Alþýðublaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 10
Fred A. Maier varð heimsmeistari og setti heimsmet FRED Anton Maier vann trækí- leg afrek á heimsmeistaramótinu í Qgvitaborg um helgina. — Kred Antpn varð heimsmeistari á glæsi legu heimsmeti, hlaut samtals J76. 3.40 stig. Hann bætti þar með veru lega met Gunthers Traub frá Veztur-Þýzkalandi. Magne Thom assen, Noregi varð annar og ár- angur hans var einnig betri en gamla heimsmetið. Þriðji varð Art Schenk, Hollandi fyrrverandi heimsmeistari. Þegar heimsmeistarakeppnin Manchester Utd. heldur enn forystu Gfeorge Best var bezti maður Mah cþester Utd. í leik liðsins við Arse nal á laugard., er liðið vann með 2 mörkum gegn engu. 50 þúsund áhorfendur voru á Highbury og iangt er síðan Arsenal hefur tap að á heimavelli. Fyrra mark ieiks ins var sjálfsmark, c-n síðara mark ið ger-ði Best. Francis Lee gerði mark Man- chester City í leiknum við Sund- erland. West Bromwich vann Ful- h'am með 2 mörkum gegn 1, en Ful hatn er nú neðst í fyrstu deild með 8 stig. Fulham er með 18 stig, næst neðst er Southampton George Best, Manchester Utd. (þinn hárprúði) sézt hér í ein- víffi við England (nr. 5) mjðvörð Tottenham. George Best var þezti leikmaður Englands í leikn um við Skota á lausardag. rheð 20 stig, en Wolves Sunder- land og Sheffield Utd. eru með 21 stig. Manchester Utd. heldur enn þriggja stiga forskoti í I. dcild, hefur hlotið 43 stig, næst er Leds með 40 stig, síðan kemur Liver- pol með 38 stig, öll þessi lið hafa leikið 29 leiki. Manchester City hefur hlotið 43 st. næst er Leeds og Newcastle 35 st. í 30 leikjum. Nokkrum leikjum var frestað í I. deild á laugardag vegna lands- leiks Englendinga og skota á Hampden Park. Úrslit í I. deild. Manchester Utd. Arsenal 2:0, Coventry Sheffield Wed 3:0, West Bromwich — Fulham 2:1, Liverpool — Leichester 3:1 Manchester City — Sunderland 1:0, Newcastle —Wolves 2:0, Nottíngham F. — Burnley 1:0. (2. deild. QPPR heldur forystunni í 2. deild, en liðið gerði jafntefli við Bolton á laugardag 1:1. Port- smouth er í öðru sæti nnð 40 stig. Bæði liðin hafa leikið 30 leiki. Blackpool er með 39 stig í 29 leikjum og Ipswich 38 í 28 leikjum. Úrslit á laugardag. Birmingham — Aston villa 2:1, Blackburn — Norwich 0:0, Blackpool — Rotherham 1:1, Bolton — QPR 1:1, P.ristol C. - Crystal Palace 2:1, Huddersfield - Plymouth 01, Hull — Preston 1:1. Ipswich — Cardiff 4:2, Middlesbrough — Charlton 1:1, Millwall — Derby 1:1, hófst í Ullevi leikvanginum voru áhorfendur um 40 þúsund og þeir urðu vitni að skemmtilegri keppni. JaPaninn Zuzuki sigraði í 500 metra hlaupins, hann halut tím- ann 40,2 sek. Fred A. Maier var hlutskarpast ur í 500 m. hlaupinu og hann sigr aði einnig í 10000 m hlaupi, en landi hans Magne Thomasson var sigurvegari í 1500 m. hlaupi. Síðari dag mótsins voru áhorf- endur enn fleiri eða um 60 þús und manns. Að mótinu loknu var Fred A. Maier hylltur innilega, en meðal áhorfenda að mótinu var Harald ur rikisarfi Norðmanna. Stúlknalands- liðið í hand- bolta valið Unglingalandslið kvenna sem keppa mun á Norðurlandamót- inu í Lönstör á Jótlandi í Iok marz-mánaðar hefur nú verið valið. Þessar stúlkur munu keppa með liðinu: Frá Val: Þóranna Pálsdóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir, Björg Guðmundsdóttir og Ragn’nciður Lárusdóttir. Frá KR: Sigrún Sigtryggsdóttir, Jenny Þórisdótt- ir, Gyða Guðmundsdóttir, Kol- brún Þormóðsdóttir, Frá Fram: Bjarney Valdimarsdóttir, Ósk ÓI- afsdóttir, Halldóra Guðmundsdótt ir, Regína Magnúsdóttir og Guð- rún Ingimundardóttir. Frá Vík- ing: Guðrún Hauksdóttir. Fararstjórar með stúlkimum verða þeir Axel Sigurðsson, Jón Ásgeirsson og Þórarinn E.vþórs- son. Sigur og fap hjá Dönum í handbolta Nýlega léku Danir og Austur Þjóðverjar tvo landsleiki í hand- knattleik. Au. Þjóðverjar sigruðu í fyrri leiknum með 19 mörkum þetta við, þá unnu Ðanir með ná gegn 17. í síðari leiknum snerist kvæmlega sömu markatölu 19:17. í leikhléi var staðan 8:8. Þessar myndir voru teknar í leik Skota og Englendinga á Hampd- en Park sl. laugardag. Á efri myndinni reynir Simpson, mark- vörður Skota árangurslaust að verja skot Peters, en á þeirr’i neðri, sem tekin er síðar gengur betur. ,... v ENGLAND OG SKOTLAND GERÐU JAFNTEFL11:1 HAMPDEN Park leikvangurinn í Glasgow var þéttskipaður áhorf- endum á laugardag þegar Eng- lendihgar og Skotar léku, alls voru þar 134 þúsund áhorfendur. Leiknum lauk með jafntefli 1 mark gegn 1. Bæði mörkin voru gerð í fyrri hálfleik. Leikur þessi var þýðingarmikill að því leyti, að hann skar úr um það hvort liðið léki i átta liða úrslitum í Evrópubikarkeppni landsliða. Englendingar skoruðu fyrra markið gerði Martin Peters á 20. mínútu af tuttugu metra færi. — John Hukhes, leikmaður Burnley jafnaði fyrir Skotland skömmu fyr ir hlé, hann skallaði boltann í net ið eftir sendingu frá Cliarlie Cooke. Jafnteflið tryggir Englend ingum sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar, en þeir hlióta 9 stig, Skotar 8, írar 3 og Wales 2. Auk Englands eru eftirtalin lönd meðal átta beztu landsliða Evrópu: Búlgaría, Spánn, Sovét- ríkin, Júgóslavía, Ungverjaland, Ítalía og Frakkland. England leikur við Spán 3. apríl í London og 8. maí í Mad- rid. Alf Ramsey þjálfari Englend- inga sagði eftir leikinn, að lið hans hefði verið betra, h.nnn sagði að Gordon Banks hefði runn ið í markinu, annars hafði hann varið þegar Hughies skoraði. ÞÓR OG KR UNNU Á laugardag voru háðir tveir leikir í . deild íslandsmótsinn í körfubolta. Þór vann Ármann í framlengdum leik á Akureyri 56:53. Að venjulegum leiktíma loknum var jafnt 49:49. — KR sigraði ÍKF á' Keflavíkurflugvelli með 82 stigum gegn 49. 10 27- febrúar 1968. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.