Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 4
n SJÓNVARP Þriðjudagur 6. febrúar 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón Markús Örn Antonsson. 20.50 Vetraríþróttir. Valdimar Örnólfs son, íþróttakennari, leiðbeinir um útbúnað til vetraríþrótta, eink um.. hvað snertiit skíðaíþróttina. 21.10 Land antílopanna. Mynd þessi sýnir sjaldgæfar antilóputegundir á friðuðum svæðum skammt frá Höfðaborg. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 21.35 Fyrri heimsstyrjöldin. (22. þáttur). Loktilraun Þjóðverja til að vinna sigur £ júlí 1918. Bandaríkja menn koma fram á vígstöðvarn ar. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.00 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Þriðjudagur 6. febrúar 7.00 Morgunútvarp VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.0Ó Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlei,k. ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Vcðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónlcikar 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og vcð. urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Eyjan græua ferðasaga eftir Drífu Viðar; Katrin Fjeldstcd les síðari hluta. 15.00 Miðdeglsútvarp Fréttir. Tilkynningar. Léti lóg. Þrjár lagasyrpur: „Hunangsilm. ur“, lög úr „May fair Lady“ og syrpa af frönskum lögum; flytj. endur eru Ackcr Bilk og hljóm. sveit, Rex Harrison, Julie And. rews, Stanley Holloway ofl. og Migiani hljómsveitin. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleiltar Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Ástu Sveinsdóttur, Karl O. Runólfsson og Elsu Sigfúss. Sellókonsert í Es.dúr, op. 107 eftir Sjostakovitsj. Mstislav Rostropovitsj leikur með Fíla. delfiuhljómsveitinni; Eugene Ormandy stj. 16.40 Framhurðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur brigde. þátt. 17.40 Útvarpsaga harnanna: „Hrólfur“ fetir Petru Flagestad Larsen Benedikt Arnkelsson les I eigin þýðingu (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Uppeldismál Ása Jónsdóttir flytur erindi. 20.00 BaUetttónlist Sinfónihljómsveit Lundúna og hljómsveit Tónlistarháskólans í París lcika þætti „Þyrnirósu“ Þátturinn um fyrri heimsstyrjöld ina verður í sjónvarpinu á þriðju dög-um áfram í vetur. Þýðandi og þulur ve|rSur sem frá upphafi, Þorsteinn Thorarensen rithöfund ur. Þorsteinn nýtur töluverðra vinsælda sjónvarpsnotenda fyrir snjallan flutning á skýringum við myndirnar og birtum við mynd af honum hér að ofan. / Björgvin Guðmundsson Á rökstólum á mánudagskvöld. Dr. Jakob Jónsson Um daginn og veginu á mánudag. eftir Tsjaikovski og „Don Quixote“ eftir Minkus; Anatole Fistoulari stjórnar. 20.20 Upphaf enska þingsins Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur crindi. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ cftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari lcs (18). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Ilarðir dómar Oscar Clausen flytur síðara crindi sitt. 22.45 Á hljóðbergi Clara Pontoppidan leikur kafla úr „Anna Sophie Hcdvig" eftir Kjcld Abell og En kvinde er overflödig" eftir Knud Sönderby. Ásamt hcnni leika Karin Nellemose og Poul Kern. Björn Th. Björnsson list. fræðingur velur efnið og kynnir. 23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.