Alþýðublaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 15
Föstugnngangur Frainliald af 5. síð'u. heldur er sa dagur innfluttur frá Danmörku í síð'ari tíð og liefur varla náð hér neinni fót festu fyrr en á þessari öid. Bolludagurmn er því hálfutan gátta vio hliðina á hinum dög unum tveimur, enda mun eng in þjóðtrú vera tengd við hann sérstakiega. Hann er þess ekki einu sinni pikom- inn að segja fyrir um veður- laff, en þá náttúru hafa flest- ir nserkisdagar verið taldir hafa til að bera meö einhverju móti. Öskudagurinn á sér eins og kunnugt er 14 eða jafnvel 18 bræður, og það er haft til niarks, ef sól sést ekki á þriðju dag í föstuinngang, að þá muni oft vera heiðríkja um föstuna. MARGAR SAGNIR eru til um stórát fólks á sprengikvöld og liungrið um fösfutímann. Og auðvitað ber þessum sögnum ekki allfaf saman um smáatr iði. í frásögunni hér að fram- an var t.d. gengið út frá því að svo vel væri skammtað að menn leifðu af matnum. sprengidaEskvöldið, en séra Jón Norðmann, sem prestur var í Grímsey og víðar um miðja síðustu öld, segir að þá hafi mönnum verið' skammtað svo lá Við spreng, en aHir hafi þó átt að ljúka sínu; gæti einhver það ekki skyldi hengja leifarnar upp í baðstofunni framan við nefið á honum og láta þær hanga Þar alla föst- una; en auðvitað mátti bann góu fari úrfelli á sumri. En þótt menn hafi löngum vilj- að fá gott tíðarfar á góu, var betra að það yrði ekki of gott, eins og sést af vísunni: Ef hún góa öll er góð öldin má það muna, þá mun harpa hennar jóð herða veðráttuna. ekkj fremur en aðrir bragða ur. Framhald úr opnu. ar viiiveittar. Og þegar hánn er kominn í græna uppskurðarsiopp inn vantar líka ekkert á að hann sé sá' sem stjórnar og lætur hlýða sér. Á heimilinu er aðra mynd að sjá af þessum manni. Hann hef- ur þar orð á sér fyrir að greiða sér alls ekki. Hann man aldrei eftir að kaupa sígarettur, en reyk ir frá öllum öðrum. Þar að auki hefur hann engan áhuga á mat, enda sést það á honum, því hann er grindhoraður. Hann er oroinn 44 ára, en sýnist um 10 árum yng ri, ekki sízt fyrir hve hann er grannur og unglingslegur í vexti. Sjálfur segir hann að það sé þrennt sem hann hefur áhuga á: ; hjartaskurðlækningum, veiðiskap ; og sjóskíðaíþróttinni. Bróöir hans segir að hann sé afskaplega hæglátur og fámáll meðan hann framkvæmir hjarta- skurð, fari sér afar hægt en sé viss og taki alla hluti mjög skipu lega. Dr. Marius Barnai’d getur um þetta dæmt því hann hefur unnið við skurðlækningar í Bandaríkjunum og þekkir að marg ir skurðlæknar láta dæluna ganga á meðan á aðgerð stend en hafði átt við mikla vanheilsu að stríða sl. 2 ár. Hinn merka æviferil Eyþórs Þórarinssonar munu aðrar rékja þeim málum kunnugri. En ég vil leyfa mér hér að leiðarlok- um að flytja honum innilegustu þakkjr Alþýðuflokksfélags Kópa vogs fyrjr hans mikla og óeig- 'iejarna starf, sem hann vann í þágu þess félags. Enn fremor 'nar persónulegu þakkir fyrir þann mikla styrk os hvátningu, sem hann veitti mér í okkar samstarfi. Það hefur verið mér ómetanlegt. Hver sem á hans fund kom og komst í kynni við hinn eldlega áhuga hans, gekk drjúgum auðugri af hans fundi. Við fráfall Eyþórs Þórarins- =onar sendi ég eftirlifandi eig- inkonu Rósu Eðvaldsdóttur, börnum hans öllum og öðrum vandamönnum mínar innileg- ustu samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hans. Ásseir Jóhannesson. