Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 7
n SJÓNVARP 1 Laugardagur 10. febrúar 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leið. beinandi: Heimir Áskelsson. 12. kennslustund cndurtekin. 13. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. Efni m.a.: Tottenham Hotspur og Manchester United. 19.30 Hlé. . 20.00 Fréttir. 20.15 Riddarinn af Raúðsölum. Fram haldskvikmynd byggð á sögu Alcxandre Dumas. 9. þáttur. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfs son. 20.40 Nílarfljótið. Myndin lýsir ánni Níl, lifæð Egyptalands, eins og hún kom fyrir sjónir landkönn uðunum, sem héldu upp ána forðum daga að leita upptaka hennar, fjölskrúðugum gróðri og dýralifi á bökkum árinnar og síbreytilegum svip hennar sjálfr ar. Þýðandi og þulur: Guðmund ur Magnússon. 21.05 Sagan af Helen Morgan. Band rísk kvikmynd með Ann Blyth og Paul Ni'wman í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Michael Curtlz. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. Myndin gerist á bannárun um i Bandaríkjunum 1919 til 1933. Unga stúlku úr sveit langar til að verða söngkona. Hún kynnist manni, sem hyggst hjálpa hcnni 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 óþekktur íslandsvinur — Isaac Sharp Ólafur Ólafsson kristniboði flytur. 22.40 Kvöldtónleikar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR til frama, en hann er ekki allur þar sem hann er séður. Þcgar henni vcrður það ljóst, tekur hún áð drekka og er að lokum sett á hæli. Þegar svo er ltomið, kem ur maðurlnn aftur fram á sjónar sviðið og vill nú bæta henni það, sem hann hafði áður gert ú hluta liennar. 23.00 Dagskráriok. HUÓÐVARP augardagur 10. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikflmi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik. ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónlcikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtckinn þáttur Dr. JB.) 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tll. kynningar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir ltynnir. 14.30 Á nótum æsltunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein. grímsson kynna nýjustu dægur. lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Svcinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 „Um litla stund“, viðtöl og sitt. hvað fleira. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 16.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og ungl. inga. Jón Pálsson sér um þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar. „Þegar sagarfiskurinn beit á“; Ingi mar Óskarsson nátúrufræðingur flytur. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður vclur sér liljórn. plötur. Jón Ásgeirsson tónskáld. 18.00 Söngvar í léttum tón: „í hallargarðinum" — Guntlier Kallmann kórinn syngur laga. syrpu. 18.20 Tilkynningav. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit. „Samúð“ eftir Erik Knudsen. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjórg: Gísii Alfreðsson. 20.50 Lúðrasveitin Svanur í útvarpssai. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. Einlcikari: Gísli Ferdinandsson. Leiknir vcrða fimm marsar eftir Karl O. Runólfsson og lög cftir William B. Coursc, Cy Coleman, Harold L. Waltcrs, John Cacavas og Helga Helgason. 21.20 Frá lðnum dögum. Guðmundur Jónsson rabbar um gamla söngvara og leikur hljóm. plötur þcirra. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlolc. Föstudagiun 9. febrúar kl. 21.00 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur í sjónvarpssal — og- verða lúðrasveit. armenn að vanda í hinum skrautlegu búningnm sínum. Stjórnandi verður Páll Pampichler Páls. son. Meðal viðfangsefna verður lagasyrpa úr Mary Poppins. (Mynd: Slgurliði Guðmundsson).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.