Alþýðublaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 16
SPRENGIDAGSMÁLTÍÐ Á VEITINGASTÖÐUM
MÚLAKAFFI
Salkjöt og baunir á sprengidag
★ Sjónvarp í salnum.
★ Þeir sem koma einu sinni koma æfinlega aftur.
★ Eiginmenn! Bjóðið fjölskyldunní í mat og kaffi í
MÚLAKAFFI
LE GOURMET
Sprengidagsniáltíö fyrir
SÆLKERA
SALTKJÖT og BAUNIR
í dag bjóðum við
SALTKJÖT og BAUNIR
þægilegur matsölustaður, í alfara leið.
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178.
VOGAKAFFI
Saltkjöt og baunir á Sprengidag
☆ Ódýr og góður matur.
☆ Fljót afgreiðsla.
☆ Næg bílastæði.
Vogakaffi
„Springi
nú
sá
sem
fyllstur
er.”
Sælakaffi
Brautarholti 22
Saltkjöt
o g
baunir
í dag.
Matstofa
Austurbæjar
Saltkjöt og
baur.ir
á boðstólum í dag.
Borðið hjá okkur
Matbarinn
Lækjargötu 8.
Munið að:
★ Sprengidagur
þjóðleg kjötkveðjuhátíð.
HÓTEL BORG
Veitingastaður í hjarta borgarinnar.
Viðhaldið gamalli hefð á 'sprengidag, um
leið og þér njótið fullkominnar þjónustu í
glæsilegum húsakynnum.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Um leið og þér viðhaldið gamalli þjóðarvenju
á sprengidag, njótið þér sérstæðs útsýnis og
fullkominnar þjónustu
HÓTEL SAGA
Stjörnusal 8. hæð.
Röðull Röðul
Skemmtið ykkur á Röðli á
Sprengidagskvöld
RÖÐULL
Sími15327
Sprengidags-
máltíð
Borðið
Saltkjöt og haunir
r
a
sprengidag
hjá okkur.
VeitingahúsiS
Laugavegi 28b.
Neytið sprengidagsmál-
tíðar á þjóðlegum veitinga-
stað.
NAUST