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ F L U G ★ LoftleiSir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 08.30. Heldur áfram til Luxcmborgar kl. 09.30. Er væntanlegur tii baka frá Luxemborg kl. 01.00. Held ur áfram til New York ki. 02.00. Eiríkur ráuSi fer til Óslóar, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Kaupmannaböfn, Gautaborg og Ósló kl. 00.30. !6/2 tU iss f|r s, Oslo S K I P á kjötinu. Og það var ekki nóg með a3 menn mættu ekki eta kjöt á föstunni; m.enn máttu ekki einu sinni nefna kjöt á nafn, oe eru þaðan komin heiti eins os klauflax og afrás iþ.e. flot); segja sumir að líka hafi verið bannað að nefna orð, þar sem stofnarnir ket og flot koma fyrir (t.d. orðið ketill eða máltækið að fara á flot). AÐ ÞESSU SINNI hefur merk isdögum heldur betur slegið saman Sprengidagurinn er í datr, öskudaírurinn á morgun, en um síðustu helgi liófst eóa. Blómaverzlanir hafa sjálfsagt átt góðan dag á sunnudaginn af því tilefni. Hins vegar er vafasamara að mjkil brögð hafi verið að því að konur fögnuðu góu með fornum hætti, en fyrsta góudag áttu þær að fara fyrstar á fætur og ganga fáklæddar þrisvar sinnum umhverfis bæinn og bjóða góu í garð með þessum. orðum: Velkomin sértu góa m*ín, og gakktu inn í bæinn; vertu ekki úti í vindinum vorlangan dagirtn. Og auðvitaö ræður ftóa líka miklu um veður. „Grimmur skyldi góudasur fyrsti, annar og hinn þriðji. þá mun hún góa góða verða“, segir mál- ið, og annars staðar segir, að mikill lognsn.jór á góu viti á góðan grasvöxt á sumrum. Þá segir líka. að eftir úrfellum á SAMT er það einn skuggi sem hvílir yfir framtíð þessa mikil- hæfa læknis. Hann er með líða- gikt í fingrunum. Við þessu er víst ekkert að gera, en hann þarf að nota sérstaka hanzka við skurðaðgerðir til þess að lina þrautirnar sem hann hefur í fingrunum meðan hann vinnur sitt vandasama verk. Minning Framhald af 7. síðu. störfum og orðinn sjötusur að aldri. Mér er enn í minni, hve innilega hann heilsaði mér er fundum okkar bar í fyrsta sinn saman og frá þejm degi hófst vin'átta okkar, og samstarf o" þá sérstaklega samstarf í þág” Alþýðuflokksins, er stóð til sfð asta starfsdags hans. Ég minn ist éinnig hins innilega hlýja handtaks er við kvöddumst síð- asta starfsdag lians áður e” hann lagðist inn á sjúkrahús þaðan er hann 'átti ekkj aft1’” kvæmt í lifenda lífi. Við höfð um þá rætt nokkuð og gert áæt1 anir um störf fyrir Alþýðu- flokkjnn og ákváðum að hittast að ný.iu innan fárra daga. Hann var þá hress og liugur hans fuilur brennaudj stai'fsáhuffp fyrir Alþýðuflokkinn, eins os venjuleea, og bó að ég vissi að heilsan væri ekki sterk komu mér á óvart hin skjótu umskipti. En nú er Eyþór Þórarinssoh allnr. Hann lézt á sjúkrahúsi í Reykjavík, hinn 19. þessa mán- aðai eftir stutta sjúkdómslegu, ’lálarameistaraf. 1 mhald af bls. 2. hafa málaraiðn og starfað að henni. Jökull Pétursson hefur frá upphaf i verið ritstjóri Málar ans, en í ritnefndinni eiga sæti Tngþór Sigurbjörnsson, Jón E. ^igústsson og Sæmun’dur Sigurðs son. Félagið hefur kjörið alls sex heiðursfélaga, þar af tvo útlenda orvígismenn málarasamtaka. Af þeim fjórum íslenzku málarameist 'irum sem hlotið hafa þennan heiður, er nú aðeins einn á lífi, Einar Gíslason, fyrsti formaður fálagsins. Hinir látnu heiðurslé- 'agar voru Kristinn Andrésson, Tannibal Sigurðsson og Guðberg or Jóhannsson. Afmælis félagsins var minnzt í sær með gestamóttöku í húsakynn um félagsins, en aðalhátíðin vírð •Tf haldin næstkomandi föstudag að Hótel Sögu og hefst með borð haldi. Sérstök nefnd var kjörin M1 að annast undirbúning hátíðar- haldanna og er hún skipuð eftir- Áöldum mönnum: Sæmundi Sig- urðssyni, Jökli Péturssyni ög Ól- ari Jónssyni. í stjórn Málarameistarafélags Reykjavíkur eru nú þessir menn; ■^ormaður Kjartan Gíslason, vara- formaður Óskar Jóhannessoh, rit •i Guðmundur G. Einarsson, "ialdkeri Einar Gunnarsson og «st.jórnandi Sigurður A. Biörns •k Sikpadeild SIS. ArnarfeH væntaniegt til Rvíkur á morgun. Jökulfell er í Rbtterdam. Dís arfell er í Rotterdam. Litlafell er við olíuflutninga á Faxaflóa. Helgafell cr á Akureyri. Stapafell er i Rotterdam. Mælifell fór f gær frá Rotterdam til Reykjavíkur. