Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 5
n SJQNVARP M , líudajur 7. febrúar 19SS. 18.00 Lína og ljóá livu.ii. 2. þáttur. FramhaldsUvikmynd fyrir barn. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns. döttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti. Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Illé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Xeikni mynd um Fred Flinstone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Með förumannsins staf. Mynd um ævi danska skáldsins og ritliöf undarins Jóhannesar Jörgenscns, sem kunnastur cr fyrir rit sín um heilagan Franz af Assisi og heilaga Birgittu af Svíaríki,, gerð þegar öld var liðin frá fæð ingu skáldsins. ísienzkur texti: Óskar Ingiinarsson. 21.40 Jazz. Bandaríski saxófónleikar inn Clifford Jordan leikur ásamt Gunnari Ormslev, Rúnari Georgs syni, Pétri Östlund, Þórarni Ólafs syni óg Sigurbirni Ingólfssyni. ICynnir er ólafur Stephensen. 22.10 Sex barna móðir. (She didn’t say no) Brezk kvikmynd frá árinú 1957. Aðallilutverk leika Eileen Hcrlie, Ann Dickins, Niall Mc Ginnis og Raymond Manthoroe. ísienzkur tex'ti: Óskar Ingimars son. Myndin var áður sýnd 3. febrúar 1968. HUOÐVARP 'Miðvikudagur 7. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik. ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 líljómplötusafnið (endurtek. inn þáttur). 12.00 Hádegisúvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum „Brauðið og ástin“ eftir Gísla J. Ástþórsson, höfundur les (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Pussycats, Carlos Ramirez kórinn og Connie Francis syngja, Milo Pavlovic og hljómsveit Hel. muts Zacharias leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Erlingur Vigfússon leikur á píanó lög eftir Stefán Guðmundsson og Pál ísólfsson. Júlíus Katchen leikur á pianó ungverska dansa eftir Brahms. Rudolf Schock syngur þýzk þjóðlög. Hljómsveit Borgaróperunnar í Berlín leikur Menúett eftir Bocc. herini og Rósamundu.tónlist eftir Schubert. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáld mánaðarins, Jón Leifs, og Sinfóníuhljómsveit íslands leikur íslandsforleik, op. 9 eftir tónskáld ið; William Strickland stj. (Áður útv. 2. þ.m.) 17.40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason cand. mag. flyt. ur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Villijálmur G. Skúlason flytur fyrsta erindi sitt um nautnalyf. 19.55 Kammertónlist a. Partíta nr. 1 í F.dúr eftir Ditt ersdorf. Blásarakvintett Suð.vest. urþýzka útvarpsins leikur. b. Kvintett í Es.dúr (K452) fyrir píanó, óbó, klarinettu, horn og fagott eftir Mozart. Friedrich Gulda og félagar úr Fílharmoniusveit Vínarborgar leika. 20.35 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð með hljóð. nemann. 21.35 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Jón Leifs Fyrsti þáttur Sögusinfóníunnar, „Skarphéðinn“ Leikhúshljömsveitin í Ilelsinki leikur; Jussi Jalas stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Maður í hulstri“, smásaga eftir Tsjekov Geir Kristjánsson þýddi. Hildur Kalman les. 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Frönsk tónlist. „Istar“, sinfónisk tilbrigði op. 42 eftir d’Indy. Sinfóniuhljómsveitin í San Francisco leikur; Pierre Monteux stjörnar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudaginn 7. febrúar kl. 21:40 verður fluttur þáttur, sem nefnist Jazz, og leika þar bandarýski saxófónleikar'inn Clifford Jordan ásamt Gunnari Ormslev, Eúnari Georgssyni, Pétri Östlund, JÞór- arni Ólafssyni og Sigurbirni Ingólfssyni. (Mynd: SigurKði Guðmundsson). if /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.