Alþýðublaðið - 01.06.1968, Síða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1968, Síða 3
SJÓNVARP. Mánudagur 3. júní 1968. 20.00 Fréttir 20.30 The New Christy Minstrels syngja Flokkurinn syngur bandarísk þjóölög og lög úr kvikmyndum. 20.55 Gullöld Grikkja Mynd þessi lýsir Grikklandi hinu forna á gullöld þess, fimmtu öld f. Kr., þegar listir og menning stóðu þar með mestum blóma og lýðræðið var í hávegum liaft. Lýst er orrustunni við Salaynis, þar scm Aþeningar réðu nið- urlögum ofureflis liðs Persa, véfréttinni í Delfí, Olympíu, lcikjunum, eyjunni Kos, sem læknirinn Hippókrates er viö kenndur, leikhiisinu í Epídárus, þar sem Ödipus Sófóklcsar er enn settur á svið, og hinni glæstu Aþenuborg Períklesar. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.45 Samleikur á tvö píanó Gísli Magnússon og Stefán Edelstein leika á tvö píanó „Tilbrigði um stef eftir J. Haydn“ eftir J. Brahms. 22.00 Ilarðjaxlinn - Málaliðarnir. Aðalhlutverk: Patrick McGoolian. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. Ekki ætluð börnum. 22.50 Dagskrárlok. mar Kmentt, Martti Talvela, kór og liljómsveitin Philharm onia hin nýja í Lundúnum. Stjórnandi: Otto Klemperer. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Einsöngur í útvarpssal: Erlingur Vigfússon syngur Sígaunaljóð eftir Antonín Dvorák. Egon-Josef Palmen lcikur með á pianó. 19.45 Eggert Ólafsson. 200. ártíð a. Vilhjálmur I>. Gíslason fyrrv. útvarpsstjóri flytur erindi. b. Óskar Halldórsson lektor les úr kvæðuni Eggerts Ólafssonar. c. Sungin lög við ljóö Eggcrts 20.35 íslenzk og færeysk þjóðlög í hljómsvcitarbúningi Hákonar Börresens. Sinfóníuliljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. Wilhelm Kempff leikur. 21.50 Raunhyggja líðandi stundar. 20.55 „Góði hirðirinn“ Gunnar Gunnarsson rithöfundur segir frá Fjalla.Bensa. 21.25 Píanótónlist eftir Chopin Ólafur Tryggvason á Akureyri flytur erindi. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldhljómleikar: „Missa solemnis“ eftir Ludwig yan Beethovcn MÁNUÐAGUR Mánudagur 3. júní. Annar dagur hvítasunnu. 8.30 Lctt morgunlög: Pro Artc hljómsvcitin lcikur lög eftir Elgar, Coates o.fl. 8.55 Fréttir. 0.00 Morguntónlcikar a. Brandenborgarkonscrt nr. 5 eftir Johann Sebastian Bach. Fílharmoníusvcit Berlínar lcik ur; Herbert von Karajan stj. b. Þrjár mótettur cftir Heinrich Schiitz: Komrn hciliger Gcist, Herre Gott“, „Warum toben dic Heiden?“ og „Ich danke den Herrn von ganzem Hcrzen“. Krosskórinn í Drcsden og félagar úr Ríkishljómsvcitinni I>ar flytja; Rudolf Maurers- bcrger stj. c. Sálmasinfónían cftir ígor Stravinski. Illjómsveit kanadíska útvarpsins og kór Toronto. hatíóarinnar flytja undir stjórn höfundar. Kórstjóri: Elmer Iseler. 10.10 Veðurfrcgnir. Bókaspjall Sigurður A. Magnússon rithöf. undur, Iielgi Sæmundsson rit- stjóri og Njörður P. Njarðvík lcktor ræðast við um bókina „Eyjarnar átján“ cftir Ilanncs Pétursson. 11.00 Messa i Háteigskirkju s Prcstur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgcirsson. 12.15 lládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. Brandenborgarkonsert nr. 5 eflir Joliann Scbastian Bach. a. Forlcikir að „Semiramidc“ og „ítölsku stúlkunni í Alsír“ eftir Rossini. Hljómsveit Covent Garden ópcruhússins leikur; Gcorg Solti stj. b. Svíta fyrir strengjasvcit cftir Janacck. Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leikur; Henry Swoboda stj. c. Sinfónísk tilbrigði fyrir píanó og hljómsvcit eftir Franck. Valentín Gheorghiu og sinfónuhijómsveit rúmenska útvarpsins leika; Richard Scliumacher stj. d. Þættir úr „Jónsvökudraumi" eftir Mcndelssohn. Concertgebouw hljómsveitin i Amsterdam og kvennakór hollenzka útvarpsins flytja. Einsöngvarar: llac Wocdland sópransöngkona og Helen Watts altsöngkona. Stjórnandi: Bcrnard Haitink. e. Sinfónía nr. 1 i C.dúr eftir Wcbcr. Sinfóniuhljómsvcit útvarpsins i Köin Ieikur; Erich Kleiber stj. 15.30 Endurtckið erindi: Skilningur frumkristninnar á upprisu Jesú Dr. theol. Jakob Jónsson flytur fyrri hluta erindis síns. (Áður útv. á pálmasunnudag). 16.15 Vcðurfrcgnir. Síðdcgismúsik: Útvarpshljómsveitin i Brno leikur og ítalskir söngvarar syngja létt lög. 17.00 Barnatimi: Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjórna a. Guðrún spjallar um hvíta. sunnuna og les ævintýriö. „Þrjá syni“. b. Sungin tvö ný lög eftir Ingibjörgu: „Barnabæn" og „Vísur vcgfarenda". c. Ingibjörg leS söguna „Grciði fyrir grciða“ og kvæðið „Hljómtöfra" cftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi. d. María Ammcndrup ieikari les „Ævintýri Nasa litla“ eftir Bigi Rybrandt þýtt af Guðmundi M. Þorlákssyni. 18.10 Stundarkorn með Schumann: Fílharmoníusveit Bcrlinar lcikur forlcikinn „Genoveva“ og Josef Suk leikur „Kvöld- ljóð“ á fiðlu. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfreguir. Dagskrá kvöldsins. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sónata í c.dúr fyrir fiðlu og píanó (K296) eftir Mozart. Erika Morini og Rudolf Firkusni lcika. 19.45 Tónskáld júnímánaöarins, Skúli Halldórsson a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. Svala Niclsen, Karlakór Reykjavíkur og Sinfóníubljóm. sveit íslands frumflytja tón- . vcrkið „Pourquoi pas?“ eftir Skúla við tcxta éftir Vilhjálm frá Skáholti; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.15 „Simsvar", smásaga eftir Friðjón Stcfánsson Brynjólfur Jóhannesson leikari les. 20.40 I.ög úr „Kátu ekkjunni" cftir Franz Leliár: Konserthljómsveitin i Vin leikur; Sandor Rosler stj. 21.0 Fyrir fjölskylduna: Kvöldútvarp Jón Múli Árnason kynnir. 22.00 Fréttir og veöurfrcgnir. 22.15 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm. sveit Jóhannesar Eggertssonar í hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.