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Esja fer frá Rvík í kvöld austur um land til Vopnafjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvílcur. Blikur er á Austurlands- höfnum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að aust an. •k Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Odda 26/2 til Gauta borgar og Kaupmannahafnar. Brúar- foss fór fi á Þingeyri 26/2 til Bíldu dals, Súgandafjarðar og ísafjarðar. Dettifoss fór frá Lysekil 26/2 til Gdyn ia, Ventspils og Kotka. F.iallfoss lief- ur væntanlega komið til New York 1 25/2 frá Rvík fer þaðan til Norfo|k og New York. Goðafoss fór frá ísa- firði í gær 26/2 til Akureyrar, Húsa víkur og Siglufjarðar. Gullfoss ko|n til Kaupmannhafnar 25/2 frá rhors- havn. Lagarfoss fór frá Skagaströnd 26/2 til Vestfjarðaliafna og Akureyjr- ar. Mánafoss fór frá London 26/2 llull, Leith óg Rvíkur. Beykjafoss frá Hamborg 27/2 til Skien, Moss og Rvíkur. SeTfoss fór frá New Yovk 26/2 til Rvíkur. Skógafoss er i Gufu nesi. Tungufoss fór væntanlega frá Kaupmannahöfn 26/2 til Færeyja óg Rvíkur. Askja kom til Rvíkur 26/2 frá Leith. Utan skrifstofuítma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sím svara 2-1466. Ý.M I ^ E T ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags fs- lands, Garðastræti 8 sími: 18130, er opið á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Úrval erlendra og innlendra hóka uín vísindalegar rannsóknir á miðilsfyrir. bærum og lífinu eftir „dauðann“. Skrif stofa SRFÍ og afgreiðsla tímaritsihs „MORGUNN“ opin á sama tírna. ★ Húnvetningafélagið. Þrítugásta árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu (Súlnasal) n.k. föstudag og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtiskrá. Að- göngumiðar seldir i skrifstofu félags- ins Laufásveg 25 (Þingholtsstrætís. í^egin) miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 20-22. Eftir miðvikudag veittar upplýs ingar í síma 33268. i> o o SMAAU6LYSINGAR "'?«Hgúr Framliald af 1. síðu. ^arfsfólkið væri nú ttm 30 manns. ''ræri það bæði fólk, sem byggi í rálægum sveitum og fólk, sem i 'vggi á1 staðnum í sérstökum hús j -m, sem verksmiðjan hefðj iátið j ’ •••gsja fyrir starfsfólk sitt. Eréttamaður spúfði Véstein að ! ’okum, hvort hinn harði vetur u-fði haft einhver áhrif á starf- ”mi verksmiðjunnar síðustn mán '■i Vésteinn kvað, að ýmis störf, '••'kum þau, sem vinna þyrfti úti ' i hefðu reynzt erfiðari en ella "'-’im hins harða veturs. Hins v«gar hafi veturinn, þó harður '■•afi hann verið, ekki valdið nein ••m verulegum skakkaföllum fyrir •-•rksmiðjuna RORVERK SF. Skolphreinsun, úti og inni. Vakt allan sólarhringinn, sótthrelns- um aö verki loknu. NiSursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta, simi 81617. HÚSBYGGJENDUR Trésmiðjan Álfhólsvcgi 40 annast allt tréverk í íbúð yðar. - Ennfrcmur hreytingar á eldri íbúðum. Ákvæðisvinna eða tfma vinna. VönduS vmna. Þórir Long Sími 40181. SKERPINGAR Skerpum allar gcrðir bltverk- færa. Einnig Carbít sagarblöð, skauta, skæri, hnífa og hakka. vélahnífa. GRJÓTAGATA 14. Sími 18860. TAKIÐ EFTIR Saumum skerma og svuntur á barnavagna. Höfum áklæði. Öldugötu 11, Hafnaffirði. Sfmi 50481. SÆ N GU R Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheid ver og gaisadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skrof frá Laugavegi). ENSKUNAMSKEIÐ í ENGLANDI Enskunámskeið á vegum Scan. brit í sumar verða einungis 6 og 4 vikur vegna gjaldeyrissparn aðar. Flogiö verður með þotu F.í. báðar leiðir undir umsjá lei'ð- sögumanns. Mjög hagstætt verð. Allar upplýsingar gefur Sölvi Ey. steinsson, Kvisthaga 3. Reykjavík. 0 o o Nýtt verk Framliald af 3. síffu. sem Sveinn Einarsson stjórnar, og í vor á að sýna hinn vinsæla gamanleik Leynimel 13 sem Fjalakötturinn lék við mikinn fögnuð á stríðsárunum. Höfund- ur Leynimels nefnist Þrídrangur — en bak við hann leyndust fé- lagarnir Emil Thoroddsen, Harald. ur Á. Sigurðsson og Indriði Waage. Bjarni Steingrímsson stjórnar Leynimel 13. 27. febrúar 1968. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.