jakobsdóttir og Sextett Ólafs Gauks flytja skemmtiefni eftir Ólaf í þættinum „Hér gala gaukar” á mánudagskvöld kl. 20:30. Sextettinn skipa auk Óláfs: Andrés Ingólfsson, Rúnar Gunn- arsson, Páll Valdgeirsson og Karl Möller. Myndin er úr þættinum. Mánudagur 5. febrúar 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Hér gala gaukar. Svanhildur Jakobsdóttir og sextett Ólafs Gauks flytja skemmtiefni eftir Ólaf Gauk. 21.00 Aísulönd Rússa. Mynd um land flæmi það í Asíu, er telst til Sovétríkjanna, náttúruauðlindir þess og fólk það, er þar býr. Þýðandi og þulur: Eiður Guðna son. (Nordvision — Danska sjón varpið). 21.50 Harðjaxlinn. Ensk kona leigir út húsnæði. Aðálhlutverkið leikur Patrick McGoohan. íslenzkur texti. Rannveig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok, Mánudagur 5. f<;brúar 7.0C Morgunútvarp VcSurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.35 Bæn: Séra Jngólfur Ástmarsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örn. ólfsson íþrót^akcnnari og Magn. ús Pétursson píanólcikari. Tón lcikar. 8.30 Frétfir og vcóurfrcgn ir. Tónleikar. 8.55 Fréjtaágrip. Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tllkynningar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist. jánsdóttir talar um hcimiiistæki. Tónlcikar. 10.10 Fré^tir. Tónlcik. ar 11.30 Á nótum æskunnar (cndurtckinn þáttur). 12.0« Hádegisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veð. urfrcgnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.15 Búnaðarþáttur Jónas Jónsson ráðunautur talar um-árfcrði og ræktun. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum „Brauðið og ágtin" eftir Gísla J. Ástþórsson, höf. lcs (4). 15.00 Miðdegisúfvarp Eileén Donaghy, Kay Starr, Thc Pennsylvanians og Andrewssystur 20.00 Umhvcrfi Akropolls Jökull Jakobssoh rithöfundur flytur spjallþátt með tónlist. 20.30 Harmonikuleikur í úfvarpssal Finnski harmonikusnilUngurinn Vcikko Ahvenainen leikur lög eftir Lara, Laves, Codzinsky, sjálfan sig o.fl. 21.00 Skólakcppni útvarpsins Stjórnandi: Baidur Guðlaugsson. Dómari: Haraldur Ólafsson. í sjöunda þætti keppa nemendur Vélskólans og Stýrimannaskól. ans. 22.00 Frcttir og vcöurfrcgnir.’ 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu ináli. Dagskrái'lok. syngja; hljómsveitir Les Brown, N'clson Riddlc, Thc Finish Letkiss Ali.Stars og Henry Mancini leika. 16.00 Vcðurfregnir. Síðdcgistónlcikar. Árni Jónsson syngur 3 lög cftir Jón frá Ljárskógum. Við píanóiö: Gunnar Sigurgcirsson. Sjösiæðudansinn, Intcrlude og iokaatriði úr ópcrunni „Salomc“ cftir Richard Strauss. Leontync Price og Sinfóniuhljómsvcitin í Boston flytja; Erich Leinsdoff stj. 17.00 Frcttir. Endurtekið efui Háskóiaspjall Jón Hnefill Aöalsteinsson fil. Uc. ræöir við Jóhann Axclsson pró. íessor (Áður útv. 19. nóv. sl.). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins, 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Dr. Jakob Jónsson talar. 19.50 „Hver á sér fegra föðurland“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslénzkt mál Dr. Jakob Benediktsson sér um þáttinn. 20.35-Alfred Cortot leikur píanólög eftir Chopin. 20.45 Á rökstólum Jón Ármann Héöinsson alþiugís. maöur og Bjarni V. Magnússon framkvæmdastjóri ræðast viö um vaa'Jamál sjávaiútvcghius. Björgvin Guðmundsson viðskipta. fræðingur stýrir umræðum. 21.30 Einsöngur og orgellcikur í KrislJ kirkju, Landkoti Noriko Fujii sópransöngkona og Karel Paukert organleikari flytja a. Tvær mótettur eftir Tomas Milan. b. Fúgu í a.moU cftfr Cerno. horsky. c. Tvær impróvisasjónir cftir Fujii og Paukcrt. d. Þrír sálmar eftlr Honeggcr. 21.50 íþróttir Örn Eiösson -scgir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Hrossaþjóíar“ eftir Anton Tsjekov. Þýöandi: Geir Kristjánsson. Hild ur Kalman lcs; siðari hluti. 22.35 llljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar, 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Franiliald af 1. siðn. vel við frá fyrri framhaldsleík- rituni. Rúrik Haraldsson fer meS aðalhlutverkið, Ambrose West, en kunnir leikarar eru í mörgum öðrum hlutverkum. Annar þátt- ur leikritsins verður fluttur kl. 18:45 á íimintudag, skömrnu «f| ir íréltir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.